Sérlega hlýtt ár á Íslandi (eđa bara hlýtt)?

Nú er áriđ ekki búiđ - og ársmeđalhitinn ţar međ ekki ţekktur. Spár um ţćr tćpu 6 vikur sem eftir lifa af ţví eru ekki sérlega áreiđanlegar - en samt virđast ţrálátir kuldar varla í augsýn - (gćtu auđvitađ dottiđ yfir fyrirvaralaust). 

En nú skulum viđ fara ađ giska. Til ţess notum viđ dálítiđ ađferđ sem verđur ađ fylgja úr hlađi međ einkennilegri ađvörun: Ekki er hér fylgt reglum um jafnvćgi mánađa. Jćja - hungurdiskar hafa fjallađ um ţađ innvígđramál áđur - látum ţađ bara ekki trufla leikinn.

En viđ reiknum út međalhita ársins til og međ 21. nóvember árin frá 1949 til 2013 og berum hann saman viđ endanlegan ársmeđalhita sömu ára.

Međalhiti ársins til ţessa dags er nú 6,67 stig í Reykjavík og hefur ađeins einu sinni veriđ hćrri á viđmiđunartímabilinu - ţađ var 2003 ţegar hann var 6,80 stig - ekki munar nú miklu. 

Myndin sýnir dreifirit ţar sem ársmeđalhitinn (til 21. nóvember) er lagđur á móti lćkkun hita viđkomandi árs fram til áramóta (sá hiti er rétt reiknađur).

w-blogg221114a

Viđ sjáum ađ hiti hefur alltaf lćkkađ á tímabilinu frá 22. nóvember til áramóta - en mismikiđ. Lárétti ásinn sýnir hitalćkkunina, hún var mest 1973, en minnst 2002 - ţetta eru kaldasti og hlýjasti desembermánuđir tímabilsins. Viđ sjáum - međ góđum vilja - ađ lćkkunin sýnist íviđ meiri í hlýjustu árunum heldur en ţeim köldustu - sú tilhneiging er ţó varla marktćk.

Áriđ 2014 á engan punkt á myndinni - (lćkkun til áramóta er óţekkt) - en stađa ţess er merkt sérstaklega međ rauđri strikalínu. 

Nú getum viđ búiđ til nokkrar ágiskađar tölur fyrir áriđ: Međallćkkun á öllu tímabilinu er -0,58 stig. Međallćkkun gefur ţví ársmeđalhitann 6,09 stig - sjónarmun hlýrra en hlýjasta ár sem viđ ţekkjum til ţessa (2003) ef hitinn lćkkar hins vegar jafnmikiđ og hann gerđi áriđ 2003 (-0,74) yrđi lokatalan 5,93 stig. Ef lćkkunin yrđi sú sama og 1973 (-1,07) fćri hitinn niđur í 5,60 stig - en ef hún yrđi jafnlítil og 2002 (-0,08) yrđi međalhitinn 6,59 stig. Slík tala myndi sćta verulegum tíđindum - harla ólíklegt. 

Á Akureyri stendur áriđ í ár enn betur. Ţar er međalhitinn til ţessa 6,03 stig, međallćkkun á Akureyri er -0,63 og myndi keyra hitann niđur í 5,40 stig. Ţađ dugir ekki alveg til ađ skáka út árinu 1933 en međ sín 5,56 stig virđist ţađ vera nánast utan seilingar. Ef hins vegar viđ fáum hlýjan desember og lćkkunin yrđi sú sama og 2002 (-0,19) endađi áriđ 2014 á Akureyri í 5,84 stigum. Já, - varla verđur ţađ nú svo. 

Samskonar mynd fyrir Akureyri er í viđhenginu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 282
 • Sl. sólarhring: 537
 • Sl. viku: 3134
 • Frá upphafi: 1881108

Annađ

 • Innlit í dag: 253
 • Innlit sl. viku: 2816
 • Gestir í dag: 249
 • IP-tölur í dag: 244

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband