Kuldapollur - ea kuldapollurinn ea ?

frttum af kuldum vestanhafs hefur hugtaki „polar vortex“, langoftast me kvenum greini vai uppi. eir sem eitthva hafa fylgst me umrum bakvi frttirnar hafa sjlfsagt ori varir vi kveinn pirring srfringa vegna notkunar hugtakinu. S pirringur er ekki alveg stulaus - mrgum finnst frttamenn su a stela orunum til a nota yfir anna heldur en hefbundi er.

nkvmni og greining mtti reyndar losna vi a mestu ef kvena greininum vri sleppt og kveinn notaur stainn daglegum frttaflutningi. Hr landi eigum vi aeins rum vandrum - rtt slenskt or um „the polar vortex“ (me kvenum greini) hefur ekki enn fundist - vi eigum hins vegar gtt or um „a polar vortex“. etta er n eitthva dularfullt?En ltum aeins mli.

Um margra ratuga skei hafa hloftalgirnar stru sem n yfir stra hluta norurhvels veri kallaar „the polar vortex“. a gerir ingu slensku erfiari a r eru eiginlega tvr. nnur situr heihvolfinu - en hin vi verahvrfin og efri hluta verahvolfs. Eli lganna er svosem svipa.S heihvolfinu er sjanleg og skr flesta daga vetrarhelming rsins - en hverfur algjrlega sumrin. Stundum hleypur ekkt hana um mijan vetur og hn skiptist tvennt. Vi viljum geta tala um heihvolfslgina n ess a vera sfellt a rugla henni saman vi a sem near er.

Dmi um heihvolfslgina gum gr sst kortinu hr a nean - fr v janar essu ri (2014).

w-blogg211114a

vitum vi a.

Verahvarfalgin er mealtalsfyrirbrigi - lega hennar og lgun skiptir hfumli fyrir veurfar fr ri til rs - en veur fr degi til dags vkur miki fr mealtalinu. Ltum mealh 500 hPa-flatarins og ykktarinnar janar 1981 til 2010.

w-blogg211114b

S flett upp skilgreiningu „the polar vortex“ ora- og hugtakasafni bandarska veurfriflagsins fum vi lsingu essu korti [tengillinn a vsa stainn].

Lgarmijurnar eru tvr janar mealkortunum - nnur yfir kanadsku heimskautaeyjunum, en hin yfir Austur-Sberu. Taki eftir v a mealh flatarins miri lginni er um 5000 metrar. raskipti eru styrk og stasetningu - rtt eins og rum mealfyrirbrigum t.d. svonefndri slandslg.[slandslgin sst reyndar vel essu korti - og stan fyrir v a hn er ar sem hn er - um a hfum vi fjalla nokkrum sinnum ur hungurdiskum].

En etta er bara mealtal - fr degi til dags eru fjlmargar lgarmijur fer norurslum. Vi eigum einfalt or yfir r: Kuldapollar - n heimskautakuldapollar vilji menn a frekar. a gtu amerkumenn alveg nefnt „a polar vortex“ - me kvenum greini - og nafnavandamli ar me r sgunni.

Bandarkjamenn f stundum kuldapolla yfir sig r norri - alveg spillta af upphitun sjvar - til ess arf kvein hringrsarskilyri - sem vi skulum ba me a velta vngum yfir.

En ltum spkort sem gildir sdegis laugardag 23. nvember.

w-blogg211114b2

Raui strikalnuhringurinn er s sami og mealkortinu hr a ofan. Vi skulum taka eftir v a lgsta h 500 hPa-flatarins er hr talsvert minni en mealkortinu. mealkortinu var enginn fjlublr litur - en bla svi er ar talsvert strra heldur en n - enda gildir a kort janar - en enn er bara nvember.

Nsta kort er alveg eins - nema a bi er a setja hringi utan um helstu kuldapollana.

w-blogg211114c

Hr er enginn kuldapollur yfir Bandarkjunum - s sem er milli Labrador og Grnlands er a hlna. S sem rttnoranviHudsonfla er flugri - en er ekki leiinni neitt - bili. Vi sitjum sunnanhlviri.

N er mjg gilegt fyrir okkur - slensku a tala um Hudsonflakuldapollinn - og sjlfsagt fyrir amerska a tala um „a polar vortex“ vi Hudsonfla - „the polar vortex“ nr nefnilega yfir allt svi - lauslega innan ykksraustrikaa hringsins - og kuldapollurinn yfir Sberu er mun flugri heldur en s vi Hudsonfla.

En mist ekki mjg yfir essu. Kuldapollar vera vi li bloggi hungurdiska svo lengi sem a lifir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

frist etta svi til eftir rum ea er svi svo lti a a hefur ekki blss til a frast til. berjast hir og lgir um blssi svinu. ef g skil myndirnar rtt er nokkur stugleiki svinu. gti s stugleiki haft hrif slandi tta mig ekki kortinu hvar sland er ar sem skrifar um a nnur s yfir kanadsku heimskautaeijunum og hin yfir austur siberu. er ekki nokkur htta a a veri svo ltill stugleiki svinumean jafnvgi er ekki n. leitast ekki veur til a leita jafnvgis a tekur bara tma

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 21.11.2014 kl. 10:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 19
 • Sl. slarhring: 463
 • Sl. viku: 2261
 • Fr upphafi: 2348488

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 1980
 • Gestir dag: 17
 • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband