Kuldaskil mnudag (24. nvember)

Reiknimistvar gera n r fyrir v a nokku snrp kuldaskil gangi austur yfir landi mnudaginn (24. nvember). Evrpureiknimistin segir a a klni um 9 stig samfara skilunum. Kalda lofti er komi fr Kanada.

etta sst vel kortinu hr a nean.

w-blogg231114a

Korti gildir hdegi mnudag (24. nvember). Jafnrstilnur (vi sjvarml) eru heildregnar, vindur 700 hPa sndur me hefbundnum vindrvum. Daufar strikalnur sna ykktina (fjarlgina milli 500 og 1000 hPa rstiflatanna) og litirnir ykktarbreytingu nstlinar 6 klukkustundir. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

Blu litirnir sna svi ar sem ykktin hefur lkka sustu klukkustundirnar, eir blu byrja vi 3 dam (30 metra) lkkun. Hverjir 20 metrar ykkt eru ekki fjarri 1 stigs hitabreytingu. bla svinu sem er yfir landinu vestanveru m sj tluna -17 dam = 170 metra ea hitafall upp 8,5 stig 6 klst.

a er nokku afgerandi. Ef vi reynum a ra ykktartlurnar sjlfar m me gum vilja sj a 5280 metra lnan liggur inni bla svinu. a er nlgt meallagi rstmans.

S mikil rkoma samfara skilunum m bast vi v a eitthva hvtt sjist - hvort og hvar snj festir ltum vi Veurstofuna ea ara til ess bra aila ra - hungurdiskar gera ekki spr.

En 5280 metra ykkt er ekki mikill kuldi - svo kemur nsta lg me hlrra lofti - vi sjum hltt aspsvihennar gula blettinum suur hafi. Hlindin halda v fram - en.

Og a er dlti mikilvgt en - vvi urfum aftur a fara a huga a hlkunni og megum ekki lta hana koma okkur opna skjldu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

skildu ntruflin vera a mtmla landsvirkjun skilst a eir su me fund essum deigismile

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 23.11.2014 kl. 09:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 270
 • Sl. slarhring: 528
 • Sl. viku: 3122
 • Fr upphafi: 1881096

Anna

 • Innlit dag: 242
 • Innlit sl. viku: 2805
 • Gestir dag: 239
 • IP-tlur dag: 234

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband