Smávegis um ţykktarvindinn (fyrir kortanördin)

Hér má sjá kort sem sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting, ţykkt og ţykktarvind á fimmtudagskvöld (16. október) kl. 21. Kort sem ţetta hefur sést á hungurdiskum áđur - en hefur ekki veriđ haldiđ neitt ađ lesendum - enda ekki alveg ţađ auđmeltasta. En upp á síđkastiđ hefur ţađ veriđ afskipt og tími til kominn ađ nota rólega daga til ađ veifa ţví. 

w-blogg161014b 

Jafnţrýstilínur eru heildregnar. Viđ sjáum mjög víđáttumikla lćgđ suđur í hafi. Ţegar „kortiđ gildir“ er landiđ á norđurjađri lćgđarinnar - hún nálgast svo meir á föstudag og laugardag. Rauđu strikalínurnar eru jafnţykktarlínur, merktar í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs - ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Ţađ er 5340 metra línan sem gengur yfir Vestfirđi. Ţetta er mjög venjuleg októberţykkt hér viđ land - ţýđir ađ frostlaust er á láglendi um land allt mestallan sólarhringinn - ađ öđru jöfnu. 

Á kortinu eru líka hefđbundnar vindörvar - ţćr sýna ţó ekki hefđbundinn vind ađ ţessu sinni. Athugulir ćttu fljótlega ađ sjá ađ ţar sem „vindurinn“ er mestur er minnst bil á milli jafnţykktarlínanna. Viđ vitum ađ ţví ţéttari sem ţrýstilínur eru á venjulegu veđurkorti - ţví meiri er vindurinn líklega. Ţví ţéttari sem jafnţykktarlínur eru ţví meiri er „ţykktarvindurinn“.

Ţykktarvindur blćs ađ jafnađi samsíđa jafnţykktarlínum međ lćgri ţykkt til vinstri sé baki snúiđ í vindinn. Ţess vegna er vindstefnan úr suđvestri á Grćnlandssundi. Ţar er kalt loft (lćgri ţykkt) norđan viđ - en hlýrra á suđurvćngnum (meiri ţykkt). 

Ţá eru ţađ litirnir á kortinu. Blár litur er settur ţar sem ţykktin hefur falliđ síđustu 3 klukkustundir, en gulur eđa gulbrúnn ţar sem hún hefur stigiđ. Blái liturinn gefur ţannig kuldaskil til kynna - en gulur og gulbrúnn hitaskil. Hér eru skilin nálćgt ţví ađ vera kyrrstćđ - blettur af gulu er inni í bláu svćđi.

Styrkur litanna sýnir hversu mikill ţykktarvindurinn (ţykktarbrattinn) er - en ekki hvort mikiđ eđa lítiđ hefur kólnađ/hlýnađ síđustu klukkustundir.

En hvers vegna ţetta? Vćgjum almennum lesendum viđ ţví - ţeir áhugasömustu geta lesiđ smáviđbót í viđhenginu. 

Annars bárust fréttir af ţví í gćr (ţriđjudag) ađ fellibylurinn Gonzalo sem ţá var norđur af Jómfrúreyjum vćri orđinn sá öflugasti í Atlantshafi í ţrjú ár. Einnar mínútu vindhrađi var ţá áćtlađur 115 hnútar (um 60 m/s) og hviđur 140 hnútar (72 m/s). Ađ tala um öflugasta fellibylinn og miđa ţá eingöngu viđ vindhrađahámörk er á mörkum ţess viđeigandi - ţví Gonzalo er ekki mjög stór.

Evrópureiknimiđstöđin heldur honum á hafi úti og sendir síđan til norđausturs í stefnu á Nýfundnaland eđa austanvert viđ ţađ. Ekki er neinu honum tengt spáđ hingađ - en Bretland gćti veriđ í skotlínu - ef - og ţađ er mikiđ ef - hann nćr tengingu viđ heimskautaröstina á réttum tíma. 

Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um hádegi á föstudag.

w-blogg161014a 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.4.): 441
 • Sl. sólarhring: 607
 • Sl. viku: 2534
 • Frá upphafi: 2348401

Annađ

 • Innlit í dag: 393
 • Innlit sl. viku: 2226
 • Gestir í dag: 377
 • IP-tölur í dag: 360

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband