Lgir gerast skari

Dmi finnast um illviri af fullum vetrarvindstyrk september - en algeng eru au ekki. September r hefur a mestu sloppi vi sk veur, stormdagar bygg hafa a vsu veri nu en enginn eirra hefur n mli. Stormur hefur mest ori sex byggarstvum sama daginn - a er ekki miki.

En n er staan annig a spr eru farnar a sna lgir sem bta. Vonandi sleppum vi samt vi bit eirra - alla vega virumst vi sleppa alveg vi mjg krappa lg sem a fara hratt til austnorausturs skammt fyrir suaustan land anna kvld (laugardagskvldi 27. september).

Ltum vindasp harmonie-lkansins sem gildir kl. 21 laugardagskvld.

w-blogg270914a

Hr er lgin skammt suur af rfum. N er auvita vst hvort spin hittir rtt - en auvita eiga hagsmunaailar a gefa textaspm Veurstofunnar gaum ar til lgin er gengin hj.

Vindtt er snd me rvum - v lengri sem r eru v meiri er vindhrainn. Vindhrai (10-mntna mealtal) er lka sndur lit, kvarinn batnar s korti stkka. rauleita svinu er sp meiri vindhraa en 24 m/s - tu vindstigum ea meir. Athuga ber a spin gildir aeins kl. 21 - fyrr um kvldi er raua svi vestar og sar verur a komi austar. Vi sjum lka smtt brnleitt svi, ar er vindur meiri en 32 m/s - 12 vindstig ea frviri.

kortinu m einnig sj hvtar heildregnar lnur. r gefa hmarkshviu nstlina klukkustund til kynna - jafnhmarkshviulnur (heldur langt or). Innsta lnan snir 45 m/s og gulum ferningi m sj 49 m/s. Hreint skyggilegar tlur yfir opnu hafi - svona tlur sjst alloft bylgjubrotum vi h fjll - en sjaldnar ti sj.

Vindurinn er miklu sterkari sunnan vi lgarmijuna heldur en noran hennar. Slkt er algengt lgum sem dpka me asto heimskautarastarinnar og f snning sinn r niurdrtti hennar verahvrfunum. En ekki meira um a a sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 22
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2925
 • Fr upphafi: 1954265

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2585
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband