Hitafar yfir Keflavkurflugvelli sustu sex ratugi - 2. fangi

fyrri pistli var fjalla um hita Keflavkurflugvelli og um 1400 metra h yfir honum fr v skmmu eftir 1950. N verur liti aeins ofar lofthjpinn, upp 700 hPa og 500 hPa fletina. Fyrrnefndi flturinn er tplega 3 klmetra h en s sarnefndi rmlega 5 klmetrum - er komi upp mitt verahvolf - ea rmlega a.

Meginatrii hitans stinni og 850 hPa var mikil hlnun eftir 1985 - htt tv stig vetrum s mia vi 10-ra mealtl. ur hafi klna nokku - vi jr byrjai klnunin strax hafsrunum svonefndu (1965 til 1971) - en s klnun var talsvert minni suvestanlands heldur en flestum rum landshlutum. Hafskuldans gtti ekki alveg eins miki 850 hPa og vi jr og 10-ra mealtali ni hmarki uppi runum 1962 til 1971, en 1956 til 1965 niri.

Sumarhitinn var einnig lgmarki um 1980 - en hkkai mun meira eftir a heldur en hann hafi lkka ur.

En hva gerist 3. og 5. klmetra h? Fyrri myndin snir vetrarhitann. Vi notum hr aljaveturinn (desember til febrar). a er gert vegna ess a efstu fltunum sem vi ltum essari pistlar er vetri fari a halla mars.

w-blogg250914a

Gru ferlarnir vsa til 700 hPa-flatarins og a gerir kvarinn til vinstri einnig, strikaar lnur einstk r, en breiari lnan snir 10-ra mealtl. Mealtlin eru skr sasta r hvers 10-ra tmabils. Grnu ferlarnir sna hita 500 hPa sama htt - hr er a kvarinn til hgri sem gildir.

a sem fyrst m vekja athygli er a hafsrakuldinn sst alls ekki - kaldara er vetrum fyrir 1960 heldur en sjunda ratugnum. a er hinn frgi hlindavetur 1964 sem rs lengst upp. ess m geta framhjhlaupi a hafsrakuldinn sst lka illa ea ekki samstumlingum r borkjrnum Grnlandsjkuls. Vi verum a hafa essa vitneskju huga egar mlingar r grnlandsborkjrnum langt aftur tmann eru tlkaar sem mling hitafari einstakra ra ea stuttra tmabila hr landi.

Fr og me 1974 klnar verulega, 10-ra mealhiti 700 hPa hrapar um htt 2 stig og litlu minna 500 hPa. Eftir 1985 hkkar hitinn aftur - hgt fyrstu - en san mjg kvei upp r aldamtum og hefur san veri mjg hr - en ekki hrri heldur en fyrra hmarki. etta sara hmark er ori lengra en a fyrra.

er a sumari, jn, jl og gst sama veg.

w-blogg250914b

essi mynd er lk hinni fyrri. Hr sst kuldi hafsrunum - en san hlnar hratt fram til 1985 [0,8 stig 700 hPa og um 1,0 stig 500 hPa]. San hefur hlna um 0,5 stig 700 hPa, en heldur minna 500 hPa. 500 hPa eru sumrin 1995 og 2010 hljust. etta er bsna lkt v sem er niur vi jr.

En getum vi treyst essum mlingum? Mjg lklega er samfellur a finna eim - aeins spurning hvenr og hversu miki. Hloftakannar hafa breyst mjg tmabilinu sem og fleiri atrii mlinganna. Hin lka hegan sumars og vetrar - og gott samband mlinga 850 hPa og niur vi jr auka traust okkar. En frekari rvinnsla gti breytt myndunum.

a sem ritstjrinn er hrddastur um er a endurgreiningar stru reiknimistvanna muni vera ltnar valta yfir mlingarnar - taldar rttari. S er tilhneigingin. a er auvita hi besta ml egar mlingum og reikningum ber saman strum drttum.

nsta hloftapistli verur liti hitafar 300 og 200 hPa-fltunum yfir Keflavkurflugvelli sama tmabili.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 22
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2925
 • Fr upphafi: 1954265

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2585
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband