Hitafar yfir Keflavkurflugvelli sustu sex ratugi - 3. fangi

fyrri pistlum smu fyrirsagnar var fjalla um hitafar hloftunum yfir Keflavk sustu sex ratugina rma. fyrsta pistlinum liti yfirborsmlingar og 850 hPa h, en rum um hitafar 700 hPa og 500 hPa-fltunum, riggja og fimm klmetra h. Hitarun er ekki alveg me sama htti essum hum llum - en a sameiginlegt a hiti hefur veri hrri essari ld heldur en fyrstu rum essara athugana og srstaklega hlrri en fyrir um 30 rum.

N frum vi upp 300 hPa og 200 hPa-fletina. S fyrri er nrri 9 klmetra fr jr (hin sveiflast miki fr degi til dags), 200 hPa flturinn er a jafnai um 11 klmetra h. Hr norurslum er 300 hPa flturinn svipari h og verahvrfin - mist nean ea ofan eirra. Heimskautarstin - aalvindrst okkar slum er oftast ar nrri.

Frin segja a hlnun verahvolfinu af vldum aukinna grurhsahrifa i a klna muni heihvolfinu - ef ekkert anna breyttist. Auveldast er a gera sr etta hugarlund me v a gera r fyrir v a verahvolfi blgni ltillega vi hlnunina - vi a lyftast verahvrfin upp. a sem lyftist klnar.

Lgri fltur essa pistils, 300 hPa eru nrri verahvrfum. Hlnar ar ea klnar? a er ekki gott a segja - tilfrsla heimskautarastarinnar getur ri jafnmiklu um run hitans. Efri flturinn, 200 hPa er nrri v alltaf ofan verahvarfa hr vi land. Skyldi hafa klna ar sustu ratugum?

Fyrri myndin snir hitarun a vetrarlagi (mia vi desember til febrar). Daufgr lna snir mealhita vetrar fr ri til rs 300 hPa, en ykkdregin lna snir 10-ra kejumealtl. Grnar strikalnur sna vetrarhita 200 hPa en ykkdregin grn lna snir 10-ra kejumealtl.

w-blogg250914d

Vinstri kvarinn snir hita 300 hPa - en s til hgri vsar til 200 hPa-flatarins. Eins og sj m munar ekki nema um 4 stigum mealhita fltunum tveimur. Vetrarhiti 300 hPa virist ekki hafa breyst miki sustu 60 rum - en greinilega hefur klna 200 hPa. Aalklnunin tti sr sta 8. ratugnum - en ekki nlega.

Sari myndin snir sumarstandi - merkingar eru r smu, nema hva kvrunum er n 1 stig milli merkinga - en eru 2 stig myndinni a ofan.

w-blogg250914c

sumrin hefur klna nokku hratt 8. ratugnum 200 hPa - rtt eins og vetrum. En hr er hitinn almennri niurlei allan tmann bum fltum.

Allt sem vi hfum s til essa er samrmanlegt hugmyndinni um veurfarsbreytingar af vldum aukinna grurhsahrifa. Tmasetningar eru ekki auskranlegar. Fleira gti ri jafnmiklu ea meira um hitarunina - t.d. breytingar vindttum - ea breytingar legu ea styrk heimskautarastarinnar. Rtt er a draga ekki of miklar lyktanir - sturnar hafa ekki veri negldar niur og enn verur a rtta a samfellur geta leynst ggnunum og ekki fullvst a runin hafi veri nkvmlega svona raun og veru.

Einn ea tveir pistlar til vibtar sama efnisflokki ba birtingar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Trausti og bestu akkir fyrir frlega samantekt um hitafar yfir Keflavkurflugvelli sustu sex ratugi.

g ver a viurkenna a g missti rinn rija erindinu egar fullyrir: "Allt sem vi hfum s til essa er samrmanlegt hugmyndinni um veurfarsbreytingar af vldum aukinna grurhsahrifa"(sic)

Vil gjarnan forvitnast um hvort kannist vi eftirfarandi lnurit yfir hitafar Reykjavk sustu 95 r:

http://stevengoddard.files.wordpress.com/2014/09/screenhunter_3054-sep-25-06-24.gif?w=640

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 28.9.2014 kl. 13:29

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar, a eru sjlfsagt fleiri en sem missa rinn - ekkert elilegt vi a. Auvita segir hitinn einum sta nkvmlega ekkert um ratugarun hitafars heimsvsu. a er samt annig a hugmyndin er s a hlni verahvolfi af vldum aukinna grurhsahrifa klni heihvolfinu (a ru breyttu). a ir a gilegra er fyrir sem eru sannfrir um rttmti eirra hugmynda a horfa myndir eins og r hr a ofan (ar sem raunverulega klnar heihvolfinu) frekar en myndir sem sndu gagnsta run. En hr er aeins veri a sna niurstur mlinganna - r eru essar - hva sem svo veldur. a vantar 50 r framan mynd goddards sem vsar - s eim btt vi kemur enn ein leitnin ljs - og vntalega enn ein og enn ein s haldi fram afturbak.

Trausti Jnsson, 28.9.2014 kl. 23:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 246
 • Sl. slarhring: 402
 • Sl. viku: 1562
 • Fr upphafi: 2350031

Anna

 • Innlit dag: 219
 • Innlit sl. viku: 1422
 • Gestir dag: 216
 • IP-tlur dag: 210

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband