10.9.2014 | 00:57
Í leit ađ hausti 4 [munar á landshlutum?]
Enn af haustleit. Í síđasta pistli var haustdagur skilgreindur. Í framhaldi af ţví voru reiknađar líkur á ţví ađ almanaksdagur vćri haustdagur á landinu (í heild). Viđ tökum nú nćsta skref og athugum hvort haustiđ kemur á misjöfnum tíma eftir ţví hvar er.
Megingalli viđ slíkan samanburđ á milli veđurstöđva er sá ađ mjög fáar stöđvar landsins hafa haldiđ út allan ţann tíma sem viđ notum í reikningana. Ţađ má auđvitađ bćta međ splćsingum en verđur samt ekki gert hér. Eru áhugasamir beđnir velvirđingar á leti ritstjórans.
En viđ byrjum á Reykjavík og Akureyri. Fyrri myndin sínir haustlíkur einstakra daga á stöđvunum tveimur.
Lóđrétti ásinn sýnir daga almanaksársins en sá lóđrétti haustlíkurnar. Viđ höfum ekki ákveđiđ viđ hvađa líkur haustiđ á ađ byrja - ţađ er okkar val, en á landsmyndinni í pistli gćrdagsins voru tvö ţrep áberandi, ţađ fyrra 25. ágúst en hiđ síđara 6. september.
Blái ferillinn á myndinni á viđ Reykjavík og sýnir ađ haustlíkurnar ná 50 prósentum ţann 15. september - en 60 prósentum ţann 27. Ţrepiđ 25. ágúst er ekki mjög áberandi - en viđ getum samt séđ ađ fyrir ţann tíma eru haustlíkur nćr engar - en fara mjög ákveđiđ vaxandi eftir ţađ.
Á Akureyri er ţrepiđ 25. ágúst mjög áberandi - ţá fara haustlíkurnar í fyrsta sinn yfir 20 prósent. Ţann 9. september verđa líkurnar 50 prósent, en 60 prósent ţann 20. Um ţađ bil viku munar á haustkomu á Akureyri og í Reykjavík - sé ţessi sameiginlegi mćlikvarđi notađur. Hvort hann er eđlilegur fyrir alla landshluta er ekki víst - en lítum á dćmi frá tveimur öđrum stöđvum, Grímsstöđum á Fjöllum og Dalatanga. Ţessar stöđvar eru helstu fulltrúar meginlands og úthafs hér á landi.
Hér tökum viđ eftir ţví ađ vorinu á Dalatanga er varla lokiđ 1. júlí (rauđur ferill). Ekki getum viđ taliđ háar líkurnar á myndinni til haustsins? En á Grímsstöđum (grár ferill) eru kaldir dagar ađ sumarlagi allmargir - ţó fćrri heldur en á Dalatanga framan af júlímánuđi. Ţađ er ađ sjálfsögđu alveg á mörkunum ađ viđ getum kallađ ţessa júlí- og ágústdaga á Grímsstöđum til haustsins - en viđ látum ţađ vera hér. Hćgt vćri ađ skilgreina hlýindadaga á móti - sem eyddu ţá haustdögunum - en viđ látum slíkar ćfingar eiga sig. Ţetta er nćgilega flókiđ eins og ţađ er.
En haustlíkur (svona skilgreindar) á Grímsstöđum fara upp í 50 prósent ţann 25. ágúst - kannski er eitthvađ haustlegt viđ ţann dag? Á Dalatanga gerist ţađ hins vegar ekki fyrr en 13. september - á svipuđum tíma og í Reykjavík. Sjórinn kćlir Dalatanga miđađ viđ Grímsstađi fram í miđjan júlí - en strax upp úr ţví fer hann ađ ylja Austfirđingum og ţađ er ekki fyrr en í desember sem líkurnar á stöđvunum tveimur verđa aftur svipađar (ţćr rekast upp í 100 prósentin).
Síđasta mynd dagsins á ađ sýna framhaldsleiđ haustleitarinnar. Viđ berum saman tvo hćtti haustleitar. Hversu jafngildir eru ţeir? Grái ferillinn sýnir haustlíkur í Stykkishólmi fyrir ţađ sama tímabil og sýnt var á fyrri myndunum tveimur (1949 til 2013). Grćni ferillinn sýnir hins vegar haustlíkur - reiknađar á sama hátt - nema hvađ í stađ međalhita sólarhringsins er miđađ viđ hitann kl. 9 ađ morgni eingöngu.
Viđ sjáum ađ yfir sumariđ - til ţrepsins 25. ágúst (grár ferill) skilar morgunhitinn íviđ of mörgum haustdögum miđađ viđ međalhita sólarhringsins. Ţriđji ferillinn (sá rauđi) sýnir haustdagahlutfalliđ - reiknađ út frá morgunhitanum allt tímabiliđ 1846 til 2013. Ţađ sem skiptir mestu máli á ţessari mynd er ađ ekki er mikill munur á gráa og grćna ferlinum (sem taka til sama tímabils). Grái ferillinn nćr 50 prósenta mörkunum ţann 9. september, en sá grćni 6. september. Viđ 60 prósent mörkin eru ferlarnir tveir á sama stađ.
Ţađ ađ ferlarnir tveir eru svona líkir gefur okkur undir fótinn međ ţađ ađ viđ getum e.t.v. séđ hvernig haustlíkurnar hafa breyst í tímanna rás - allt aftur á miđja 19. öld. Ţađ er framtíđarviđfangsefni - ţótt fáir hafi e.t.v. áhuga.
Ţađ má rifja upp ađ munurinn á hita 19. og 20. aldar er einna minnstur í október.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 105
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 2349
- Frá upphafi: 2411769
Annađ
- Innlit í dag: 85
- Innlit sl. viku: 1999
- Gestir í dag: 80
- IP-tölur í dag: 77
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.