Hafgolan á Húsavík

Ţessi pistill er ef til vill lítt viđ hćfi almennra lesenda - en hvađ um ţađ. Viđ horfum á hafgoluna á Húsavík - í tilefni af umrćđum um óvenjulega marga hlýja daga ţar í júlí síđastliđnum. Bent var á ţađ í athugasemd viđ síđasta pistil (ţar sem fjallađ var um mun á hita viđ Húsavíkurhöfn og almennu sjálfvirku stöđina) ađ hafgola hefđi veriđ minni í síđastliđnum júlí heldur en yfirleitt er. Hér verđur sýnt ađ svo er í raun og veru. 

Viđ lítum á fjórskipta mynd. Hún batnar viđ stćkkun - en einstaka hluta hennar má einnig sjá mun betur í viđhengjum sem fylgja ţessum pistli. Áhugasamir gćtu litiđ á ţćr.

w-blogg100814-husav-hafgola-5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrst myndin efst til vinstri. Ţar má sjá dćgursveiflu međalvindhrađa í júlí á Húsavík í m/s. Lárétti ásinn sýnir klukkustundir - en sá lóđrétti vindhrađa. Blái ferillinn sýnir međalvindhrađa á klukkustundarfresti allan sólarhringinn og er međaltal 12 júlímánađa (2003 til 2014). Rauđi ferillinn sýnir hins vegar međalvindhrađa í nýliđnum júlí (2014). Hér sést greinilega ađ vindhrađinn í ár er talsvert minni heldur en ađ jafnađi. Hafgola júlímánađar 2014 var varla hálfdrćttingur á viđ ţađ sem venjulegt er. Hún var bćđi lengur í gang - og sérstaklega - hún datt fljótar niđur heldur en venjulegt er.

Myndin efst til hćgri sýnir svokallađa áttfestu. Ţví hćrri sem hún er ţví fastari er vindurinn á áttinni ef vindáttin vćri alltaf sú sama fćr áttfestan tölugildiđ einn. Hún er lítil ađ nćturlagi - hćgur vindur reikar til og frá á áttinni. Blái liturinn sýnir međaláttfestu í júlí. Ţegar sól hćkkar á lofti og hafgolan byrjar verđur áttfestan smám saman meiri - og nćr hámarki á ţeim tíma sem hafgolan er áköfust - um kl. 16 - fellur eftir ţađ hratt niđur.  Í júlí 2014 hélt áttfestan međallagi fram til kl. 10 en fór ţá ađ víkja frá međaltalinu, hún náđi hámarki frekar snemma á venjulegum hafgolutíma - en datt síđan mun hrađar niđur heldur en venjulegt er. Ţetta ţýđir einfaldlega ađ hafgolan hefur „brugđist“ marga daga - sérstaklega ţegar á leiđ.

Neđri myndirnar sýna dćgursveiflu vigurvinds, sú til vinstri sýnir međaltal allra júlímánađa áranna 2003 til 2014 - en sú til hćgri međaltal júlímánađar 2014. Lóđréttu ásarnir sýna norđanţátt vindsins. Norđanáttin er ţví meiri sem punktur liggur ofar á myndinni, neđan strikalínunnar er áttin suđlćg (neikvćđ norđanátt). Láréttu ásarnir sýna austanţátt vindsins. Punktar hćgra megin viđ strikalínuna sýna austanátt - en vestanáttin er vinstra megin. Tölurnar sýna tíma dagsins - hverja klukkustund frá kl. 1 til kl. 24. 

Dćgursveiflan er gríđarlega regluleg á vinstri myndinni. Austanátt (mjög hćg ađ međaltali) ríkir frá kl. 21 ađ kvöldi til kl. 7 á morgni. Hafgolan byrjar til ţess ađ gera vestarlega en snýst síđan meira og meira til norđvesturs - og er í hámarki rétt vestan viđ norđur á tímanum frá ţví kl. 14 til 16. 

Myndin til hćgri sýnir ţađ sama nema fyrir júlímánuđ 2014. Nćturástandiđ er svipađ á myndunum báđum - en austanáttin ríkir frá kl. 20 ađ kvöldi til kl. 8 ađ morgni. Yfir daginn er mynstriđ frekar óreglulegt - hér sést hringurinn fallegi sem einkenndi međalmyndina mun síđur. Sé rýnt í smáatriđi má einnig merkja ađ hann liggur ekki í sömu stefnu - auk ţess ađ vera allur minni um sig.

Já, hafgolan var mun minni á Húsavík í júlí 2014 heldur en venjulegt er. Kannski er skýringin sú ađ skógurinn hafi vaxiđ upp fyrir vindáttarmćlinn - til ađ greina á milli ţeirrar skýringar og annarra vćri kannski gagnlegt ađ líta á hafgoluhringinn í Flatey, á Mánárbakka eđa í Ásbyrgi. Ţađ verđur sennilega ekki gert á ţessum vettvangi. En er ekki dálítiđ skrýtiđ ef tré skýla betur fyrir hafgolunni síđdegis heldur en um hádegiđ?


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg311024a
  • w-blogg311024b
  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 289
  • Sl. viku: 1431
  • Frá upphafi: 2406747

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1304
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband