15.7.2014 | 01:00
Af háum og lágum sjávarhita
Eins og fram kom í pistli á hungurdiskum fyrir nokkru er sjávarhiti nú óvenju hár undan Norđurlandi - en lágur á litlu svćđi eystra. Sá lági hiti er ţó varla óvenjulegur. Fyrir norđan blandađist yfirborđssjór nokkuđ í hvassviđrinu í upphafi mánađarins svo minni munur er nú (en var fyrir 10 dögum) á yfirborđshita sem mćldur er úr gervinhnöttum og sjávarhita viđ Grímsey - hann er mćldur af Veđurstofunni í samvinnu viđ Hafrannsóknastofnun.
Viđ lítum á tvö kort - annađ ţeirra er gróft klippt út úr greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar og sýnir vik sjávarhita í dag, 14. júlí, frá međallagi. Ekki liggur á lausu hvert viđmiđunartímabiliđ er - trúlega síđustu 11 til 15 ár - alla vega hlýr tími.
Hiti fyrir sunnan land er hér nćrri međallaginu, í kringum 1 stigi ofan međallags undan Vesturlandi og Vestfjörđum en 3,5 til 4,0 stigum ofan ţess undan austanverđu Norđurlandi. Kaldsjórinn sem á ađ vera ţarna - er ţađ greinilega ekki.
Aftur á móti er hiti -2,5 til -3,0 undir međallagi á litlu svćđi viđ Austfirđi. Líklega er ţarna eitthvađ uppstreymi kaldari sjávar.
En lítum líka á hvađa hita er hér veriđ ađ tala um. Til ađ sjá ţađ nöppum viđ korti dagsins úr evrópsku tilraunahaflíkani (myocean).
Kortiđ sýnir yfirborđshita og strauma. Hér kemur í ljós ađ yfirborđshiti á kalda blettinum er innan viđ 6 stig, en yfir 10 stig fyrir norđan. Í innanverđum Faxaflóa segir líkaniđ (og mćlingar gervihnatta) sjávarhitann vera um 12 stig.
Viđ skulum taka ţessu öllu međ hćfilegri varúđ - munandi annars vegar ađ líkön lifa í eigin heimi og hins vegar ađ haffrćđi er í jađri ţćgindasviđs hungurdiskaritstjóra.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 204
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 2526
- Frá upphafi: 2413960
Annađ
- Innlit í dag: 191
- Innlit sl. viku: 2332
- Gestir í dag: 179
- IP-tölur í dag: 178
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.