2.6.2014 | 19:42
Breytileiki hita frá ári til árs
Ći - ţiđ fariđ nú varla ađ lesa ţessa langloku er ţađ?
Í söguslefi 21 skildum viđ eftir fimm spurningar varđandi hitafar síđustu árhundruđa:
1. Hvernig stendur á sveiflum frá ári til árs? [svar er til en nýtist ekki viđ spár]
2. Hvernig stendur á áratugasveiflunum? [svör mjög óljós en ţćr eru samt stađreynd]
3. Eru áratugasveiflur síđustu 200 ára eitthvađ sérstakar? [ţađ er ekki vitađ en líklega ekki]
4. Hvernig stendur á langtíma-leitninni? Er hún eitthvađ sérstök? [líkleg svör til]
5. Eru sveiflurnar reglubundnar? [sumar en ađrar ekki]
Í pistli dagsins skulum viđ sinna ţeirri fyrstu. Töluverđar sveiflur eru á lofthringrás í námunda viđ landiđ frá ári til árs. Reikningar sýna ađ hćgt er ađ skýra um 50% breytileika hita međ hringrásarţáttum eingöngu - e.t.v. meira - sé dýpra fiskađ.
Fyrsta mynd dagsins sýnir kort af mestöllu norđurhveli. Ísland er rétt neđan viđ miđja mynd. Í gegnum ţéttar línur og liti má sjá móta fyrir útlínum meginlandanna. Heildregnar línur sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins í janúar 1981 til 2010. Vindur blćs nokkurn veginn samsíđa línunum og er ţví meiri sem ţćr eru ţéttari. Litafletir og örmjóar punktalínur sýna ţykktina - en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ.
Háloftahringrás norđurhvels ađ vetrarlagi einkennist af mikilli lćgđ yfir kanadísku heimskautaeyjunum og annarri yfir Austur-Síberíu. Hringrásin er ekki hreinn hringur heldur gengur hún nokkuđ í bylgjum - lćgđardrögum međ hćđarhryggjum á milli. Tvö lćgđardrög og tveir hryggir eru sérmerkt á kortiđ međ rauđum grófgerđum punktalínum.
Mikilvćgast fyrir okkur er Baffindragiđ, merkt međ tölunni 1. Hreyfingar ţess skipta miklu máli fyrir veđurlag hér á landi. Hryggur sem viđ til hćgđarauka köllum Golfstraumshrygginn er merktur međ tölunni 2. Hann er ekki öflugur - en sér til ţess ađ sunnanátt er meiri vestast í Evrópu heldur en austar. Ţessi tvö kerfi eru afleiđing af legu meginlanda og sjávar. Loft kólnar og dregst saman yfir meginlöndunum ađ vetrarlagi, en hlýnar og bólgnar eftir ţví sem ţađ á lengri leiđ yfir sjó - sömuleiđis ađ vetrarlagi.
Talan 3 er sett viđ hćđarhrygg viđ vesturströnd Norđur-Ameríku. Hann er orđinn til vegna ţeirrar fyrirstöđu sem fjallgarđurinn mikli vestan til í Ameríku, og viđ köllum gjarnan Klettafjöll, veldur á hringrásinni um norđurhvel.
Hann veldur líka ţví ađ Baffindragiđ er sterkara heldur en ţađ vćri eitt og sér - myndađ vegna kólnunar meginlandsins. Ţađ má ţví segja ađ Klettafjöllin valdi ţví ađ hér er jafnhlýtt á vetrum og raun ber vitni - vćru ţau ekki til stađar vćri Baffindragiđ grynnra og kalt loft frá Kanada ţá algengara hér heldur en ţó er. Ţađ má líka benda á ađ ţessi samáhrif fjalla og meginlandskulda ráđa ţví líka hversu sterk vestanáttin er viđ austurströnd Norđur-Ameríku - og hvar hún er sterkust. Minniháttar breytingar á ţessu fyrirkomulagi gćtu breytt styrk og stöđu vestanstrengsins - en hann ákveđur ađ einhverju leyti styrk og stefnu Golfstraumsins (sem viđ köllum svo). En - ekki meir um ţađ.
Talan 4 er svo sett viđ dálítiđ lćgđardrag yfir Evrópu, Austur-Evrópudragiđ. Lega ţess og styrkur skiptir miklu máli fyrir vetrarástand á ţeim slóđum.
Viđ lítum nćst á ţađ sama - nema nú er svćđiđ mun minna.
Á ţessu korti er Ísland innan í svarta punktarammanum. Viđ sjáum bćđi Baffindragiđ (1) og Golfstraumshrygginn (2), en líka fleiri smáatriđi sem máli skipta fyrir veđurlag á Íslandi. Fyrst er ađ telja slakka í ţykktarsviđinu viđ austurströnd Grćnlands (beygla á litamynstrinu - merkt međ tölunni 5). Ţarna liggur kalt loft í leyni í neđsta hluta veđrahvolfs og er venjulega talađ um ţađ sem hćđina yfir Grćnlandi ţađ má svo sem gera ţađ en er samt dálítiđ misvísandi. Ţykktarslakki ţessi er mjög misöflugur á öllum tímakvörđum og virđist afl hans ađ einhverju leyti ráđast af hafísmagni í norđurhöfum.
Önnur strikalína er lögđ á milli Grćnlands og Íslands. Ţarna er dálítill hćđarhryggur (talan 6) - merki um tilhneigingu lćgđa til ađ vera annađ hvort vestan Íslands eđa austan ađ vetrarlagi - en síđur yfir landinu sjálfu.
Einnig má sjá langa punktalínu (merkt 9) sem liggur sunnan úr hafi í sveig til austurs fyrir sunnan land en síđan til vestnorđvesturs í átt ađ suđurodda Grćnlands. Ţeir sem sjá vel (kortiđ batnar viđ stćkkun) munu taka eftir ţví ađ viđ línuna skiptir um ađstreymi - austan hennar er ađstreymiđ hlýtt (vindur blćs frá hćrri ţykkt til lćgri) en vestan megin er ađstreymiđ kalt (vindur blćs frá lćgri ţykkt til hćrri).
Ramminn utan um Ísland kemur viđ sögu í nćsta pistli. Ţar er athugađ hvađ breytingar innan rammans segja um ársmeđalhita. Ţar koma ţrír ţćttir viđ sögu - međalvindstefna, međalvindhrađi og hćđ 500 hPa-flatarins. Viđ ţáttum stefnu og hrađa í tvo ţćtti, vestanátt og sunnanátt. Ţćr breytingar sem viđ erum ađ mćla felast bćđi í hliđrun á vindsviđinu sem og aflögun ţess.
En áđur en viđ ljúkum okkur af í dag skulum viđ líka líta á sumarkort - međalástand í júlímánuđi.
Hér er allt međ mildari svip eins og vera ber. Meginlćgđin er nú viđ norđurskautiđ og mun nćr ţví ađ vera hringlaga heldur en í janúar. Ţó má vel sjá Baffindragiđ og Klettafjallahrygginn - en í stađ Golfstraumshryggjarins er nú komiđ lćgđardrag. Ađ sumarlagi er nefnilega kaldara viđ vesturströnd Evrópu heldur en austar. Hringrás á okkar slóđum truflast mjög af Grćnlandi.
Í júlímánuđi er Norđuríshafiđ áberandi kaldasta svćđi norđurhvels - ţar bráđnar ís baki brotnu og kćlir ţađ loftiđ svo um munar. Ţađ er sama ţótt allur ísinn hverfi - kaldasti stađur júlímánađar verđur enn yfir íshafinu. Hvađ gerđist ţá í águst og langt fram eftir hausti er annađ og flóknara mál. En ef ísinn bráđnađi allur eđa nćstum ţví allur myndi lćgđin grynnast nokkuđ, kannski um heilt ţykktarbil (litum myndarinnar fćkkađi um einn). Slíkt myndi hafa áhrif á hringrásina á miklu stćrra svćđi - en látum ţćr vangaveltur bíđa síđari tíma.
Lítum líka á minna svćđi:
Hér sést Baffindragiđ vel en hringrásin viđ Ísland og Grćnland er mjög óráđin. Hér má sjá votta fyrir hćđarhrygg yfir Grćnlandi (8) - sem stundum gćtir hér á landi (ţá er sólríkt), annars erum viđ í námunda viđ afskaplega óljós lćgđardrög - sumarveđriđ er mikiđ smáatriđahappdrćtti.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 36
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 1607
- Frá upphafi: 2491694
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 1470
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
virđist fróđlegt en eithvađ hlítur ađ valda ţessu flögti í veđurfari
gétur ţađ veriđ ađ möndulhallin breitist ár frá ári
fjarlćgđ frá sólu sé mismunandi eftir árum
hrađi jarđar um himinhvolfiđ sé ekki sá sami eftir árum .
stađsetníng vetrarbrautar breitist ţar sem hún er ekki á föstum stađ hvađ skildi stjórna henni
og guđ hjálpi okkur ţegar túngliđ gefst upp á stjórnmálamönum okkar og yfirgéfur okkur alveg
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 2.6.2014 kl. 23:16
Kristinn: Allt sem ţú nefnir skiptir máli á langtímakvarđa en ekki frá ári til árs - möndulhallinn fer nú minnkandi, hrađi jarđar í brautinni og fjarlćgđ til sólar eru misjöfn eftir árstímum - en breytast nánast ekki neitt frá ári til árs - en gera ţađ á árţúsundakvarđa. Stađa sólar í vetrarbrautinni breytist á tugmilljónum ára - en ekki hefur tekist ađ sýna fram á nein tengsl viđ veđurfar varđandi ţađ atriđi. Tungliđ er ađ fjarlćgjast - en ţađ gerist líka ofurhćgt. Reynt hefur veriđ nánast til ţrautar ađ tengja sveiflur í samspili sólar og tungls viđ veđur - en árangurinn af ţeim tilraunum má heita enginn - en ţó eru margir enn ađ reyna.
Trausti Jónsson, 2.6.2014 kl. 23:30
Rétt ađ fram komi ađ athugasemdir ţar sem mannsnafns er getiđ verđa ekki birtar. Ţetta er hluti af nýsamsođinni ritstjórnarstefnu hungurdiska - vinsamlegast hafiđ ţetta í huga. Hungurdiskar eru nú einnig á facebook - ekki alveg sama efni ţó.
Trausti Jónsson, 4.6.2014 kl. 01:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.