13.2.2014 | 01:12
Minniháttar (?) skipulagshliđrun?
Lćgđir halda áfram ađ berja Bretlandseyjar. Viđ höfum sloppiđ nokkuđ vel - nema hvađ óvenjuúrkomusamt hefur veriđ um landiđ austanvert. Allan ţennan tíma hefur mikiđ háloftalćgđardrag legiđ til austurs fyrir sunnan land og lengi vel var drjúgur hćđarhryggur viđ Norđur-Noreg og Svalbarđa. Ţessi kerfi héldu viđ suđaustanátt yfir öllu kaldastríđshafinu ţannig ađ kalt loft sem viđ eđlilegar ađstćđur finnur sér framrás međfram Austur-Grćnlandi hefur orđiđ ađ fara annađ.
Nú virđist ćtla ađ verđa minniháttar skipulagsbreyting á svćđinu. Minniháttar segjum viđ vegna ţess ađ ţetta hefur frekar á sér yfirbragđ ţess sem er ađ hagrćđa sér í sćtinu heldur en ţess sem er viđ ţađ ađ standa upp. - En samt. Lítum á spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir um hádegi á föstudag (14. febrúar).
Sjá má jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins merktar í dekametrum (1 dam = 10 metrar) og lagđar til á 6 dam bili. Litafletir sýna ţykktina en hún sýnir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli grćnu og bláu litanna er viđ 5280 metra. Ađ undanförnu höfum viđ ýmist veriđ í dekksta grćna litnum eđa ţeim ljósasta bláa.
Skilin á milli fyrsta og annars bláa lits liggja um Ísland og ekki er sérlega langt í ţriđja bláa litinn. Í honum er ţykktin á milli 5100 og 5160 metrar. Ţar er heiđarlegur vetrarkćla - hiti undir međallagi árstímans. Nćđingurinn er ţá kaldur, lygni og birti upp getur frost orđiđ býsna hart inn til landsins. En alvöruvetur - ţar sem frost er um nćr allt land ţótt vindur sé byrjar viđ 5100 metra - á fjórđa bláa lit. Ţá er kalt viđ strönd og í sveitum. Ţessi fjórđi blái litur er ađ sögn reiknimiđstöđva ekkert á leiđ til okkar.
Kortiđ sýnir samt norđanátt í 500 hPa á svćđinu milli Íslands og Jan Mayen - mjög veik hćđ er yfir Scoresbysundi og lćgđ undan vesturströnd Noregs. Ţetta er á föstudag og aum norđanáttin á ađ standa í rúma tvo daga áđur en vindur snýst aftur til suđurs og suđausturs. Ţađ rćđst svo í nćstu viku hvort hann kemur sér enn og aftur fyrir í janúarsćtinu. Ný veik fyrirstađa gćti nefnilega myndast aftur - og allt hrokkiđ í nákvćmlega sama far.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 50
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1731
- Frá upphafi: 2452608
Annađ
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1598
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 40
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.