Sumar viđ Suđurskautslandiđ

Viđ horfum í dag á 500 hPa hćđar- og ţykktarkort frá suđurhveli jarđar. Ţar er nú hásumar.

w-blogg150114a 

Suđurendi Suđur-Ameríku er hćgra megin á myndinni en Ástralía viđ vinstri jađarinn. Rétt sést í Suđur-Afríku neđst á myndinni. Ţessa dagana er mikil hitabylgja í Ástralíu. Ţykktin er ţar mest á smábletti (dökkum) viđ norđvesturströnd meginlandsins. Ţar fer hún í 5880 metra - ţađ virđist nćgja í 45 stig inn til landsins á ţeim slóđum.

Ţykktin nćr upp fyrir 5820 metra bćđi í Suđur-Afríku og í Suđur-Ameríku. Ţar má ţó hafa í huga ađ hálendi er ţar sem ţykktin er mest og hiti ţví e.t.v. ekki alveg jafn hár og ţykktartölurnar gefa tilefni til einar og sér.

Ţegar sumar er á Íslandi viljum viđ helst vera inni í gula litnum - ţeir grćnu eru ţó oft viđlođandi - ţví miđur. Viđ sjáum ađ Falklandseyjar og Eldlandiđ eru í grćnum lit. Sömuleiđis strýkst grćni liturinn viđ Nýja-Sjáland (alveg efst - hćgra megin miđju) en ţađ er af völdum öflugs lćgđardrags sem er á hrađri leiđ til austurs. Ástandiđ á Falklandseyjum virđist meira viđvarandi.

Ljósasti blái liturinn (ţykkt á bilinu 5220 til 5280 metrar) ríkir yfir ört bráđnandi rekís yfir hafsvćđinu undan ströndum Suđurskautslandsins. Ţarna fer ţykkt og hiti ágćtlega saman. Núll stig viđ sjávarmál fylgja oftast ţykkt á bilinu 5200 til 5240 metra á okkar slóđum - ćtli ţađ sé ekki svipađ syđra.

Ţykktin yfir hálendi Suđurskautslandsins sýnist minni - dekksti blái liturinn er ţar sem ţykktin er minni en 5040 metrar. Hvort ţađ er raunverulegt vitum viđ ekki - ameríska gfs-líkaniđ sem hér er notađ sýnir gjarnan of lága ţykkt yfir Grćnlandsjökli. Kannski líka ţarna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 195
  • Sl. sólarhring: 359
  • Sl. viku: 1511
  • Frá upphafi: 2349980

Annađ

  • Innlit í dag: 170
  • Innlit sl. viku: 1373
  • Gestir í dag: 169
  • IP-tölur í dag: 164

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband