Fyrirstaan virist tla a halda - en er arflega langt burtu

Fyrirstaan sem fjalla var um pistli um mija sustu viku - egar hn var a myndast - virist tla a halda. Hn er hins vegar arflega langt burtu fr okkur. En samt - hn hindrar verulegar rsir kulda.

Vi ltum spkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi mivikudag (15. janar).

w-blogg140114a

sland er rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindur fletinum (tlur dekametrum). ykkt er snd lit, en hn segir fr hita neri hluta verahvolfs. v meiri ykkt - v hlrra. Mrkin milli grnna og blrra lita er vi 5280 metra. sland er mestallt grnu og a ir a hiti er 2 til 3 stig yfir meallagi. Hitaviki er minna nestu lgum - kalt loft fleygar sig undir a hlja. Skipt er um liti 60 metra bili.

En vi sjum fyrirstuna - hn hefur miju vi Norur-Noreg. Sj m kalda lnu liggja til vesturs fyrir sunnan hana. Vindur eraf suaustri 500 hPa ( rmlega 5 km h) yfir landinu og er ekki tiltakanlega sterkur. egar vindur er af noraustri vi jr en snst til suausturs me vaxandi h er astreymi af hlrra lofti a eiga sr sta. a sst lka v a suaustanttin liggur vert jafnykktarlitina og dregur hlrri liti tt til landsins.

En noraustanttin ti af Vestfjrum og norur me Noraustur-Grnlandi er bsna sterk. ar eru ykktarlitirnir ttir. ar m sj ltinn kuldapoll - liturinn gefur til kynna a ykktin honum s rtt innan vi 5100 metra - mun hlrra heldur en vi mtti bast mia vi rstma. essi kuldapollsvra hreyfist til norausturs og fjarlgist okkur.

Allur raunverulegur kuldi er langt vestur Kanada og vi norurskauti og gnar okkur ekki bili.

Fyrirstaan virist eiga a halda - en er arflega langt burtu. a ir a vi verum vivarandi lgabeygju jafnharlnum - hloftalgardrag verur a flkjast kringum landi a minnsta kosti nokkra daga til vibtar. a er vonandi a suaustanttin ni sr frekar strik heldur en a noraustanrsingurinn haldi fram.

tt til ess a gera hltt loft veri fram yfir landinu m ekki gleyma v a um lei og lgir og lttir til fer hitinn inn til landsins frjlst fall niur -10 til -15 stiga frost - ea jafnvel meir. a geri hann stku sta laugardaginn var. Hitinn dettur hraast niur ar sem mjll er jr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er a snnu athyglisver frsla hj Trausta. Fyrir fjrum (4) dgum ritai hann:

"Janar fer annig vel af sta hita. Ekki er sp srstkum hlindum nstu daga en ekki miklum kuldum heldur annig a breytingar vera varla miklar essum tlum fyrr en sar."

>http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1345003/

N virist stulaus fyrirstuh, sem er "arflega langt burtu fr okkur", skilja milli fimbulkulda Kanada-lgarinnar og frjls falls niur -10 til -15 stiga frost - ea jafnvel meir, egar a lgir og lttir til innan fyrirstuharinnar!

Til marks um gnarkulda "kuldapollsvrunnar" m nefna frtt RV um hrafrystingu nttrunnar ufsa vi Lovund Norurlandsfylki Noregi um sustu helgi:

"Fiskarnir, sem hefu hrakist inn vkina undan rum skepnum hefu ekki komist undan heldur drepist egar sinn fraus. Kristiansen sagist aldrei hafa s neitt lkingu vi etta og kvast ekki hafa heyrt af v a fiskar hefu ur drepist me essum htti essum slum. Vkin er vinsll sjsundsstaur sumrin."(sic)

> http://www.ruv.is/frett/sjorinn-fraus-og-fiskurinn-med

Hnatthlnun hva?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 14.1.2014 kl. 16:45

2 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Hilmar, hrna er hin hliinn sandkassaleiknum num. http://www.visir.is/isbirnir-kaela-sig-med-is-og-klaka/article/2014140119366

Hnattklnun hva?

Plmi Freyr skarsson, 14.1.2014 kl. 23:49

3 identicon

a er auvita broslegt egar vnir mig um sandkassaleik, Plmi Freyr skarsson. Veistu annars nokku hva ori merkir?

Ef hefir gefi r tma til a lesa frttina sem vsar segir ar: "Hitinn suurhluta stralu fer upp allt a 48 grur essa dagana. a er v talsvert heitt veri hinum megin hnettinum."(sic)

umfjllun World Weather Online segir um verttu Sidney: "Sydney weather is very relaxing all round the year. The summer months (December to February) are hot with an average temperature of 26C and it can rise above 40C for few days each summer."(sic)

> http://www.worldweatheronline.com/Sydney-weather-averages/New-South-Wales/AU.aspx

Frttin sem vsar er m..o. engin frtt. etta veur er alvanalegt yfir hsumari stralu!

Talandi um sandkassaleik :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 15.1.2014 kl. 00:54

4 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

J g g tel mig vita a Hilmar r Hafsteinsson. g ekki fviti eins og vilt halda fram sem ekki eru smu skoarnir og .

Plmi Freyr skarsson, 15.1.2014 kl. 01:40

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hilmari finnst elilegt a nota stabundinn kulda yfir stuttan tma til a "sp" fyrir um hnattklnun sem verur ekki (og samherjar hans eru bnir a vera a sp nokkra ratugi) - en ef einhver bendir a a s venju heitt er a bara ekkert venjulegt huga Hilmars.

a er reyndar rtt, hvoru tveggja kuldarnir Bandarkjunum og hitarnir stralu eru bara veur - en egar tekin er saman leitnin kemur ljs a hitamet eru a falla mun oftar en kuldamet essa ratugi, sj t.d. grein um hitamet og kuldamet Bandarkjunum hr: Hitamet mun fleiri en kuldamet Bandarkjunum

Hskuldur Bi Jnsson, 16.1.2014 kl. 10:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 28
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 1496
 • Fr upphafi: 2356101

Anna

 • Innlit dag: 28
 • Innlit sl. viku: 1401
 • Gestir dag: 28
 • IP-tlur dag: 28

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband