15.1.2014 | 02:04
Sumar við Suðurskautslandið
Við horfum í dag á 500 hPa hæðar- og þykktarkort frá suðurhveli jarðar. Þar er nú hásumar.
Suðurendi Suður-Ameríku er hægra megin á myndinni en Ástralía við vinstri jaðarinn. Rétt sést í Suður-Afríku neðst á myndinni. Þessa dagana er mikil hitabylgja í Ástralíu. Þykktin er þar mest á smábletti (dökkum) við norðvesturströnd meginlandsins. Þar fer hún í 5880 metra - það virðist nægja í 45 stig inn til landsins á þeim slóðum.
Þykktin nær upp fyrir 5820 metra bæði í Suður-Afríku og í Suður-Ameríku. Þar má þó hafa í huga að hálendi er þar sem þykktin er mest og hiti því e.t.v. ekki alveg jafn hár og þykktartölurnar gefa tilefni til einar og sér.
Þegar sumar er á Íslandi viljum við helst vera inni í gula litnum - þeir grænu eru þó oft viðloðandi - því miður. Við sjáum að Falklandseyjar og Eldlandið eru í grænum lit. Sömuleiðis strýkst græni liturinn við Nýja-Sjáland (alveg efst - hægra megin miðju) en það er af völdum öflugs lægðardrags sem er á hraðri leið til austurs. Ástandið á Falklandseyjum virðist meira viðvarandi.
Ljósasti blái liturinn (þykkt á bilinu 5220 til 5280 metrar) ríkir yfir ört bráðnandi rekís yfir hafsvæðinu undan ströndum Suðurskautslandsins. Þarna fer þykkt og hiti ágætlega saman. Núll stig við sjávarmál fylgja oftast þykkt á bilinu 5200 til 5240 metra á okkar slóðum - ætli það sé ekki svipað syðra.
Þykktin yfir hálendi Suðurskautslandsins sýnist minni - dekksti blái liturinn er þar sem þykktin er minni en 5040 metrar. Hvort það er raunverulegt vitum við ekki - ameríska gfs-líkanið sem hér er notað sýnir gjarnan of lága þykkt yfir Grænlandsjökli. Kannski líka þarna.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 23
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1807
- Frá upphafi: 2454268
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1665
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.