2.11.2013 | 01:15
Ţurr október í Reykjavík
Eins og fram hefur komiđ á fréttasíđu Veđurstofunnar var október sá ţurrasti í Reykjavík síđan samfelldar úrkomumćlingar hófust ţar áriđ 1920. Í eldri syrpu (1884 til 1907) leynist einn ámóta ţurr, 1892 - ţá mćldist mánađarúrkoman 17,9 mm en 18,9 mm nú. Í eyđunni var mćlt á Vífilsstöđum í október 1911 til 1917 og sömuleiđis 1919 - en enginn mánuđur ţar var svona rýr.
Í eyđunum sem út af standa var enginn sérlega ţurr október. Sennilega eru keppinautar um lágmarksoktóber ekki fleiri frá 1884. Reyndar var úrkoma í Reykjavík (og í Nesi viđ Seltjörn) líka mćld á árunum 1829 til 1854. Ţar er einn ofurţurr október, 1843. Jón Ţorsteinsson mćldi ţá ađeins tveggja mm úrkomu. Óráđ er ţó ađ gefa út heilbrigđisvottorđ á ţá tölu ađ óathuguđu máli ţví Jón mćldi ekki á hverjum degi - nokkrir rigningardagar voru gjarnan teknir saman. Viđ ţennan hátt týnist óhjákvćmilega eitthvađ (í uppgufun) auk ţess sem slíkar tveggja til fjögurra daga syrpur geta legiđ yfir mánađamót. Annars eru mćlingar Jóns mjög trúverđugar.
En ţađ mćldust ţó nćrri 19 mm nú - ţađ er langt í frá ţví ađ vera ekki neitt og dagar međ eins mm úrkomu eđa meiri voru sex. Koma ţá upp í huga gamlar (og stöđugar) vangaveltur ritstjórans um árstíđasveiflur. Lítum á myndina.
Lárétti ásinn sýnir mánuđi ársins en sá lóđrétti millimetra. Súlurnar segja til um lágmarksúrkomu hvers mánađar í Reykjavík. Bćđi tímabilin eru undir, 1884 til 1907 og frá og međ 1920. Ţađ sker í augu ađ síđustu fjórir mánuđir ársins eru mun tryggari í sínum háttum heldur en hinir.
Einhverju lítilsháttar munar um ađ september og nóvember eru deginum styttri heldur en október og desember - en langt í frá ađ skýra muninn. Hinn stutti febrúar lćtur sig ekki muna um ađ vera ofan viđ janúar og mars. Júlímánuđur sýnist hér sýnu úrkomutryggari heldur en maí, júní og ágúst. Trúlega er ţađ tilviljun - okkar bíđur alţurr júlí [Jón á tvo međ 3 mm]. En júlílágmarkiđ er ekki hátt, ađeins 11,5 mm, frá 2009 - alls ekki úr löngu liđinni fortíđ.
Hér stóđ til ađ sýna ađra mynd. Á henni er hlutfall lágmarksins af međalúrkomu mánađarins sýnt. Sannleikurinn er sá ađ munur á myndunum tveimur er lítill - sú síđari ţá tilgangslítil. En ţeir sem vilja sjá hana geta litiđ á viđhengiđ. Jú, júlí fer upp fyrir nóvember. [Nafniđ á skránni er best].
Um síđir munu afburđaţurrir haustmánuđir sýna sig og hafa örugglega komiđ í fortíđinni. Jón Ţorsteinsson á alţurran september (ótrúlegt?) og 5 mm nóvember. En desember heldur alveg [hvađ međ desember 1872 og 1878? - ţá var ekki mćlt í Reykjavík].
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 123
- Sl. sólarhring: 212
- Sl. viku: 1655
- Frá upphafi: 2457210
Annađ
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 1506
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 92
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ekki var ţetta nú góđur mánuđur, undir međalhita kuldaáratugana og hálfri gráđu kaldara en međalhiti síđustu 10 ára.Hafa ţrír mánuđir undir međallagi ekki komiđ í röđ í Reykjavík síđan 1999. Ćtli kólnunarspár Páls Bergţórssonar séu ađ verđa ađ raunveruleika?
"Hiti
Međalhiti í Reykjavík var 4,2 stig, 0,2 stigum neđan međallags áranna 1961 til 1990 en 0,5 stigum undir međallagi síđustu tíu ára. Talsvert kaldara var í október 2008. Mánuđurinn var sá ţriđji í röđ mánađa undir međallagi. Hafa ţrír mánuđir undir međallagi ekki komiđ í röđ í Reykjavík síđan 1999. Hafa verđur í huga ađ vikin nú eru mjög lítil. Í Stykkishólmi var međalhitinn 4,1 stig og er ţađ 0,3 stigum yfir međallagi. Á Akureyri mćldist međalhiti 2,7 stig og er ţađ 0,3 stigum neđan međallags 1961 til 1990 en 0,4 stigum undir međallagi síđustu tíu ára. Á Höfn í Hornafirđi var međalhitinn 4,7 stig og -1,2 stig á Hveravöllum, ţađ er í međallagi." af vedur.is
Hermundur Sigurdsson (IP-tala skráđ) 2.11.2013 kl. 19:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.