Kaldast í Reykjavík (ađ tiltölu)?

Hćgt er ađ setja tölur fram á ýmsa vegu. Viđ lítum nú ađeins á síđustu fimm júlímánuđi - og ađeins fyrstu 17 daga ţeirra, reiknum út međaltal og berum saman viđ fyrstu 17 daga júlímánađar 2013. Ţá fćst eftirfarandi tafla:

Međalhiti fyrstu 17 daga júlímánađar 2013 og samanburđur viđ sömu daga árin 2008 til 2012

 mh17m2008 til 2012vikhćstlćgst NAFN
13959,7912,14-2,3516,11,8 Eyrarbakki
14759,6312,52-2,8917,04,1 Reykjavík
17799,7411,98-2,2417,23,0 Hvanneyri
20509,3211,14-1,8215,44,2 Stykkishólmur
27388,6210,27-1,6519,23,4 Bolungarvík
34339,9510,87-0,9223,53,4 Sauđárkrókur flugvöllur
34719,8910,85-0,9623,64,5 Akureyri - Krossanesbraut
40198,36  21,70,9 Upptyppingar
406011,2910,510,7826,03,7 Hallormsstađur
41939,45  17,85,6 Dalatangi
427110,9510,140,8126,14,3 Egilsstađaflugvöllur
43008,9210,29-1,3722,02,2 Mývatn
55449,8410,37-0,5315,53,3 Höfn í Hornafirđi
58729,58  18,23,5 Teigarhorn
59889,038,021,0116,94,4 Vattarnes
60129,44  12,77,2 Surtsey
60159,6011,74-2,1412,55,7 Vestmannaeyjabćr
60178,8011,06-2,2612,35,5  Stórhöfđi
627210,6411,80-1,1618,02,0 Kirkjubćjarklaustur - Stjórnarsandur
64209,6112,46-2,8517,11,3 Árnes
66577,049,11-2,0717,9-0,7 Veiđivatnahraun
69356,478,94-2,4716,10,1 Hveravellir
 9,2410,64-1,4026,1-0,2 Landiđ allt (byggđir)

Fyrsti dálkurinn er númer stöđvarinnar, síđan kemur međalhiti fyrstu 17 daganna í ár, ţar nćst međalhiti sömu daga á árunum 2008 til 2012. Ţarnćst er mismunur ţessara dálka (hitavik), hćsti hiti dagana 17 í ár og lćgsti hiti sömu daga. Linan endar á nafni stöđvarinnar. Síđasta línan sýnir landsmeđaltal. Aukastafir eru tveir til ţess ađ metingur sé sem auđveldastur.

Vikin eru mest (neikvćđ) á Suđvesturlandi - og hćsta talan reyndar í Reykjavík, -2,89 stig. Ekki furđa ađ mönnum bregđi viđ - miđađ viđ síđustur ár. Hiti er yfir međaltalinu á Austurlandi ţađ sem af er mánuđi, hćsta mesta vikiđ ţar er +1,01 stig, á Vattarnesi. Á Egilsstöđum og Hallormsstađ er jákvćđa vikiđ um 0,8 stig. Landsmeđalvik er -1,4 stig.

Ađ jafnađi voru fyrstu 17 dagar júlímánađar á landinu öllu ţessi ár um 0,3 stigum kaldari heldur en mánuđurinn í heild.

En - munum ađ júlímánuđir áranna 2008 til 2012 voru sérlega hlýir í langtímasamhengi og ţá sérstaklega á landinu suđvestanverđu. Tímabiliđ er valiđ til ţess ađ vikin í ţessum landshluta sýnist sem mest.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Sćll Trausti.

Ég ćtla minna ţig á ađ sjálfvirki hitamćlirinn á Stórhöfđa fćr stökum sinnum einkennilega "kulda og hitakast". Ţađ ađ segja  ađ hann slćr í 1,0°C eđa 19,0°C. Og ţarna á listanum fékk hann "kuldakast" eđa 1,0°C.

Pálmi Freyr Óskarsson, 18.7.2013 kl. 01:40

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţakka ţér fyrir Pálmi, ég hélt ég hefđi veriđ búinn ađ laga ţetta - en greinilega ekki.

Trausti Jónsson, 18.7.2013 kl. 11:24

3 identicon

Svo er líka hćgt ađ viđurkenna heiđarlega ađ júlímánuđur 2013 hefur veriđ óvenju kaldur í Reykjavík, ţađ sem af er - mun kaldari en ađrir júlímánuđir á ţessari öld meintrar "óđahlýnunar" og einni gráđu kaldari en međalhiti júlímánađar í Rek. 1961 - 1990.

Er óđakólnun ađ skella á Íslendingum? . . .

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 18.7.2013 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 70
  • Sl. sólarhring: 424
  • Sl. viku: 2392
  • Frá upphafi: 2413826

Annađ

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 2209
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband