Hlr dagur

Mnudagurinn (10.jn) var hlr landinu, hljasti dagur rsins um 40 prsentum allra veurstva landinu ar meal Skjaldingsstum Vopnafiri ar sem hitinn komst 22,8 stig sjlfvirku stinni [21,5 eirri mnnuu]. a er hsti hiti sem mlst hefur landinu a sem af er ri.

Reykjavk mldist einnig hsti hiti rsins til essa, 17,7 stig sjlfvirku stina vi Veurstofuna. Reykjavkurflugvelli fr hitinn 18,2 stig, 18,1 Geldinganesi og einnig 18,1 Skrauthlum.

vihenginu er listi um hsta hita a sem af er ri llum sjlfvirkum stvum, raa er fr hsta hmarkshita til ess lgsta. Hiti hefur enn ekki fari upp fyrir 7,8 stig verfjalli - vestra, komst hst tlu gr, sunnudaginn 9. Listann geta hugasamir lmt inn tflureikni og raa honum ar a lyst.

S fari saumana listanum kemur ljs a honum eru nokkrar eftirlegukindur. Einkennilegust eirra er talan fr Dalatanga, 15,7 stig. Svo htt fr hitinn ar 1. mars en ekki hrra san. Engin st liggur eftir me hsta hita rsins aprl, en nu stvar eiga enn eftir a gera betur heldur en hmark mamnaar.

ar m t.d. sj Grindavk, Blfjll, Strhfa, Surtsey og Skarsfjruvita - suurstrndin greinilega eftir a bta sig. Talan Sklafelli fr 8. ma er einkennilega h en hefur ekki enn veri afskrifu. Sama m segja um tluna af Seljalandsdal fr 9. ma - hn er mjg grunsamleg.

Ekki er gert r fyrir v a nstu dagar veri jafngfir hita og dagurinn dag. Vel m vera a sumar veurstvar geri samt enn betur vikunni en r hafa gert hinga til. ykktin alla vega a haldast yfir 5400 metrum t vikuna. a gti veri betra - en ar sem mealykkt jn [1981 til 2011] er aeins 5420 metrar megum vi smilega vi una.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a geisar n mttlegur kvrtunarfaraldur fasbk um a a ekki s komi neitt sumar.

Sigurur r Gujnsson, 11.6.2013 kl. 00:51

2 Smmynd: Trausti Jnsson

g s lti af slkum farldrum mn megin feisbkk - til allrar hamingju. En loftinuliggja spurningar svipas elis - maur trir vart eigin eyrum - og ekki nema 10. jn. a eru egar komnir nokkrir gir sumardagar - gerust vart fleiri allt sumari egar verst lt rum ur.

Trausti Jnsson, 11.6.2013 kl. 01:10

3 identicon

Ehm... "a eru egar komnir nokkrir gir sumardagar - gerust vart fleiri allt sumari egar verst lt rum ur."(sic)

Ertu a lsa dmigerum sumarmnuum 17., 18., 19. ea 20. ld Trausti? :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 11.6.2013 kl. 01:32

4 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Sumari er allavega ekki komi hr Vestmannaeyjum.

Spurning til n Trausti. mnaaryfirlit hr fr Strhfa a vera svona framvegis essari su V..? .a.s. NA-a allt nema rkomuna. Ea er etta enn eitt tknivandamli hj tlvu"kllunum"? Ea er etta a finna kannski einhverstaar rum sta.

Ef svari er tknivandml hj r, hendi g spurningunni til tlvudeildar.

Plmi Freyr skarsson, 11.6.2013 kl. 04:04

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Hva er gott sumar?

urrt, slrkt og hltt? Sldrkendur brenna og grurinn visnar. Ekki er a gott.

Rakt og milt? Sldrkendur sleppa vi a brenna og grurinn dafnar vel. Mun betra.

En, hafi i teki eftir hve svalur mamnuur var heimsvsu...rtt yfir mealtali sustu 30 ra:
http://www.thegwpf.org/rss-satellite-data-close-30-year-average/
http://www.drroyspencer.com/2013/06/uah-global-temperature-update-for-may-2013-0-07-deg-c/
Er a ekki bara gott?

a er arfi a kvarta yfir verinu.

gst H Bjarnason, 11.6.2013 kl. 08:29

6 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

J a er auvellt a kvarta yfir verinu. Ekki kvarta g svo a austan ttin s mtt Austfirina. Hn vari n ekki nema 1/2 r hrna hj okkur fyrra. Sm rok og rigning er n ekkert ntt Reykjavk, reyndar man g n ekki eftir ru mnum uppeldisrum r Garabnum en hfilega blautum sumrum me rfum dgum yfir 15 stigum.

Sindri Karl Sigursson, 11.6.2013 kl. 15:36

7 Smmynd: Trausti Jnsson

Plmi. etta uppgjr fyrir Strhfa sem vsar til verur svona fram. Vonandi sj vefmenn sr frt a bta hita og vindi vi sar - skjahula er horfin veg allrar veraldar. gst - g horfi ekki ekkta tengla hr blogginu - vonandi a arir njti eirra. Svo virist sem dagur s n almennt talinn til sumars ef slin skn og skjl er sunnan undir vegg - arir mlikvarar eru lngu horfnir- hafi eir einhvern tma veri arir. Sindri - mr snist minni itt r Garabnum vera nokku gott og raunstt.

Trausti Jnsson, 12.6.2013 kl. 01:35

8 Smmynd: Plmi Freyr skarsson

Mr datt svo sem hug a skjahulan veri NA-a hr eftir. Gott a heyra a vefmenn eigi eftir a bta hinu vi. s g fram a geta grska enn mnaarlega essum tlum.

Plmi Freyr skarsson, 12.6.2013 kl. 02:17

9 identicon

Hltungustefna Trausta Jnssonar er alekkt svo og a hann telur sig ekki geta ntt sr "villta" n "ekkta" tengla. :)

ri 1990 sgu Sameinuu jirnar a hitastig myndi hjkvmilega hkka um 0,5C tmabilinu 1997 - 2013. essi yfirlsing leiddi til Kyoto- samkomulagsins ar sem inveldi heims htu v a draga r losun CO2 og breskir skattborgarar (m.a.) voru neyddir til a greia billjnir punda grnan orkuina.

N vil g vinsamlegast bija Trausta a svara v hva hitastig jarar ( manst "ahlnunina" Trausti) hefur hkka essu umrdda tmabili:

a) 1,25C

b) 0,75C

c) 0C

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 12.6.2013 kl. 09:11

10 identicon

Trausti, rlti smsmugulegt kvart og kvein eins og venjulega en tti frslan hj r ekki a vera a "hsti hiti rsins til essa Reykjavk mldist 18,2 stig Reykjavkurflugvelli" og tilgreina san hva mldist Bstaaveginum og jafnvel rum stvum? g hef aldrei almennilega skili afhverju hsti hiti Reykjavk skv. Veurstofunni s vallt miaur vi stina vi Bstaaveg tt hiti "Reykjavk" s hugsanlega hrri annars staar borginni.

Axel V. Birgisson (IP-tala skr) 12.6.2013 kl. 11:36

11 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar. Ef sendir mr hitarina (r fyrir r) sem ert me huga skal g reikna leitnina t. En arf sfellt a vera a taka fram a16r eru allt of stuttur tmi til leitnireikninga - a eru lka 30 r. t r slku getur komi alls konar glruleysi eins og i eirkolsringsofsttuklifi stugt (og rttilega). Axel. Stin veurstofutninu heitir Reykjavk - en mtti mn vegna heita Reykjavk - Bstaavegur 7 til 9 (Bstaavegurinn er svo langur). Vi vitum aldrei hver hsti hiti sveitarflaginu Reykjavk hefur veri ann ea hinn daginn. Kannski 1100 stig einhverjum glerofninum.

Trausti Jnsson, 12.6.2013 kl. 23:29

12 identicon

akkir fyrir tilraun til svars Trausti, en rtta svari er hins vegar c) liur, .e. 0C, en a vissir n vntanlega sjlfur. ;)

Grundvllur Kyoto- bkunarinnar hefur m..o. reynst vera rangur. a sem meira er, grundvllur kolefnistrarbraganna hefur lka snt sig a vera rangur, .e. meint hrif aukningar CO2 andrmslofti svonefnda "ahlnun".

N skyldi maur tla a virulegir vsindamenn Veurstofu slands vru vakandi og sofandi eirri vileitni a vara slendinga vi tr veurbbiljur, en v miur virist i hafa teki, nokku samhljma, undir kr kolefniskirkjunnar seinni t.

Ekki hefur essi samsngur ykkar alltaf veri jafn afdrttarlaus. g m til me a minni ig gta grein Borgrs H. Jnssonar, "Klnandi veurfar"(!) 1. tlublai Veurs, 21. rgangi 1978.

ar hrekur essi gti veurfringur hindurvitni kolefniskirkjunnar og segir m.a: "Af v, sem n hefur veri rita, verur a telja, a kolsringskenningin um hkkandi hitafar samfara vaxandi kolsringsmagni andrmsloftsins s vafasm, a.m.k. hva vivkur slandi." ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 12.6.2013 kl. 23:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband