7.6.2013 | 00:21
Molar um 20 stiga hita í Reykjavík
Tuttugu stig eru svo sannarlega sjaldséđ í Reykjavík. Hámarkshiti hefur ţar veriđ mćldur daglega frá ţví í maí 1920 og eru ađeins 54 dagar á 93 sumrum sem státađ hafa 20 stigunum. Rétt rúmlega annađ hvert ár ađ međaltali. En 20 stiga sumrin eru ekki nema 28 - ţriđja hvert ár. Á Akureyri eru sjö dagar á ári (ađ jafnađi) tuttugustigadagar og ađeins 4 sumur af 76 eru tuttugustigalaus.
Síđustu tíu ár (2003 til 2012) hafa veriđ gćf Reykvíkingum ţví átta af ţeim hafa veriđ tuttugustigasumur, en ađeins er ţriggja ađ vćnta sé tekiđ miđ af langtímameđaltalinu. Engin samfelld tíu ára tímabil önnur hafa veriđ jafngćf og hin síđari ár.
Áriđ 2004 voru tuttugustigadagarnir fimm og fjórir áriđ 2008. Á síđustu tíu árum eru tuttugustigadagarnir alls 16 og hafa aldrei veriđ svo margir á tíu árum. Nćst ţessu kemst tímabiliđ 1936 til 1945 međ fjórtán daga. Ţar af voru sjö tuttugustigadagar í Reykjavík áriđ 1939 og hafa aldrei orđiđ fleiri á einu sumri.
Áriđ 1939 á líka síđasta tuttugustigadaginn í lok sumars, 3. september. Sá fyrsti ađ vori kom 14. maí 1960.
Lengst hafa liđiđ 16 ár á milli tuttugustigadaga í Reykjavík, 5844 dagar frá 8. júlí 1960 til 9. júlí 1976. Menn mega gjarnan leggja ţessa tölu á minniđ. Eins og minnst var á í Akureyrarpistlinum munađi ţó litlu ađ ţessi röđ slitnađi ţegar hitinn fór í 19,9 stig 5. ágúst 1969.
Nćstlengsta biđin var frá 31. júlí 1980 til 27. júlí 1990, tíu ár eđa 3647 dagar. Biđin var nćrri ţví eins löng frá upphafi hámarksmćlinganna 1920 og fram til ţess tíma ađ hámarksmćlirinn sýndi 20 stig í fyrsta sinn, 6. júlí 1927.
Sćmilegar heimildir um hámarkshita eru einnig til á tímabilinu frá 1885 til 1907 en ţá var reyndar enginn hámarksmćlir á stađnum, en lengst af síriti sem lesa mátti af hćsta hita dagsins međ talsverđri nákvćmni. Á ţessu 23 ára tímabili fór hiti 12 sinnum í 20 stig, en tuttugustigaárin voru hins vegar ađeins sex - rétt eins og langtímameđaltaliđ 1920 til 2012 gefur til kynna.
Elta má uppi ţá daga ţegar hiti á athugunartíma náđi 20 stigum ţótt ekki vćri hámarksmćlir á stađnum. Leit á tímabilinu 1907 til 1919 skilar fjórum tuttugustigadögum - en trúlega hafa ţeir veriđ fleiri.
Hitamet Reykjavíkur er nýlegt, frá 30. júlí 2008 en ţá mćldist hámarkshitinn á mönnuđu veđurstöđinni 25,7 stig. Nćstmestur mćldist hitinn 11. ágúst 2004, 24,8 stig, rétt marđi ađ slá viđ meti síritans gamla frá 1891, en ţađ var 24,7 stig.
En hámarkshitamćlingar eru einnig gerđar á ţremur sjálfvirkum stöđvum í Reykjavík. Tvćr ţeirra eru í reit Veđurstofunnar. Ţćr telja ađ mestu sömu daga og mannađa stöđin, en sjálfvirkir mćlar í sívalningum virđast íviđ vakrari heldur en mćlar í skýli. Hćgastur er sjálfvirki mćlirinn í skýli sem er opnađ í mesta lagi einu sinni á dag.
Á tímabilinu áriđ 2000 til 2012 voru 17 tuttugustigadagar á mönnuđu stöđinni, en 20 á sívalningssjálfvirku stöđinni. Á tímabilinu frá 2007 til 2012 voru 10 tuttugustigadagar á mönnuđu stöđinni, 13 á sívalningsstöđinni, en 9 á ţeirri sjálfvirku í skýlinu.
En einnig er athugađ á Reykjavíkurflugvelli. Svo vildi til ađ lítillega vantar ţar í hámarksmćlingar í hitabylgjunni miklu í ágúst 2004, en frá 2007 ađ telja eru tuttugustigadagarnir á flugvellinum fjórtán.
Um tíma voru hámarksmćlingar gerđar viđ rafmagnsstöđina viđ Elliđaár og sömuleiđis á Víđistöđum í Hafnarfirđi. Ţćr eru ađgengilegar frá 1949 til 1960 á Elliđaárstöđinni, en frá 1942 til 1960 á Víđistöđum. Eru ţessar stöđvar ekki alveg sammála Reykjavíkurstöđinni um dagana.
Góđur dagur međ 22,7 stiga hita kom á Víđistöđum ţann 1. júlí 1943, en ţá var hámarkshiti í Reykjavík 19,0 stig. Dularfyllri er 10. júní 1947, Víđistađir segir hámarkshitann hafa orđiđ 21,3 stig en ţann dag var hámarkshiti í Reykjavík ekki nema 11,8 stig. Ţetta er eitt fjölmargra atriđa sem athuga ćtti betur í listunum.
Á sjötta áratugnum eru Elliđaárstöđ og Víđistađir sammála um ađ 20. júlí 1953 hafi veriđ tuttugustigadagur og sömuleiđis 24. júní 1959. Í báđum ţessum tilvikum náđi Veđurstofan 19 stigum rúmum.
Listi um tuttugustigadaga í Reykjavík 1891 til 2012 er í viđhenginu. Athuga ber ađ hámarksmćlir kom ekki á stöđina fyrr en í maí 1920.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 254
- Sl. sólarhring: 455
- Sl. viku: 1827
- Frá upphafi: 2466387
Annađ
- Innlit í dag: 243
- Innlit sl. viku: 1683
- Gestir í dag: 240
- IP-tölur í dag: 238
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Svo var Hólmur viđ Rauđhóla. Hann mćldi 22,7 stig 8. júlí 1963 ţegar Reykjavíkurflugvöllur var bara međ 18,7 stig sem mćldist eftir kl. 18.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.6.2013 kl. 13:31
Ţakka fyrir ađ minna á Hólm. Mógilsá, Korpa - og ađ ég held meira ađ segja Straumsvík eiga staka tuttugustigadaga sem ekki mćldust á móđurstöđinni í Reykjavík. Svo auđvitađ sjálfvirku stöđvarnar á svćđinu - líka Skálafell er ţađ ekki?
Trausti Jónsson, 9.6.2013 kl. 01:53
Ţetta sýnir eins og viđ var ađ búast ađ 20 stiga dagarnir í Reykjavík eru líklega talsvert fleiri en "móđurstöđin" í Reykjavík telur enda er hún uppi á hćđ, opin fyrir veđri og vindum. Hún sýnir ţví kannski ekki alltaf raunsanna mynd af hitanum í borginni eins og hinir ýmsu mćlar sýna. Ţađ sama á ekki viđ víđa úti á landi ţar sem stuđst er viđ sjálfvirka mćla, sem stundum eru stađsettir á "vafasömum" stöđum, viđ malbikuđ stćđi eđa inni í rjóđrum. Samanburđurinn á milli ţessara stöđva og mönnuđu stöđvarinnar á Bústađaveginum gefur ţví oft ekki rétta mynd. Ţar ađ auki vćri fróđlegt ađ sjá hversu lengi 20 stigin standa og hvernig vindafariđ er. Mín tilfinning er sú ađ oft sé ansi hvasst á Norđurlandi ţegar hitinn nćr 20 stigum og ef vindurinn er ekki til stađar sé hafgolan skammt undan ţannig ađ 20 stigin staldra kannski stutt viđ.
Hefur ţú spáđ í ţetta Trausti?
Haukur E. (IP-tala skráđ) 10.6.2013 kl. 10:22
Haukur, jú. ég hef spáđ í ţetta flestallt.
Trausti Jónsson, 11.6.2013 kl. 01:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.