Hiti og ţykkt áriđ 2012

Ţótt heldur fáir almennir lesendur hafi áhuga á efni dagsins er samt rétt ađ fréttist af ţví. Viđ áramót eru međaltöl reiknuđ og litiđ yfir nýliđiđ ár fyrir fjölmarga veđurţćtti. Međalhiti á veđurstöđvum er oftast fréttnćmastur, en hvađ međ međalhitann í neđri hluta veđrahvolfs. Hann er mćldur međ fjarlćgđinni milli 1000 og 500 hPa-ţrýstiflatanna sem síđan er nefnd ţykkt.

Mjög gott samband er á milli ársmeđalţykktar og ársmeđalhita og hollt ađ líta á hvernig síđastliđiđ ár hefur komiđ út miđađ viđ önnur. Viđ höfum áreiđanlegar mćlingar á ţykktinni aftur til 1949 og berum saman međalhita í Stykkishólmi og međalhita yfir landinu síđan ţá á mynd.

w-blogg070113

Lárétti ásinn sýnir ţykktina í dekametrum (eftir ađ talan 500 hefur veriđ dregin frá), en sá lóđrétti sýnir međalhita í Stykkishólmi. Köldustu árin eru neđst á myndinni en ţau hlýjustu efst. Myndin ćtti ađ verđa skýrari viđ stćkkun og ţá sjást ártölin betur. Ár minnstu ţykktar eru lengst til vinstri og mestu lengst til hćgri.

Árin 1979 og 1981 voru ţau köldustu á tímabilinu og eru líka međ minnsta ţykkt. Áriđ 2010 er međ mesta ţykkt, en áriđ 2003 er hlýjast. Rauđa línan sýnir línulegt ađfall - einskonar međaltal sambands ţykktar og hita. Hallinn segir ađ hiti í Stykkishólmi hćkki um 0,44 stig viđ hvern dekametra í ţykktaraukningu. Fylgnin á milli ţáttanna er mjög há, 0,82.

Ţau ár sem eru neđan ađfallslínunnar eru kaldari en ţau „ćttu ađ vera“ miđađ viđ ţykktina. Skýringar á ţví geta veriđ margs konar - en viđ sjáum alla vega ađ hafísárin 1965 til 1971 eru neđan línunnar - sum mikiđ. Ţau eru kaldari en ţau hefđu átt ađ vera. Sérstaklega sker áriđ 1968 sig illa úr - međalhiti var ţá 3,2 stig í Stykkishólmi, en hefđi átt ađ vera heilu stigi hlýrra - ef loftiđ efra hefđi fengiđ ađ njóta sín. Eru ár ţar sem pólsjór (eđa kaldur sjór annar) er ríkjandi viđ Ísland almennt kaldari heldur en ţykktin segir til um? (Svariđ er ađeins flóknara en beint já).

En hvađ međ síđastliđiđ ár, 2012? Viđ sjáum af myndinni ađ ţađ er langt fyrir ofan ađfallslínuna - sýnist vera svo sem eins og 0,8 stigum hlýrra en ţađ „hefđi átt ađ vera“. Hvernig stendur á ţessu? Allmargar skýringar koma til álita - en hver ţeirra er rétt er ekki gott ađ segja. Hér koma nokkrar af fleirum.

Áriđ 2012 var eitt hiđ sólríkasta sem vitađ er um um allt vestan- og norđanvert landiđ og sumariđ ţurrt í Stykkishólmi. Kannski munar um ţađ? Ekki veit ritstjórinn um sjávarhitann í kringum landiđ, sé hann hćrri heldur en ţykktin gefur til kynna gćti hann skýrt mismuninn einn og sér (?). Gćti međalhitinn í Stykkishólmi veriđ of hár? Lítiđ á töflu í yfirliti Veđurstofunnar  um tíđarfar ársins 2012. Hvađ má sjá ţar? Sé fariđ í smáatriđin á myndinni hér ađ ofan má sjá ađ mörg ár liggja mjög ţétt ofarlega í sveimnum og ađ halli ţessa ţétta svćđis er íviđ meiri heldur en hallinn á meginađfallslínunni. Ţetta gćti bent til ţess ađ „réttur“ halli línunnar sé meiri en reiknađ er - eđa hvađ?

Áreiđanlegt og rétt svar liggur ekki fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • w-blogg120425b
  • w-blogg120425a
  • w-blogg080425b
  • w-blogg080425a
  • w-blogg060425b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 66
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 2461356

Annađ

  • Innlit í dag: 63
  • Innlit sl. viku: 636
  • Gestir í dag: 58
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband