Korpa - Geldinganes (mealhitamunur)

pistli grdagsins var fjalla um rstasveiflu hitamunar Akureyri og Bolungarvk. essar stvar eru sitt hvorum landshlutanum. N ltum vi rstabundinn hitamun stvum sem eru nrri v sama sta - og ekki. nnur stin er Korpa, rtt hj Korplfsstum - sjlfvirk st ar sem athuga hefur veri san 1997 og Geldinganes ar sem athuga hefur veri san 2004. Vi ltum vindhraann leiinni.

Talsverur trjgrur hefur vaxi upp kringum Korpustina - svo mikill a sumir telja a athuganir fari a la fyrir a. Geldinganes er berangri (nema a grur hafi vaxi miki vi stina alveg nlega).a er einnig nr sj heldur en Korpustin.

w-blogg290712

Hitakvarinn er til vinstri myndinni og a er bli ferillinn sem snir mealhitamun staanna tveggja. Hann er afskaplega ltill. Aeins hlrra er Korpu febrar til jn og nvember og desember. Munurinn er mestur mars - en jl til oktber og janarer hitinn stvunum jafn.

Skyldi skjli Korpu valda v a hlrra s ar slardgum seint vorin heldur en ti Geldinganesi? S liti dgursveifluna (ekki snd hr) komumst vi a v a vi hlrra er Korpu heldur en Geldinganesi yfir hdaginn. Lgmarkshiti slarhringsinser lgri Korpu llum mnuum nema mars - egar hann er s sami bum stvum.

Munur vindhraa (hgri kvari - rauur ferill) er minnstur ma. Athugi a allar tlur eru neikvar - a ir a vindhrai er meiri Geldinganesi heldur en vi Korpu allt ri - lengst af munar 1,2 til 1,4 m/s. Hvassviri eru lka algengari Geldinganesi og ar hefur hmarksvindhrai mlst meiri samanburartmabilinu heldur en Korpu.

Frost hefur mlst llum mnuum rsins Korpu - en enn hefurekki mlst frost Geldinganesi jn, jl og gst.

framhjhlaupi m geta ess a n er silfurskjatmabili hafi. Ritstjrinn s fyrstu silfurskjabreiuna kringum mintti afarantt laugardags (28. jl). Silfursk myndast a sumarlagi vi mihvrf lofthjpsins um 90 km h fr jru. Hr sjst au ekki fyrir 25. jl vegna nturbirtu - og tmabilinu lkur um 15. gst en eru au htt a myndast.

Allt of fir taka eftir essum fallegu skjum. Svo virist sem tni eirra hafi aukist sustu ratugum mia vi a sem ur var - sumir telja a stafa af veurfarsbreytingum af mannavldum. Ekkert skal um a fullyrt hr. Ritstjrinn hefur n gefi eim auga nrri 40 r. Hann verur n ori helst hissa ef au sjst ekki umrddum tma ef lttskja er. - En a kemur fyrir og mjg mismikil eru au. Um silfursk er fjalla frleikspistli vef Veurstofunnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (4.8.): 165
 • Sl. slarhring: 171
 • Sl. viku: 1889
 • Fr upphafi: 1950666

Anna

 • Innlit dag: 139
 • Innlit sl. viku: 1638
 • Gestir dag: 115
 • IP-tlur dag: 115

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband