23.6.2012 | 02:00
Dökkur slóđi - eđa hvađ?
Nú lítum viđ á tvćr gervihnattamyndir og eitt spákort. Fyrst er hefđbundin hitamynd en veđuráhugamenn (ekki bara nördin) vita nokkurn veginn út á hvađ slíkar myndir ganga.
Hér má sjá Ísland, myndin tekin laust eftir kl. 20 í kvöld (föstudag 22.júní). Býsna heiđríkt er á landinu. Sennilega eru flákaský yfir stórum hluta hálendisins. Háskýjabreiđur eru bćđi fyrir suđaustan- og norđvestan land. Undir miđnćtti sást jađar norđvesturbreiđunnar vel frá Vesturlandi. Viđ sjáum líka ađ yfirborđ landsins (nema jöklarnir og fáeinir fjallatindar) eru dekkri (hlýrri) heldur en sjórinn umhverfis landiđ. Međ góđum vilja getum viđ séđ sveigjur á háskýjabreiđunum. Ţetta eru ađ mestu sömu kerfi og sáust á korti sem fjallađ var um hér á hungurdiskum fyrir tveimur dögum.
En lítum nú á nćstu mynd. Hún er tekin um fjórum klukkustundum síđar og sýnir stćrra svćđi heldur en myndin ađ ofan.
Hér sést mjög einkennilegur dökkur slóđi yfir landinu og myndin hefur allt ađra áferđ heldur en algengust er á gervihnattamyndum. Međ góđum vilja má ţó sjá bćđi skýjabeltin sem nefnd voru á fyrri mynd. Nútímagervihnettir taka myndir á fjölmörgum bylgjurásum. Ţessar rásir sjá misvel til jarđar og sumar ţeirra sjá yfirborđiđ mjög illa. Ţessi sér nánast ekki neitt - en mislangt niđur ţó. Ţađ er vatnsgufa sem byrgir sýn.
Á dökku svćđunum er minna af vatnsgufu heldur en annars. Ástćđur geta veriđ fleiri en ein en sú algengasta er sú ađ ţar er dćld í veđrahvörfum, loft úr heiđhvolfinu ţrengir sér niđur og býr til eins konar glugga í vatnaţokuna. Hér rekast á loft úr austri og loft úr vestri. Blöndun verđur mjög treglega. Viđ getum ímyndađ okkur tvćr svampdýnur mćtast - hvora úr sinni áttinni. Ţegar ţćr rekast á byrja ţćr á ţví ađ beyglast upp á viđ, en í lofthjúpnum er auđveldara ađ beyglast niđur. Dýnubeyglurnar geta orđiđ nokkuđ háar - en ađ lokum lendir önnur dýnan undir hinni - átökum lokiđ.
Á myndinni sjáum viđ sennilega léttan árekstur af ţessu tagi - austan- og vestanloftiđ klessist ţó ekki saman - rennur frekar á misvíxl - beyglan er ţví heldur hógvćr. Viđ áreksturinn beyglast veđrahvörfin niđur á viđ og gluggi myndast í vatnsgufuhjúpinn.
Slóđinn yfir landinu breikkar til beggja átta - fyrir norđaustan land er dálítill kuldapollur - einn af mörgum í ţessum mánuđi. Suđur í hafi er miklu stćrra kerfi lágra veđrahvarfa. Myndir af vatnsgufurásum sýna sveipi af fjölmörgum tegundum sérlega vel, betur en hefđbundnari myndir.
Viđ lítum ađ lokum á spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar um mćttishita í veđrahvörfunum á ţeim tíma sem vatnsgufumyndin er tekin. Ţví lćgri sem mćttishitinn er ţví lćgri eru veđrahvörfin (ađ öđru jöfnu). Hungurdiskar hafa alloft birt kort af ţessu tagi - síđast á sunnudaginn var (dagsett 17. júní).
Ekki ţarf lengi ađ horfa á ţessa mynd til ađ sjá líkindin međ henni og vatnsgufumyndinni. Dökki borđinn er nćrri ţví á sama stađ á myndunum tveimur og mikil líkindi eru međ kerfunum sunnar á mynd og korti. Viđ sjáum ađ um ţađ bil 20 stigum munar á mćttishita í slóđanum og í skjöldunum vestan og austan viđ.
Ritstjórinn treystir sér ekki til ţess ađ giska á hversu mikill munurinn er í metrum. Hann vill einnig ađ fram komi ađ hann er ekki sérlega ţjálfađur í túlkun vatnsgufumynda og mćtti kynna sér ţćr betur í framtíđinni.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.