Hltt Grnlandi

Hin ga sem frt hefur okkur hlindi undanfarna daga setur ekki aeins hitamet Borgarfiri heldur lka Grnlandi.

dag mldist hiti Narsarsuaq 24,8 stig og er a sgn dnsku veurstofunnar ntt mamet eim slum. Mjg hltt virist hafa veri um mestalla Eystribygg. En var var hltt Vestur-Grnlandi. m.a. Syri-Straumfiri ar sem hiti fr hiti upp 21,4 stig. Grnlenska tvarpi(knr.gl) getur um hitana frtt.Rtt er a taka fram a danska veurstofan notar gjarnan ekki eldri athuganir en fr 1958 egar fjalla er um met Grnlandi, mgulegt er a segja hvort a vi a essu sinni.

Oft er hltt grnlenskum innfjrum en sjaldnar ti strndinni. Tlvuspr eiga rugglega erfitt me a sp rtt fyrir um hita svinu milli jkuls og strandar ar sem landslag er a auki strskori mjg. En vi ltum til gamans eina slka sp. Hn er fr evrpureiknimistinni og gildir kl. 18 morgun (mivikudaginn 30. ma).

w-blogg300512

etta kort snir lofthita eins og hans er a vnta 2 metra h fr yfirbori lkaninu. Stkka m korti talsvert me msarsmellum og tti kvarinn a sjst betur. rvarnar sna vindtt og vindhraa.

kortinu er rauur lindi mefram mestallri Grnlandsstrnd, dekkstur vestan vi jkul. ar m yfir Vestribygg ( fjrum inn af Nuuk) sj tluna 19,9 stig. Lkani segir meir en 10 stiga hita innfjrum Scoresbysunds. Grnlandi gilda smu lgml og hr, mikil ykkt gefur tninn en san fer a eftir vindum og skjafari hvernig gengur a hreinsa burt kalt sjvarlofti.

slandi er talan 17,0 sett yfir Borgarfjr kortinu. samskonar korti sem sndi hitakl. 18 dag (rijudag) var talan 16,2 s hsta yfir slandi, en hiti var 17,7 stig Hsafelli Borgarfiri, en hiti Borgarfiri komst hst dag 21,6 stig Stafholtsey.

En tt kort af essutagi sni mjg vel mun hljum dgum og kldumverur a taka nkvmninni mjg af var. Vatnajkull er t.d. bi lgri og strri lkaninu heldur en hann er raun og veru. v m bast vi v a hitaspr nmunda vi hann su mjg aflagaar.

Taka m eftirdlitlum frostbletti (-1,2C) ekki langt undan Vestfjrum. arna erbyggilega hafs lkaninu og ekki trlegt a hann s ar raun og veru.tt hiti yfir sj fylgi sjvarhitanum strum drttum er hann ekki nkvmlega s sami.ar sem kalt loft berst hratt yfirhljan sj geturmuna miklu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.8.): 670
 • Sl. slarhring: 732
 • Sl. viku: 2778
 • Fr upphafi: 1953604

Anna

 • Innlit dag: 614
 • Innlit sl. viku: 2444
 • Gestir dag: 595
 • IP-tlur dag: 570

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband