Hin raukar

Hrstisvi mikla og hlja sem n (mnudag 28. ma) er nmunda vi landi virist eiga a rauka fram - t vikuna ea jafnvel lengur. Spurningin er hins vegar hversu lengia verur okkur til gagns.

Hljasti kjarni harinnar frist vestur bginn og klnar heldur. dag var ykktin nmunda vi landi kringum 5550 metrar en a er venjumiki ma. Fram mivikudag fellur ykktinum60 til 80 metra,meira austanlands. Hverjir 20 metrar jafngilda grflega 2 stigum annig a3 til 5 stiga kaldara loftverur yfir landinu mivikudaginn heldur en var dag (mnudag)

etta er ekki alveg svona slmt og a hljmar v sannleikurinn er s a vi hfum ekki fengi a njta hitans fyrir ofan okkur a fullu. Klnunin verurmeiri ofan vi okkur heldur en hr nera. Auk ess er dgursveifla mjg str ar sem slarntur, hglega 12 til 15 stig. annig a falli ykktin ekki miki near en 5460 metra getur hiti enn fari 20 stig ea svo ar sem vel stendur - slskin og rtt vindtt. En sjvarlofti er og verur svalt - alveg sama hva ykktartlur segja.

En vi skulum lta 500 hPa har- og ykktarsp sem gildir mivikudaginn 30. ma. Spin er fr evrpureiknimistinni.

w-blogg290512

sland er rtt nean vi miju kortsins, Grnland til vinstri og Skandinava til hgri. Jafnharlnur eru svartar og heildregnar en litafletir sna ykktina. Hvoru tveggja er dekametrum. Mrkin milli grnu og gulu litanna liggur vi 5460 metra, en vi 5280 metra skiptir yfir bla liti. kuldapollinum sem er yfir Barentshafi er smblettur sem snir lgri ykkt heldur en 5160 metra. Hana viljum vi alls ekki - og helst engan blan lit.

dag (mnudag) var hin sem arna er yfir Grnlandi sunnan vi land og sland vel inni dkkgulum lit. Eftir v sem jafnharlnur eru ttari v hvassara er. Talsverur vindstrengur af nornorvestri er milli Jan Mayen og Grnlands. ar er lgardrag sem tur til suurs og fer hr hj fimmtudaginn, vonandi n teljandi klnunar (en samt). fstudaginn mun a valda leiinda kuldakasti og snjkomu heium og fjllum Suur-Noregs og talsvert klnar lka Danmrku.

egar lgardragi er komi framhj slandi getur hin aftur okast nr og gerir a eim spm sem n eru njastar. Fari svo kemur n hl stroka niurstreymis af Grnlandi yfir okkur undir nstu helgi og btir ykktina.

Annars er a algengast stum sem essari a hin hrfar smm saman vestar eftir v sem fleiri kld lgardrg strjkast vi austurhli hennar. En hn virist tla a rauka fram yfir a nsta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 254
 • Sl. slarhring: 266
 • Sl. viku: 3136
 • Fr upphafi: 1954205

Anna

 • Innlit dag: 221
 • Innlit sl. viku: 2762
 • Gestir dag: 202
 • IP-tlur dag: 198

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband