Hćđin ţraukar

Háţrýstisvćđiđ mikla og hlýja sem nú (mánudag 28. maí) er í námunda viđ landiđ virđist eiga ađ ţrauka áfram - út vikuna eđa jafnvel lengur. Spurningin er hins vegar hversu lengi ţađ verđur okkur til gagns.

Hlýjasti kjarni hćđarinnar fćrist vestur á bóginn og kólnar heldur. Í dag var ţykktin í námunda viđ landiđ í kringum 5550 metrar en ţađ er óvenjumikiđ í maí. Fram á miđvikudag fellur ţykktin um 60 til 80 metra, meira austanlands. Hverjir 20 metrar jafngilda gróflega 2 stigum ţannig ađ 3 til 5 stiga kaldara loft verđur yfir landinu á miđvikudaginn heldur en var í dag (mánudag)  

Ţetta er ţó ekki alveg svona slćmt og ţađ hljómar ţví sannleikurinn er sá ađ viđ höfum ekki fengiđ ađ njóta hitans fyrir ofan okkur ađ fullu. Kólnunin verđur meiri ofan viđ okkur heldur en hér í neđra. Auk ţess er dćgursveifla mjög stór ţar sem sólar nýtur, hćglega 12 til 15 stig. Ţannig ađ falli ţykktin ekki mikiđ neđar en 5460 metra getur hiti enn fariđ í 20 stig eđa svo ţar sem vel stendur á - sólskin og rétt vindátt. En sjávarloftiđ er og verđur svalt - alveg sama hvađ ţykktartölur segja.

En viđ skulum líta á 500 hPa hćđar- og ţykktarspá sem gildir á miđvikudaginn 30. maí. Spáin er frá evrópureiknimiđstöđinni.

w-blogg290512

Ísland er rétt neđan viđ miđju kortsins, Grćnland til vinstri og Skandinavía til hćgri. Jafnhćđarlínur eru svartar og heildregnar en litafletir sýna ţykktina. Hvoru tveggja er í dekametrum. Mörkin á milli grćnu og gulu litanna liggur viđ 5460 metra, en viđ 5280 metra skiptir yfir í bláa liti. Í kuldapollinum sem er yfir Barentshafi er smáblettur sem sýnir lćgri ţykkt heldur en 5160 metra. Hana viljum viđ alls ekki - og helst engan bláan lit.

Í dag (mánudag) var hćđin sem ţarna er yfir Grćnlandi sunnan viđ land og Ísland vel inni í dökkgulum lit. Eftir ţví sem jafnhćđarlínur eru ţéttari ţví hvassara er. Talsverđur vindstrengur af norđnorđvestri er milli Jan Mayen og Grćnlands. Ţar er lćgđardrag sem ţýtur til suđurs og fer hér hjá á fimmtudaginn, vonandi án teljandi kólnunar (en samt). Á föstudaginn mun ţađ valda leiđinda kuldakasti og snjókomu á heiđum og fjöllum Suđur-Noregs og talsvert kólnar líka í Danmörku.

Ţegar lćgđardragiđ er komiđ framhjá Íslandi getur hćđin aftur ţokast nćr og gerir ţađ í ţeim spám sem nú eru nýjastar. Fari svo kemur ný hlý stroka niđurstreymis af Grćnlandi yfir okkur undir nćstu helgi og bćtir í ţykktina.

Annars er ţađ algengast í stöđum sem ţessari ađ hćđin hörfar smám saman vestar eftir ţví sem fleiri köld lćgđardrög strjúkast viđ austurhliđ hennar. En hún virđist ćtla ađ ţrauka fram yfir ţađ nćsta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.4.): 218
 • Sl. sólarhring: 255
 • Sl. viku: 1997
 • Frá upphafi: 2347731

Annađ

 • Innlit í dag: 191
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir í dag: 185
 • IP-tölur í dag: 178

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband