Visnningur hloftunum?

ri 2010 var mjg afbrigilegt vi noranvert Atlantshaf - hin venjulega hringrs var mjg r lagi gengin. Mikill hloftahryggur var vestan vi land, en venjulega er ar lgasvi. Loftrstingur hafi sjaldan ea aldrei veri hrri slandi og grarleg hlindi rktu Grnlandi - alveg t r kortinu satt best a segja. Mjg urrt var slandi.

janar 2011 skipti sngglega um gr og venjulegra stand tk aftur vldin. Umhleypingar ruddust yfir sland og verulega klnai Grnlandi. rkoma frist aukana hr landi. Svo fr um sir a lgagangurinn fr a vera venju rltur og egar ri hringdi t kom ljs a mealrstingur ess var me allra lgsta mti. Umhleypingarnir hldu fram fram ri r ar til umskipti uru aftur fyrir nokkrum vikum.

egar liti er kort sem snir mealh 500 hPa flatarins a sem af er aprl kemur ljs a standi er ori nrri v eins og 2010. Harhryggur vestan vi land en lgardrag liggur r norri suur um Bretlandseyjar.

w-blogg290412a

Korti er r smiju bandarsku veurstofunnar. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar. Raua lnan er sett inn vi ldufald hryggjarins. ri 2010 var mjg hltt - rtt fyrir a a norlg tt rkti hloftunum. Hiti eim aprlmnui sem n er a la hefur veri yfir meallagi um meginhluta landsins - harbeygjan hefur s til ess a niurstreymi hefur veri rkjandi og auk ess er hn a krpp a loftiyfir slandi er a miklu leyti af surnum uppruna. En kalt loft a noran hefur ru hvoru stungi sr undir a vestrna.

Kalda loftsins hefur mest gtt Noraustur- og Austurlandi og ar hefur hiti sums staar veri undir meallagi.

N er spurning hvort staan fr 2010hefur sni aftur - ea hvort etta er millileikur mean bei er eftir nsta umhleypingaskammti.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 159
 • Sl. slarhring: 197
 • Sl. viku: 3041
 • Fr upphafi: 1954110

Anna

 • Innlit dag: 129
 • Innlit sl. viku: 2670
 • Gestir dag: 117
 • IP-tlur dag: 112

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband