Ţurrt (og veđurlaust) á athugunartíma

Fyrir nokkrum dögum litum viđ á aukna tíđni úrkomu í grennd (án ábyrgđar). Í sama pistli var einnig fjallađ um ţađ ađ veđurathugunarmönnum er gert ađ flokka veđur á athugunartíma í hundrađ mismunandi „tegundir“. Ţetta kann ađ virđast mikiđ en oftast er lítill vafi á flokkuninni ţannig hún er ekki mjög erfiđ í reynd.

Fjórir fyrstu flokkarnir, 0, 1, 2 og 3 eru notađir ţegar ţurrt er á athugunartíma, skyggni gott og engin úrkoma hefur falliđ síđustu klukkustund og ţá klukkustund hefur heldur ekki orđiđ vart viđ ţoku eđa ţrumur. Hver um sig greina tölurnar fjórar frá mismunandi breytingum á skýjahulu. Viđ höfum engar áhyggjur af ţví.

Hér er rétt ađ benda á ađ ţótt ţurrt sé getur veriđ hvasst og hvassviđri er sjaldan veđurleysa. Sé mjög hvasst fer ađ verđa líklegt ađ skyggni sé takmarkađ, t.d. vegna misturs eđa skafrennings - ţótt úrkoma hafi ekki falliđ síđustu klukkustund. Um leiđ og skyggni versnar má ekki nota tölurnar 0 til 4.

Ţađ er fróđlegt ađ athuga hversu oft lykiltölurnar 0 til 3 eru notađar í athugunum hér á landi. Í ljós kemur ađ „veđurleysan“ er langalgengasta veđur á Íslandi, á árunum 1961 til 1990 kom hún viđ sögu í 63,9 prósentum allra athugana. 

Á landinu í heild eru hins vegar um 55% allra daga úrkomudagar. Í sameiningu ţýđa ţessar tölur ađ úrkoma fellur međ köflum hér á landi - oft, en ekki lengi í einu og ţurru stundirnar eru talsvert fleiri heldur en ţćr „votu“.

Nokkur breytileiki er frá ári til árs - „veđurleysa“ var algengust áriđ ţurra 1952 (gögn ná aftur til 1949), ţá náđi tíđnin 70%. Fátíđust var hún áriđ 1975 rétt tćp 60% athugana. Áriđ 1975 er í hópi illviđrasömustu ára ţessa tímabils.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Trausti.

Mér finnst á skorta ađ Veđurstofan leiđbeini athugunarmönnum ef greiningu ţeirra á hinum ýmsu veđurţáttun er ábótavant, einkum byrjendum. Hins vegar er ótćkt ađ kontóristi viđ Bústađaveginn sé ađ breyta veđurbókum án ţess ađ athugunarmanni sé gerđ grein fyrir hvađ er taliđ ábótavant. Ef rýnt er í synop í brunni V.Í. sýnist mér ađ hćgt sé ađ gera betur.

Óskar J. Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.4.2012 kl. 22:03

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Óska r. Ţađ er rétt ađ oft skortir á leiđbeiningar. Ástćđur ţess eru ýmsar og gagnvirk tengsl veđurathuganamanna og Veđurstofu mćttu vera betri. Langt er síđan hćtt var ađ kenna veđurfrćđinemum veđurathuganir á kerfisbundinn hátt í skóla. En eins og fram hefur komiđ í pistlum hungurdiska stefnir í ađ mannađar athuganir verđi alveg lagđar af innan fárra ára - ţví miđur.

Trausti Jónsson, 1.5.2012 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 172
 • Sl. sólarhring: 205
 • Sl. viku: 3054
 • Frá upphafi: 1954123

Annađ

 • Innlit í dag: 141
 • Innlit sl. viku: 2682
 • Gestir í dag: 126
 • IP-tölur í dag: 122

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband