30.3.2012 | 00:47
Ţá féll ţađ (marshitametiđ)
Gögn eru ekki sótt í sjálfvirka stöđ Veđurstofunnar í Kvískerjum í Örćfum nema tvisvar á sólarhring, kl. 12 og 24. Biđin eftir nýjum gögnum var óvenjuspennandi í dag enda lofađi stöđ Vegagerđarinnar á sömu slóđum mjög góđu. Ţar mćldist hámarkshiti dagsins 19,6 stig um kl. 17.
Skráningu á vegagerđarstöđvunum er ţannig háttađ ađ íviđ minni líkur eru ţar á ofurhámörkum heldur en á stöđvum Veđurstofunnar og annarra sem fylgja sömu háttum. Á móti kemur ađ vegagerđarstöđvarnar eru settar upp á stöđum ţar sem vćnta má hvassra vinda. Sú stađreynd eykur líkur á ađ hár hiti mćlist.
Ákveđnar líkur voru ţví á ađ hámarkshiti á Kvískerjastöđ Veđurstofunnar yrđi meiri heldur en á vegagerđarstöđinni. En ţađ var langt í frá gefiđ.
En ţannig fór ađ hámarkshitinn varđ 0,9 stigum hćrri á veđurstofustöđinni, 20,5°C á móti 19,6. Glćsilegt marsmet, 1,7 stigum ofan viđ gamla metiđ sem sett var á Eskifirđi 28. mars áriđ 2000.
Samkvćmt greiningu/spá evrópureiknimiđstöđvarinnar var ţykktin á ţessum slóđum í 5520 metrum -svipađ og mest er vitađ um í mars. Mćttishiti í 850 hPa fór í dag (í sömu greiningu/spá) hćst í um 24 stig.
Hafa nú landshámörk í mars falliđ hér á landi, í Skotlandi og í Noregi. En Kvískerjastöđvarnar hafa ekki veriđ ţar mjög lengi - og alveg hugsanlegt ađ hiti hafi á undanförnum áratugum fariđ jafnhátt og nú á ţessum slóđum. En glćsilegt engu ađ síđur.
En rétt er samt ađ taka fram ađ ţađ tekur einhvern tíma ađ kanna metiđ - t.d. hvort hliđrun sé í mćlinum. Vegagerđarmćlingin bendir ţó til ţess ađ svo sé ekki.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:51 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 72
- Sl. sólarhring: 328
- Sl. viku: 2839
- Frá upphafi: 2427391
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 2542
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Flott er metiđ!
Sjálfur var ég ađ búa mig undir skýringar vegna hitans á Vegagerđarstöđinni. Ţar eru hitamćlingar ekki viđ stađalađstćđur, eins og ţađ er kallađ. Stöđin stendur á malar- eđa sandbing og ekki vel gróiđ í kring. Á ađ eiga mynd, en finn hana ekki í fljótheitum. Skiptir ekki máli, ţar sem hin stöđin heima viđ bć sýndi enn hćrra gildi.
Heyrđi í mönnum sem voru viđ vinnu innarlega í Berufirđinum um svipađ leyti í gćr. Ţar stóđ hlýr strókurinn niđur af bröttum fjöllunum og hitinn ţar í litlu samrćmi viđ mćlingar á Teigarhorni heldur utar.
Til ađ ná mćttishitanum niđur úr fjallahćđ ţarf bćđi sérstök og stađbundin skilyrđi til niđurstreymis loftins.
ESv
Einar Sveinbjörnsson, 30.3.2012 kl. 07:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.