Einfalt efra - flki nera

egar ekki sst t r lgakerfaspunni er oft gott a lta upphir og f aalatrii mlsins hreint. Vi ltum fyrst venjulegt grunnkort, a er a segja sp um yfirborsrsting og rkomu. Korti gildir kl. 18 rijudaginn 20. mars.

w-blogg200312a

Jafnrstilnur eru svartar, rkoma (6 klst magn) er grnlitu og einnig m sj jafnhitalnur 850 hPa-fletinum, blar ar sem hiti er undir frostmarki, en rauar ar sem hiti er yfir v. Varla m greina a frostmarkslnan er grn.

Vi sjum a allmikil lg er vi Suur-Grnland en suvestur af slandi er miki kraak rkomusva og ef vel er leita m finna ar bi lgir og lgardrg - oghreyfist allt til landsins. Rau brei lna sem merkt er A liggur markar s ar sem hljast er 850 hPa. S liti jafnrstilnurnar m sj asuvestur af rlandi beina vindar hlja loftinu til norurs. a er reyndar aalspurning dagsins hversu nrri slandi essi gusa muni komast og s nsta (enn utan korts) er lka efnileg.

Spr hafa upp skasti reynt a beina mjg hlju lofti til landsins - en a hefur oftast hrfa austur af egar nr hefur dregi sptma. Kaldar, stuttar bylgjur r vestri hafa alltaf n a sparka v til austursskammt suuraf slandi. Gerist a enn n?

En eins og oftast a undanfrnu hefur mjg kaldur strkur legi suur um Davssund vestan Grnlands, arm sjmnus 25 stiga jafnhitalnunaar sem bli bletturinn er settur korti en kalda lofti skir suaustur og san til austurs.

Ef vel er a g m einnig sj frekar kalt loft (ekki mia vi sta og rstma) liggja rng mefram austurstrnd Grnlands noran r Dumbshafi og suur fyrir Ammasalik. a reynir a ryjast suur og suvestur - en mist stflast alveg ea ryst fram me miklum ltum.

En etta er allt saman skrara uppi 300 hPa meir en 8 klmetra h.

w-blogg200312b

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar en vi sjum lika hefbundnar vindrvar. Auk ess eru svi ar sem vindhrai er mestur litu me grnum og blum lit.

Vi sjum a lgin vi Suur-Grnland reynist vera grarlegur, nokkurn veginn hringlaga, kuldapollur me heimskautarstina bi bor. etta kerfi rur veri hr nstu daga hva sem minni lgum og lgardrgum lur.Rstinmikla vestan vi pollinn mun teygja honum til suursog aflagastsunnanttin austan vi -hvernig skyldi a fara?

essipistill tti vel heima pistlarinni frouheimar og er byggilega s 101. eim flokki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Gti lka tra a a s allmiklu heitara nera en i efra.

Sigurur r Gujnsson, 20.3.2012 kl. 00:59

2 Smmynd: Trausti Jnsson

a er n etta me mttishitann efra - og svo auvita dulvarmann nera.

Trausti Jnsson, 20.3.2012 kl. 01:18

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g meinti etta gurknislegum skilningi. Sem sagt bara della mr!

Sigurur r Gujnsson, 20.3.2012 kl. 01:49

4 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Nema veri s a tala um almttishitann hi efra.

Emil Hannes Valgeirsson, 20.3.2012 kl. 13:11

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Dr s upphum...... glaumur og glei nera

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.3.2012 kl. 16:05

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

fer n alveg rugglega nera Gunnar ar sem grurhsahlnunin mun grilla ig!

Sigurur r Gujnsson, 20.3.2012 kl. 17:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband