Hlýindin ađ undanförnu og háloftin (sólarhringsgamall pistill)

Eftirfarandi pistill átti ađ birtast fyrir sólarhring - en ţá var prentsmiđjan lömuđ og ekkert hćgt ađ vista. En vonandi hefur ekki slegiđ svo í textann ađ hann sé orđinn óćtur.

Ţótt hlýindin ađ undanförnu séu ekki ennţá orđin söguleg (eđa ţannig) er ágćtt ađ staldra ađeins viđ og líta á međalástandiđ í háloftunum undanfarnar fjórar vikur. Ţótt óvenju margar lćgđir hafi fariđ hjá hafa ţćr langflestar veriđ óttalega aumingjalegar miđađ viđ árstíma (ekki ţó alveg allar).

En lítum fyrst á kort. Ţađ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins dagana 25. janúar til 21. febrúar. Kortiđ er úr smiđju Bandarísku veđurstofunnar - ţökk sé henni.

w-blogg240212a

Ţađ sér auđvitađ ekki nokkur mađur hvađ afbrigđilegt er á ţessu korti. Meira ađ segja sjá ţrautţjálfuđ háloftaugu ritstjórans varla nokkuđ - og ţó. Ţađ er 5340 metra jafnhćđarlinan sem liggur um Ísland ţvert. Ţetta er rúmlega einu línubili (60 metrum) ofan viđ međaltal, Ísland hefur fćrst um rúma breidd sína til norđurs. Hćđarhryggurinn á austanverđu Atlantshafi sem hungurdiskar hafa áđur nefnt Golfstraumshrygginn (rauđ strikalína) er talsvert öflugri heldur en venja er til. Auk ţessa er eitthvađ mikiđ á seyđi viđ Miđjarđarhafiđ og í Evrópu. Vestanhafs er ástandiđ ekki jafn óvenjulegt.

Nćsta mynd er mun vćnlegri fyrir sjónhimnuna, en hún sýnir vikin - hversu mikiđ hćđ 500 hPa-flatarins víkur frá međallagi árstímans.

w-blogg240212b

Línurnar eru hér dregnar međ 20 metra millibili. Ţađ vekur strax athygli ađ vikin eru jákvćđ á nćrri ţví öllu kortinu (heildregnar línur) - mest vestur af Bretlandseyjum. Suđlćgar áttir eru talsvert meiri heldur en ađ međallagi allt frá svćđinu vestur af Asóreyjum í suđri og til Svalbarđa í norđri. Viđ sjáum líka ađ hćđarbeygja er á vikalínunum kringum Ísland, frekar fjandsamlegt lćgđunum mörgu. Ţađ eru í sameiningu sunnanáttarauki og hár 500 hPa-flötur sem valda hlýindunum hér á landi.

Til hćgđarauka er gott ađ halda ţessu tvennu ađskildu og hnykkja á ţví - annars vegar hlýindunum sem sunnanáttaraukinn gefur og ţeim sem hćrri 500 hPa-flötur gefur. Sunnanáttaraukinn er eins og hitaveita en líta má á hćđarvikiđ sem norđurfćrslu birgđastöđvarinnar. Ađ birgđastöđin fćrist til norđurs tryggir öryggi veitunnar og styrkir svćđiđ gegn innrásum kuldapolla.

Einu neikvćđu vikin eru yfir Miđjarđarhafi og Evrópu sunnanverđri. Ţar eru vikalínur mjög ţéttar og sýna mun sterkari aust- og norđaustlćgan straum á ţeim slóđum heldur en ríkir ađ međaltali. Ţetta er sannkölluđ kuldaveita úr austri og ţar ađ auki hefur birgđastöđ kuldans sótt í átt ađ Miđjarđarhafi međ aukinni lćgđabeygju. Ţetta ţýđir ađ kuldinn hefur náđ til Norđur-Afríku jafnvel ţótt ţar sé austanáttarauki ekki svo mikill.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2021
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.5.): 27
 • Sl. sólarhring: 518
 • Sl. viku: 2743
 • Frá upphafi: 2033663

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 2430
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband