Munur mealhita noranlands og syra (hugvekja a gefnu tilefni)

Veurlag hafsranna 1965 til 1971 var heldur leiinlegt, en n, 45 rum sar m segja a reynslan af eim hafi ekki veri eingngu neikv. Alla vega voru au lrdmsrk. Veurlag hrkk um skei aftur til 19. aldar og sndi ar me a s landshlutamunur sem var svo algengur er alveg raunverulegur. Me reynslu sranna bakinu fllu eir sem stunda reikninga hitamealtala ekki freistni a strika yfir ennan hitamun - hann hlyti a vera elilegur og byggilega afleiing af breyttum mliastum. Hitamealtlum 19. aldar hefi san veri breytt annan hvorn veginn. En ltum aeins - myndefni hefur vst aalatrium sst ur.

w-blogg230212a

Hr m sj mismun rsmealhita Vestmannaeyjum og Grmsey allt fr 1874 til 2011 (eldri gerir myndarinnar sna 1878 til 2007). Glgglega m sj hversu bkstaflega standi hafsrunum var afturhvarf til ess sem rkti fyrir 1920. Hr verur a taka fram ahitarairnar tvr eru ekki alveg lausar vi galla.

Einn samfella er snu alvarlegust en a er flutningur stvarinnar Vestmannaeyjum r kaupstanum og t Strhfa hausti 1921. Harmunur er mikill milli essara staa. v var kvei a lkka rsmealhita Vestmannaeyjum um 0,7 stig runum 1877 til 1921. Mlingar hafa nlega veri gerar bum stum samtmis og munurinn sem kom fram er ekki fjarri essari tlu - en ekki nkvmlega s sami - auk ess sem dltil rstasveifla kemur ar fram. Fyrir 1878 var stin uppi vi Ofanleiti og sama „leirtting“ ekki vi.

Grmsey hafa msir hlutir gerst tmabilinu - en svo virist semmgulegar samfellur af eirra vldum su minni heldur en r raunverulegu veurfarsbreytingar sem hafa ori.

Breytingin veurlagi hafsrunum er svo afgerandi a augum sumra getur hn ekki veri rtt. Mrg smatrii myndarinnar vekja athygli, ri 1984 er srlega afbrigilegt, munur hita fyrir noran og sunnan hefur aldrei ori jafnltill - enda voru kaldar suvestlgar ttir rkjandi me sudda sunnanlands en nyrra var bjart og tiltlulega hltt landttinni.

a er skemmtileg tilviljun a hitamunur eim fjrungi 19. aldar sem vi sjum var minnstur 1884, nkvmlega hundr rum undan muninum litla 1984. a m lka benda a myndinni virist svo sem hafsrin hafi ekki byrja 1965 heldur tveimur rum fyrr, 1963. Munurinn 1963 er a vsu mta og 1943 og 1932. Bi essi r var hafs undan Norurlandi.

Grmsey er auvita ein eirra stva landinu sem vikvmust er fyrir hrifum hafss, en Vestmannaeyjar eru vel varar. Reykjavk er lka mjg vel varin - betur heldur en flestar stvar ngrenninu og Akureyri getur sloppi furuvel vi hafshrif su landttir rkjandi. Mtti fjalla um a srstaklega. En ltum ara mynd. Hn snir mun rsmealhita Reykjavk og Akureyri 1882 til 2011.

w-blogg230212b

Spnn lrtta kvarans essari mynd er s sami og eirri fyrri tt tlurnar su arar. Vi sjum a hreyfingar fr ri til rs eru ekki eins miklar og fyrri myndinni. Hafsrin koma greinilega fram sem hll lnuritinu og smuleiis minnkar munur stvanna um 1920 rtt eins og fyrri mynd.

Svo virist sem munur fr 1973 og fram, jafnvel fram yfir ri 2000 s minni en var fyrr ldinni. essum tma var tiltlulega hltt fyrir noran mia vi suvestanvert landi. Vi sjum hvernig rin 1976 og 1984 skera sig srstaklega r. Sarnefnda ri er a eina egar hlrra var Akureyri heldur en Reykjavk. eldri t er a srstaklega ri 1933 sem sker sig r, enda var sumari fdma hltt nyrra - lka hltt syra en slarleysi og rigningu. ri 1933 er hi langhljasta sem vita er um Akureyri hlindi sustu ra hafa ekki slegi a t.

Hr er rtt a taka fram a rin 1919 til 1926 voru athuganir Akureyri srlega aumar og talsver vissa er mealtlum - rtt er a bast vi v a einhverjar breytingar veri gerar hitarinni fr v sem hr er birt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 32
 • Sl. slarhring: 489
 • Sl. viku: 2748
 • Fr upphafi: 2033668

Anna

 • Innlit dag: 27
 • Innlit sl. viku: 2435
 • Gestir dag: 25
 • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband