13.1.2012 | 00:16
Hláka í kortunum - dugar lítt
Bestu spár telja nú ađ hláka sé framundan - hún er reyndar ţegar byrjuđ á hluta landsins ţegar ţetta er skrifađ (seint ađ fimmtudagskvöldi 12. janúar). Hún virđist ćtla ađ vera eindregin á morgun (föstudag) en óvissara er međ endinguna. Ţykktin verđur tiltölulega há í fjóra daga en kalt loft á ađ sleikja vestanvert landiđ oftar en einu sinni á ţessum tíma - en hungurdiskar spá engu frekar en venjulega. En klakinn er mikill og sólin máttvana. En lítum á fagra ţykktarspá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir kl. 18 á föstudag (13. janúar). Ţykktin á laugardag til mánudags verđur ekki svona há.
Ţađ er alla vega tilbreyting ađ ţessu útliti. Ţykktin er sýnd í dekametrum (1 dam = 10 metrar) međ svörtum heildregnum línum en litafletirnir sýna hita í 850 hPa. Ţađ er 5440 metra jafnţykktarlínan sem hringar sig um landiđ norđaustanvert - og sjá má örlítinn sveig í 5460 metrum og inni í honum töluna 7 - táknar ađ 7 stiga hita sé spáđ í 850 hPa á ţeim slóđum. Smásveiga og stakar tölur tökum viđ hóflega alvarlega.
Ţykkt á ţessu bili getur viđ bestu skilyrđi (vind af bröttum fjöllum) gefiđ um 15 stiga hámarkshita á landinu - oftast er hámarkshitinn ţó lćgri en ţetta viđ ţessa ţykkt. Ítrasti möguleiki er 17 til 18 stig. Landshitamet janúarmánađar hér á landi er 19,6 stig sem mćldust á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga ţann 15. áriđ 2000.
En hver er ţá hćsta ţykkt sem vitađ er um í janúar? Ef viđ tökum mark á tuttugustualdarendurgreiningunni sem hungurdiskar vitna oft til hefur ţađ gerst nokkrum sinnum ađ ţykkt í janúar hefur fariđ upp fyrir 5500 metra í námunda viđ landiđ. Hćsta gildiđ nálćgt landinu er 5530 metrar og er ţađ frá 18. janúar 1992. Nokkrir mjög hlýir dagar komu um miđjan janúar ţađ ár og á syrpan sú nokkur af landsdćgurhámörkum janúarmánađar og mörg stöđvamet í janúar voru sett ţessa sömu daga, m.a. hefur aldrei mćlst hćrri hiti á Akureyri í janúar heldur en mćldist ţann 14. janúar 1992, 17,5 stig.
Endurgreiningin nefnir líka mjög mikla ţykkt ţann 14. janúar 1922. Ţá var lítiđ um hámarksmćlingar á landinu og engin spor markar dagurinn í metaskrám hungurdiska. Flest háţykktarskot á ţessum tíma árs standa mjög stutt - oftast ađeins hluta úr degi ţegar háloftahryggir sviptast hjá - rétt eins og nú á ađ gerast.
Eitt uppeldislegt atriđi ađ lokum (fyrir nördin). Viđ sjáum ađ blár litur liggur yfir svćđum sunnan til á landinu. Skýringar eru fleiri en ein. Í fyrsta lagi getur ţetta veriđ kalt loft sem sunnanáttin ekki hreinsar burt í neđstu lögum. Í öđru lagi er loft í uppstreymi sunnan fjalla, ţađ kólnar mjög viđ ađ lyftast - en hlýnar aftur í niđurstreyminu nyrđra. Síđan verđur einnig ađ hafa í huga ađ munur er á landslagi líkansins og raunverulegu landslagi. Uppstreymi líkansins fer eftir landslagi ţess - en ekki ţví raunverulega. Ţetta ţýđir ađ ekki má taka allt of mikiđ mark á ýmis konar hlykkjum og sveigjum yfir landi í reiknuđum veđurspám.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 93
- Sl. sólarhring: 316
- Sl. viku: 2415
- Frá upphafi: 2413849
Annađ
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 2230
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 86
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 14.1.2012 kl. 11:50
Myndina, sem á ađ fylgja fyrri "athugasemd" er tekin af Halldóri Hjálmarssyni, matsveini á bv. Klakki á Halamiđum 11. janúar s.l. Ţar sýnist mér sjást dćmigerđir hungurdiskar!
Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 14.1.2012 kl. 11:52
Ţetta er alveg gífurlega fín mynd af hungurdiskum!
Emil Hannes Valgeirsson, 14.1.2012 kl. 12:30
Já, sérlega glćsileg mynd. Bestu ţakkir Ţorkell. Gaman vćri ef höfundurinn leyfđi ađ hún fengi sess í myndasafni Veđurstofunnar. Neđst í hćgra horni stendu Davíđ Már en ţu nefnir Halldór Hjálmarsson? Ţessi mynd kemst nćst teikningu Fritjof Nansen af hungurdiskum sunnan viđ Jan Mayen í apríl 1882 ađ fegurđ en texti Jóns Eyţórssonar undir ţeirri mynd varđ tilefni ađ nafni bloggsins.
Trausti Jónsson, 15.1.2012 kl. 01:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.