5.8.2011 | 00:34
Hvað rignir víða í einu? (nördafóður?)
Ég er ekki einu sinni viss um að nördin hafi gaman af þessum pistli, hvað þá aðrir.
En í gær (miðvikudaginn 3. ágúst) fjallaði pistillinn um alþurra daga og þá alvotu. Í framhaldi af því má spyrja almennt um útbreiðslu úrkomu á landinu. Hversu víða nær úrkoma venjulega? Mynd dagsins reynir að taka á því vandamáli.
TIl viðmiðunar eru allir dagar tímabilsins 1961 til 2010, 50 ár alls eða 18262 dagar. Í pistlinum í gær kom fram að engin úrkoma mældist á landinu á 78 af dögunum 18262 eða 0,43 prósent. Til að stækka tölurnar aðeins á lóðrétta ás línuritsins er frekar miðað við þúsundustuhluta (prómill) og súlan sem lengst er til vinstri fær því gildið 4,3 á lóðrétta ásnum en núll á þeim lárétta (engin stöð tilkynnir úrkomu).
Næstu súlur eiga síðan við 1% stöðva, 2% stöðva, 3% stöðva og svo framvegis þar til 100 prósentum er náð lengst til hægri á línuritinu. Þar fundum við 14 daga eða 0,8 prómill allra daga.
Á línuritinu sést að algengast er að úrkoma mælist á 71% stöðva (af einstökum prósenttölum). Síðan er annað hámark við 46% stöðva. Meðaltalið er hins vegar 53% stöðva.
Nú mál velta vöngum yfir því hvers vegna ferillinn lítur út eins og hann gerir. Hvers vegna er hann skakkur (hámarkstíðnin er ekki í miðjunni)? Hvers vegna eru hámörkin tvö? Skýringar geta bæði verið veðurfræðilegar eða falist í vali gilda í gagnasafnið - þýðinu eins og það nú heitir. Við látum hér við sitja.
Svo má auðvitað spyrja hversu víða er úrkoma á landinu þegar úrkoma er í Reykjavík? Svarið við því kom mér aðeins á óvart. Algengast er að þegar rignir í Reykjavík rigni víðast hvar á svæðinu allt frá Skagafirði í norðri, suður og austur um til Stöðvarfjarðar. Þegar þetta er athugað fyrir fjölmargar stöðvar birtast fljótt markalínur úrkomuútbreiðslu. Þar má t.d. telja Tröllaskaga, sunnanverða Austfirði, Dýrafjarðarsvæðið og fleiri - auðvitað nærri markalínum spásvæða Veðurstofunnar.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 67
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 2076
- Frá upphafi: 2466765
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1923
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Þess vegna þarf að rigna sem oftast í Reykjavík.
Gott fyrir gróðurinn, Landsvirkjun og Íslendinga.
Takk fyrir nördapistla, þeir kallast fróðleikur.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.8.2011 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.