rleg hitatgildi marsmnaar (jja)

Ekki er fyrirsgnin efnileg - enn verra vri : rleg hitastigstgildi marsmnaar. En ltum okkur hafa a.

Fyrri myndin snir rlegan hmarkshita mars 1874 til 2010.

w-tx-ar-mars

Vi hfum ur liti nokkrar myndir af essu tagi. r sna flestar mikla leitni hmarkshita. sta leitninnar er aallega tting stvakerfisins. Fyrir 1900 voru metavnar stvar far enda ni hmarkshitinn ekki 10 stigum flestum rum. Eftir 1920 var slkt hins vegar sjaldgft og fr 14 stiga hmarkshiti a vera nokku algengur. San komu fein mjg h gildi tpum 20 rum. ar fer fyrst meti frga fr Sandi Aaldal, 18,3 stig ann 27.1948, 17,5 stig Dalatanga 27. mars 1956 og 17.9 Smsstum ann 31. 1965.

San var hl mjg hum tlum ar til seint 10. ratugnum. fjlgai sjlfvirkum stvum og margar eirra voru metavnar. Hsti hiti mars mldist svo Eskifiri 28. mars 2000 og var nrri v eins hr Dalatanga 31. mars 2007. Hiti fr 17,3 stig Hsafelli ann 27. ri 2005. Hmarki Akureyri 1990, 8,6 stig er ttalega aumingjalegt. Hmark marsmnaar hafi ekki ori jafnlgt san 1921 a 8,1 stig mldust Vestmannaeyjum.

Lgmarkshiti marsmnaar snir ekki jafnmikla leitni vegna stvattingar. a er aallega vegna ess a athuganir hfust snemma helstu lgmarkshitametastum landsins.

w-tn-ar-mars

Allra lgsta gildi er ekki fr slkum sta, heldur mldist a Siglufiri ann 21. ri 1881.a var ur nefnt hr blogginu dgunum (4. mars) - ru samhengi. Me gum vilja msj a mnaarlgmrk eru almennt hrri runum 1920 til 1940 heldur en fyrr og sar tt stku lg gildi su ar einnig innan um.

Mars 1998 langlgsta gildi sari ra, en mldist hiti vi Mvatn -34,7 stig, ekki svo langt fr Siglufjararmetinu. Vel m vera a a gamla met falli nstu rum - ef stvar halda fram a vera jafnttar og n er.

Lgsti hiti marsmnaar er nrri v alltaf lgri en -15 stig. Var ekki nema -8,0 stig eim frga mars 1929, s tala mldist Eium Fljtsdalshrai ann 2. Mars 1964, einnig fdma hlr er ekki langt undan en mldist lgsta lgmark mnaarins -10,8 stig Grmsstum Fjllum ann 25.

Frost hefur ekki oft fari niur fyrir -30 stig mars. Auk 1881 og 1998 gerist a 1882 (Grmsstair ann 7.), Mrudal 1892 (ann 10.), sama sta 1919 (4. mars), enn sama sta1962 (ann 15.) og Reykjahl 1969 (ann 9.).

g legg lista yfir tgildi hvers rs vihengi eim til skemmtunar sem vilja velta vngum yfir v hvaa stvar etta eru sem gefa met. Sitthva fleira mtti skoa. Hugsanlegt er a eitthva af villum leynist listanum - bendingar um a eru vel egnar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.5.): 564
 • Sl. slarhring: 566
 • Sl. viku: 2810
 • Fr upphafi: 2033054

Anna

 • Innlit dag: 502
 • Innlit sl. viku: 2488
 • Gestir dag: 465
 • IP-tlur dag: 443

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband