Smágert (?) veđur

Ţessa dagana verđur veđur ađ teljast smágert miđađ viđ ţađ sem hefur veriđ ađ undanförnu. Mér er langt í frá tamt ađ nota ţetta orđ „smágert“ um veđur og ţyrđi varla ađ gera ţađ hefđi ég ekki dćmi. Í fréttablađinu „Vestra“ á Ísafirđi stendur ţessi veđurlýsing ţann 13. febrúar 1915:

Tíđarfar fremur smágert og frostvćgt undanfariđ, en all umhleypingasamt.

Ţetta finnst mér góđ veđurlýsing - ég veit hins vegar varla hvađa einkunn hún fengi hjá stílfrćđingum. Eru „fremur“ og „all-“ bráđnauđsynleg? Ef til vill ekki, en ţetta er samt hinn gamli góđi veđurlýsingastíll - dregiđ úr og bćtt í eftir ţörfum. „Óţörf“ smáorđ gegna álíka hlutverki og aukastafir í hitamćlingum - stilla lýsinguna betur ađ raunveruleikanum. Orđalagiđ í Vestra er ţví nákvćmara heldur en ef sagt vćri: Tíđarfar smágert og frostvćgt undanfariđ, en umhleypingasamt. Hvađ sem smekkmenn á mál segja.

Algeng setning í gömlum veđurlýsingum er: Tíđarfar fremur gott undanfariđ. Ţađ er engin ástćđa til ađ telja ţađ gott sem er bara fremur. Tíđarfar gott undanfariđ.

Af ţví ég nú minnist á smágert veđur minnist ég ţess óljóst ađ hafa heyrt orđiđ smáviđri. Er ţađ einhver andstćđa viđ stórviđri?

En ţessa dagana er veđur fremur smágert miđađ viđ ţađ sem veriđ hefur ađ undanförnu og bara allgott. Eđa betra (?): Veđur er nú smágert og gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ţetta eru áhugaverđar vangaveltur. Sjálfum finnst mér aukaorđ gera veđurlýsingar mannlegri. Í talmáli notar fólk gjarnan blótsyrđi í veđurlýsingum t.d. „djöfulli hvasst“ og „helvíti umhleypingasamt“ en kannski er biđ á ađ slíkt verđi tekiđ upp hjá Veđurstofunni.

Emil Hannes Valgeirsson, 29.3.2011 kl. 13:10

2 identicon

Skemmtileg " veđurlýsing " er í bók Jónasar frá Hrafnagili í kaflanum um trúarlífiđ:

Hún er svona ;......" nafngreindur mađur á 19.öld kom út ađ morgni dags á ţorranum ; var harđviđri og renningshríđ á norđan , kampar á fjöllum , en kollheiđur.

Karl signir sig , gýtur augunum upp í loftiđ og segir : " Mikiđ andskoti getur hann veriđ ţrćlslegur um hausinn núna "

                                                          Óli Hilmar Briem

óli Hilmar Briem Jónsson (IP-tala skráđ) 29.3.2011 kl. 21:34

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţakka athugasemdirnar. Ég held ađ enginn hafi gert stílfrćđi-, orđflokka-, setningarfrćđilega greiningu (eđa hvađ ţađ heitir) á veđurlýsingum í dagbókum og fréttum. Dr Haraldur Matthíasson snertir ţetta ađeins í hinni stórfróđlegu og merkilegu grein sem hann skrifađi í afmćliskveđju til Alexanders Jóhannessonar 1953 undir fyrirsögninni Veđramál. Ţessi grein er skyldulesning veđurnörda.

Veđramál. Haraldur Matthíasson (1953).
Birtist í: Afmćliskveđja til próf. dr. phil. Alexanders Jóhannessonar, háskólarektors, 15. júlí 1953 frá samstarfsmönnum og nemendum.  s. 76-116.

Trausti Jónsson, 30.3.2011 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 224
 • Sl. sólarhring: 231
 • Sl. viku: 2224
 • Frá upphafi: 1841552

Annađ

 • Innlit í dag: 198
 • Innlit sl. viku: 2012
 • Gestir í dag: 181
 • IP-tölur í dag: 169

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband