Skárra vikuútlit heldur en í gćr?

Kuldapollurinn mikli og fyrsta lćgđarbylgja hans ganga sinn gang mánudag og ţriđjudag, svipađ og spáđ var í gćr. En nćstu lćgđarbylgjur líta talsvert meinlausari út heldur en ţá. Ţađ er eins og ţćr nái ekki taki á háloftavindröstinni og tćtist í sundur á leiđ sinni til norđausturs nćrri Austurlandi. En ţađ breytir ekki ţví ađ fylgjast ţarf grannt međ ţeim. En lítum samt á háloftaspákort sem gildir kl. 9 á mánudagsmorgun (14. mars). Ţađ er fengiđ af brunni Veđurstofunnar eins og önnur kort međ ţessu útliti.

w-hirlam-140311-0900

Svörtu línurnar sýna hćđ 500 hPa flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar), en rauđu strikalínurnar fjarlćgđina (ţykktina) milli 500 og 1000 hPa-flatanna, ţví meiri sem hún er ţví hlýrri er neđsti hluti veđrahvolfsins. Mjög hvasst er ţar sem hćđarlínurnar eru ţéttar og hitabratti er mikill ţar sem jafnţykktarlínurnar eru ţéttar. Af afstöđu hćđar- og ţykktarlína má ráđa hvort kalt eđa hlýtt loft er í framsókn. Ţar sem ţćr mynda ţétta möskva eru mikil átök og lćgđir í ţróun.

Kuldapollurinn stefnir nú til suđsuđausturs yfir Grćnland og verđur kominn á vestast á Grćnlandshaf síđdegis á mánudag eđa ţá um kvöldiđ. Honum er enn spáđ niđur fyrir 4680 metra í miđju og er ţađ međ allra lćgstu gildum sem sjást á ţessum slóđum. Ef svona lág gildi ná í hlýtt loft verđa til ofurdjúpar lćgđir. En spár í dag gera ekki ráđ fyrir ţví. Ţrýstingurinn í lćgđarmiđju undir pollinum verđur ţó trúlega innan viđ eđa í kringum 955 hPa.

Á mánudagsmorgun, ţegar kortiđ gildir, er Ísland í hlýja geira lćgđarinnar. Ţykktin er upp undir 5400 metrum ţar sem hćst er Síđdegis fellur kaldur foss niđur firđi Suđaustur-Grćnlands og er ţykkt ţar spáđ undir 4900 metrum - ađeins meira heldur en spáđ var í gćr.

Snemma á ţriđjudagsmorgun er ţykktinni yfir Vestfjörđum spáđ niđur í um 5080 metra (gaddfrost), en ţá verđur hún um 5320 yfir Austfjörđum (3-6 stiga hiti). Ţađ er svo spurning um hvernig kalda loftiđ verđur - snjóar mikiđ á Vesturlandi í vikunni? 5 cm, 10 cm, 15 cm, 20 cm, 25 cm? Tölur á ţessu breiđa bili sjást í sjálfvirkum spám.

Á kortinu er Bylgja 2 viđ Nýfundnaland. Hvernig reiđir henni af á leiđ til Íslands? Nćr hún sér á strik eđa keyrir hún sig í klessu í hrađakstri meginrastarinnar? Ţegar ţetta er skrifađ er 5 stuttum bylgjum spáđ framhjá Íslandi á einni viku. Fylgjast ţarf vel međ ţeim öllum. En höfum í huga ađ framtíđ stuttra bylgna sem ekki eru orđnar til er vandreiknuđ - jafnvel í bestu líkönum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Ţađ er meiri háttar fróđlegt ađ fylgjast međ ţessari síđu hjá ţér Trausti.

Nú getur mađur sem sagt fyrst spáđ í pćlingarnar hjá ţér - og pćlt svo til viđbótar....

Takk fyrir ađ setja ţetta svona fram.

KP

Kristinn Pétursson, 14.3.2011 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg081025b
  • w-blogg081025a
  • w-blogg061025b
  • w-blogg061025a
  • w-blogg041025a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 195
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 2029
  • Frá upphafi: 2504149

Annađ

  • Innlit í dag: 171
  • Innlit sl. viku: 1827
  • Gestir í dag: 159
  • IP-tölur í dag: 159

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband