Af fribndum

Lgahringrs m lsa margvslegan htt. Flestir rtgrnir hugamenn um veur kannast vi Bjrgvinjarlkani. a var nota um ratugaskei sjnvarpsveurfregnum hrlendis og ttia mjg undir skilning almennings veurfri rstikerfa. Eins og flest sem er nota hugsunarlti hefur hefur a slitna me runumog er sustu rum ori ansi tvatna. egar lkani var sett fyrst fram um 1920 voru engar hloftaathuganir fyrir hendi daglegum spm, engar gervihnattamyndir og auvita engar tlvuspr.

egar gervihnattamyndir fru menn a troa v sem ar sst inn lkani - stundum gekk a vel en stundum illa. Ljst var a e.t.v. var best a reyna a tlka myndirnar annan htt. a hefur svosem gengi upp og ofan og n sjnarmi hafa aldrei alveg komi stainn fyrir gamla skilahugsunarhttinn.

Vi skulum n lta tillgu sem kom fram fyrir rmum 30 rum og hefur veri talsvert notu frilegri umru. a skal teki fram a sumir veurfringar eru ekkert hrifnir og vst er a s mynd sem hr er snd ekki vi nema um hinar dmigerustu rialgir. etta er kalla fribandalkani, g er ekki hrifinn af nafninu en nota a ar til betra finnst. En skoum myndina:

w-friband-carlson

Myndin snir einfaldaa hringrs kringum rialg, sj m stasetningu hefbundinna kulda- og hitaskila.Loft af rennum uppruna kemur vi sgu og leitar saman yfir lgarmijunni:

(i) Hlr, mjg rakur loftstraumur hlja geiranum (raulitai flturinn), lofti honum hreyfist hraar en lgarmijan og lyftist yfir kalda lofti framan vi hitaskilin, rkoma fellur r essu lofti egar a lyftist, hvort sem a er upp eftir skilafletinum ea fjllum lei ess. etta er „hlja fribandi“ (e. warm conveyor).

Taka m eftir v a upphafi er etta loft harbeygju, fer san vga lgabeygju, en endar aftur harbeygju hloftahryggnum framan vi lgakerfi. Tlurnar sem lesa m fletinum er h loftstraumsins hPa. Hann kemur inn lgarhringrsina 800 hPa - um tveggja klmetra h lyftist san og endar framan og ofan vi lgina 300 hPa (um 9 klmetrum). Sj klmetra lyfting getur skila grarlegri rkomu.

(ii) Kaldur, en einnig rakur loftstraumur undan hlju skilunum og nean eirra, lofti honum hreyfist inn tt a lgarmijunni, en ur en anga er komi fer a a leita upp um lei og a sveigist fyrst til suurs, vestan vi mijuna, en uppstreymi er svo miki a a er ar komi suvestanttina yfir lginni og fer aan t til norausturs svipaa stefnu og lofti hlja fribandinu. essi loftstraumur er kallaur „kalda fribandi“.

Dmigert er a lyftingin kalda fribandinu s fr um 900 hPa upp 500 hPa ea svo. Kalda lofti er ekki eins rakt og a hlja, en samt rennur mikil rkoma r loftinu vi essa 4 klmetra hkkun.

Taki eftir v a hr greinir mjg vi hina hefbundnu Bjrgvinjarrun. v lkani fer kalda lofti undan lginni aldrei upp og „gegnum“ skilin, enda er ar liti skil sem nokkurn veginn „efnislegan“ flt sem ekkert fer gegnum. Uppstreymi fribandalkaninu verur m.a. vegna tstreymis (divergence) efri hluta verahvolfsins, sta ess lofts sem leitar sundur verur a koma loft a nean. g vona a tkifri gefist sar til a skra stur tstreymisins.

(iii) Hloftavindrst ea hes hennar (oftast plrstin) sem fer einnig gegnum lgakerfi, eftir niurstreymi sem gerir a mjg urrt, leitar etta loft aftur upp nrri nrri lgarmijunni og myndar ar urru rifuna (dry slot) sem m sj gervihnattamyndum af vaxandi lgakerfi.

ll essi einkenni rj sust mjg vel illvirislgunum sem hr voru til umfjllunar fyrir rmri viku. Vi skulum halda essum remur hugtkum til haga: Hlja fribandi, kalda fribandi, urra rifan.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta er athyglisver greining og alltaf sr maur hr n hugtk. Hlja fribandi (hli geirinn), kalda fribandi (landsynningur), urra rifan (tsynningur). a vantar kannski arna a klra fribndin annig a au ni a fara hring.

g hef stundu nldra yfir v a a vanti skil inn veurkort, jafnvel tt au su eitthva relt birtingarform. Sjlfsagt n au ekki a sna vel hva er a gerast hloftunum ea strum lgarsvum ar sem allt er komi eina samskilaspu eins og hefur veri hr undanfari. a er annars varla a hinga komi gamaldags lgir af „Bjrgvinjarsklanum“ me allt vel askili. En samt, tt skilin segi ekki alla sguna mia au vi askilna loftmassa niri vi jr ar sem maur heldur sig yfirleitt. Spurningin er kannski hversu miklu er hgt er a koma fyrir veurkortum og hvenr au fara a vera of flkin.

Emil Hannes Valgeirsson, 20.2.2011 kl. 11:39

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

ettaer tillaga sem eigivi um dmigerustu rialgir, segiru.Og a sumir veurfringar su ekki sammla. En vntanlega eru fstar rialgir ''dmigerar''. Hva vi asem algengast er? a liggur svo orunum hj re a menn su ekki lengur neitt einhuga um a hverrig lgir eru gerar eins og menn kannski voru fyrst eftir a Bjrgvinjarlkani kom fram. Hverer hin algengasta skoun essu, hvernig lgir eru, ef hgt er a tala um a?

Sigurur r Gujnsson, 20.2.2011 kl. 13:07

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Og essir pistlar nir sna beturhve mikil rf er slenskri bk um ntmaveurfri ar sem fjalla vri slensku um a sem veri er a skrifa um tlendum mlum. a hefur hreinlega ekki veri gert ur seinni rum.

Sigurur r Gujnsson, 20.2.2011 kl. 13:11

4 Smmynd: Trausti Jnsson

akka vibrgin Sigurur og Emil. g vona a essi hugtk geti ori smm saman skrari me frekari umfjllun ea dmum g vil reyna a eya eim misskilningi strax a urra rifan er ekki hinn hefbundni ljatsynningur. Landsynningurinn er oftast hluti af kalda fribandinu og hlja fribandi er meira en bara hli geirinn. g hef alls ekkert mti v a rttdregin skil su sett veurkort eim forna anda sem Emil nefnir en oli illa berandi klm eim efnum. Bjrgvinjarlkani og fribandalkani eru ekki keppinautar eim skilningi a ef anna er rtt s hitt vitlaust heldur eru au mismunandi sjnarhlar ar sem sama landslag er skoa. Sjnarhlarnir eru reyndar enn fleiri. Menn eru einhuga um eli lga, enda reiknast run eirra mjg vel lknum - a eru einfaldanirnar sem eru misjafnar.

Trausti Jnsson, 20.2.2011 kl. 20:56

5 identicon

Takk fyrir etta og allan annan frleik essum pistlum. menntuum manni essu svii verur sfellt ljsara a veurvsindi eru frleitt "absolute" grein og sfellt er vitneskja manna a aukast me fleiri og flknari verkfrum, sem framrunin gefur af sr til athugana og treikninga. Trausti heiur skilinn fyrir a hversu honum tekst vel a gera essi flknu vsindi agengileg me pistlum mannamli sem flestir eiga a geta skili a einhverju marki.

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 20.2.2011 kl. 21:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 282
 • Sl. slarhring: 537
 • Sl. viku: 3134
 • Fr upphafi: 1881108

Anna

 • Innlit dag: 253
 • Innlit sl. viku: 2816
 • Gestir dag: 249
 • IP-tlur dag: 244

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband