Strtkur 18. febrar

Verahamur vetrarins slandi nr a mealtali hmarki fr v um ramt og fram til um 20. febrar. Varla er hgt a segja a marktkur munur s illviratniyfir ennan tma. En fr og me gu fervetri a halla tt hgt gangi fyrstu. uppkasti a skr um illveur sem g er a taka saman kemur fram a 18. febrar hafa ori nokkur minnisver strslys hr landi og skr minni falla n 18 atburir ann dag. eim sjlfsagt eftir a fjlga egar fleira kemur ljs.

g tla ekki atelja upp alla 18 atburina en nefna feina minnisstustu.

ri 1885 biu 24 bana egar grarlegt snjfl fll r Bjlfinum Seyisfiri ofan byggina. Fjrtn hs tk af og um 80 manns lentu flinu. Fleiri hs uru fyrir skemmdum. Var fru hs og hjallar snjflum Austfjrum um svipa leyti enda voru snjyngsli venjuleg ennan vetur.

Sama dag ri 1910 frust 20 manns miklu snjfli r Bargili Hnfsdal sj fram. Tlf til vibtar slsuust en feinir lifu fli af. Fli var hluti af grarlegri og langri snjflahrinu Vestfjrum. ennan vetur voru feykileg snjyngsli va um land.

rija strslysi 18. febrar var 1959 egar vitaskipi Hermur frst me 12 mnnum undan Hfnum Reykjanesi aftakatsynningsveri. Tu dgum ur hafi togarinn Jl farist Nfundnalandsmium me 30 mnnum og grnlandsfari Hans Hedtoft vi Hvarf Grnlandi me 95 manns innanbors. Flestir sem ennan febrar muna gleyma aldrei hugnainum sem fylgdi essum atburum. En veri 17. til 18. febrar olli grarlegu tjni, mestu noranlands. Hr m telja a helsta:

ak tk af hluta barhss Saurkrki og jrnpltur af mrgum hsum, ar var einnig tjn hfninni. Hluti hluaks fauk bnum Reykjavllum Tungusveit. Fjrhs bnum Kot tjari Akureyrar fauk og drpust 3 kindur, miki af jrni fauk af hsum Akureyri og heil og hlf k af hsum byggingu, tr rifnuu upp me rtum, m.a. mrg velvaxin Grrarstinni, btur fauk ar t sj og vegagerarskr fauk og skemmdi nokkra bla. Jeppi fauk t af vegi ngrenni Akureyrar og gjreyilagist, ltil slys uru flki.

Jrnpltur fuku af allmrgum hsum Hsavk og rur brotnuu, ar slsuust tvr stlkur er r fuku um koll. Allmiklar skemmdir uru rskgsstrnd, ak tk af hlu Strra-rskgi og braggi fauk Hauganesi. Skemmdir uru verksmijunni Hjalteyri og ar fuku skreiarhjallar og fleira. ak fauk af barhsi Blandi Arnarneshreppi. Skemmdir uru kum Dalvk. Jrnpltur fuku og rur brotnuu Hrsey, smuleiis Grenivk. ak tk af hlu Litla-Geri ar grennd. Hlft ak tk af barhsi Svalbari Svalbarsstrnd, ar sveit var va foktjn. Allmiklar rafmagns- og smabilanir uru Eyjafiri.

Meir en helmingur aks barhsi Stng Mvatnssveit fauk og var fauk jrn ar sveit. Talsverir heyskaar uru Aaldal og minnihttar tjn var nokkrum bjum Brardal. Minnihttar foktjn var Mrdal og Strndum. Ekkert hafi veri flogi innanlands 6 slarhringa egar hr var komi.

a m taka fram a talsvert tjn var fleiri verum vikuna undan i venjusnarpri illvirasyrpu.

Tv eftirtektarfer fokveur hafa gengi yfir Seyisfjr ennan mnaardag. Hi fyrra 1889 vestan- og norvestanofsa eins og stundum gerir firinum. Strt sldveiihs brotnai. v eyilgust ea skemmdust 10 til 20 btar og mrg hundru sldartunnur. Fleiri hs uru fyrir skemmdum.

Sara fokveri Seyisfiri er nlegt, 2003. Miki tjn var a.m.k. 30 einblishsum sunnan ofsaveri. rj hsanna strskemmdust, fjldi bla dldaist og tr rifnuu upp me rtum. Kerra fauk bjrgunarsveitarmann sem hfukpubrotnai. Skemmdir uru var Austfjrum, en minnihttar a sgn. ak losnai fiskmarkashsi Vopnafiri. Sunnanofsaveur munu vera sjaldgf Seyisfiri


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mig minnir a enn eitt slysi hafi tt sr sta 18 feb. (1943) egar ormur frst.

sveinn valgeirsson (IP-tala skr) 19.2.2011 kl. 12:57

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir Sveinn.,g hef skr ormsslysi ann 17. febrar 1943. Neyarkalli egar tilkynnt var a leki hefi komi a skipinu kom kl. 22:30 a kvldi ess dags. g hefi alveg eins geta bka slysi ann 18. Hermur frst undir morgun afarantt ess 18. febrar 1959 annig a afaranttin bi essi miklu sjslys rtt eins og stru snjflaslysin bi uru snemma morguns ennan mnaardag. 31 frust me ormi ar af 22 faregar sem hefu varla tt a vera me skipinu.

Trausti Jnsson, 19.2.2011 kl. 17:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • w-blogg120421b
 • w-blogg120421a
 • ar_1802t
 • w-blogg090421a
 • w-blogg070421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 192
 • Sl. slarhring: 408
 • Sl. viku: 2760
 • Fr upphafi: 2023179

Anna

 • Innlit dag: 184
 • Innlit sl. viku: 2514
 • Gestir dag: 184
 • IP-tlur dag: 182

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband