Af gmlum sjnarhli (1911)

Hr er til gamans gamall frttapistill sem birtist blainu Austra 27. janar 1912. Austri var gefinn var t Seyisfiri. ar er vitna grein sem birtist freyska blainu Dimmaltting skmmu ur. Vi nokkra athugun ( netinu auvita) kemur ljs a efni er fengi r grein eftir C. de Lacy Evans sem birtist Daily Mail jladag 1911. ar sem nokku margir reynast bera etta nafn veit g ekki enn hver nkvmlega hann var essi hfundur. En eitthva kunnuglegt er vi nafni. En lesum n greinina:

Hlir vetrar.

a sem af er essum vetri, allt fram a ramtum, hafa borizt fregnir um hlindi og rgzku mikla vsvegar a r Mi- og Norur-Evrpu, svo og fr Norur-Amerfku. msum stum eru trn farin a laufgast og grsin a gra. Englandi hguu fuglarnir sr desembermnui eins og vori vri nnd, og sumstaar hafa menn hleypt knum t haga.

tilefni af essu heldur enskur rithfundur C. de Lacy Evans v fram, a vetrarlopti hafi hlna a mun n sustu rin. Fr Ameriku hafa menn fengi msar frsagnir, sem benda tt, a tilgta essi s rtt. Margir fuglar, sem ur hldu sig vetrum eigi lengra norar fr en Bandarkjunum, hafa n flutt sig norur Kanada og teki sr ar fasta hlfestu. Vi HudsonBay hafa menn teki eftir v, a veturinn styttist um einn dag tunda hvert r, og smu athuganir hafa veri gjrar Alaska, Sberu og Grnlandi. eyju einni vi Spitsbergenfannst einungis s og snjr samkvemt eldri ra rannsknum. En ri 1907 uru menn va eyjunni varir vi mikinn og fallegan grur.

Samkvmt essum uppsingum og fleiri vsindalegum athugunum sustu ra, telur hfundurinn fullar snnur v, a hinum norlgu lndum jararinnar veri hlrra og hlrra r fr ri. a kemur optar fyrir a au jr er um jlin; - og slkt hefir opt vilja til hr landi sustu rin, segir freyska blai Dimmaltting, er grein essi er tekin eptir. Vr slendingar getum lka samsinnt a.

g fann reyndar ekki Daily Mail greinina sjlfa heldur tarlega tilvitnun hana sem birtist bk um veurfarsbreytingar og var skrifu skmmu sar eftir mann a nafni Mariott. g eftir a kanna hana betur, en hn fjallar aallega um stjarnfrilegar orsakir veurfarsbreytinga stl vi Milankovic, en er miklu ruglingslegri en hans fri.

N er spurningin hvort eitthva vit hafi veri a tala um hlnun, s fr rinu 1911 og aftur tmann. Ltum mynd:

rsmealhiti_1850-1911

a arf talsvert a lesa inn myndina til a sj breytingu, en hn er samt arna. tmabilinu 1893 til 1911 komu engir kaldir vetur - mia vi a semoft gerist kuldaskeiinu 1859 til 1888.Hlfu stigi munar mealhita essara tmabila. a var ng til ess a menn fundu breytinguna. Hljustu veturnir voruhins vegar lka hlir bum tmabilum.a sem okkur finnst aftur mti vera hlir vetur komu ekki fyrr en rija ratugnum, en ekktu eir sem arna voru uppi auvita ekki.

͠Englandi var srlegakaltmilli 1880 og 1895 og rin ar eftir hafa mnnum fundist berandi hlrri en ur. Svipa m segja um Grnland og sland (en ekki er fjalla um Grnland greininni), og vestur norurslum Kanada hlnai lka.

a var v ekkert skrti a mnnum fyndist fara hlnandi 1911, essum heimshluta var um raunverulega hlnun a ra. a tti hins vegar ekki vi allstaar heiminum. Og stan sem nefnd var - breytingar afstu jarar og slar - var ekki s rtta - v a litla sem er, veldur s afstubreyting heldur klnandi veurfari og er auk ess ekki merkjanleg eim 50 ra tmakvara sem hr hefur veri fjalla um.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.8.): 675
 • Sl. slarhring: 735
 • Sl. viku: 2783
 • Fr upphafi: 1953609

Anna

 • Innlit dag: 619
 • Innlit sl. viku: 2449
 • Gestir dag: 598
 • IP-tlur dag: 573

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband