sing lnum

tli s ekki htt a fara a minnast singu. Frgt singarveur geri einmitt um etta leyti ri 1972. Helstu skum er lst svo: Miki tjn var vegna singar raf- og smalnum mrgum landshlutum 27. (oktber) og nstu daga. Um 500 sma- og rafmagnsstaurar brotnuu ea lgust niur. Giringar eyilgust. Mest var tjni Strandasslu og hluta Hnavatnssslu, en einnig mun var, Snfellsnesi, Dalasslu, Hvalfiri, safjarardjpi Mrdalssandi og Grmsnesi, lafsfiri og rfum. Fleiri skaar uru.

etta veur fkk meira a segja srstaka umfjllun tmaritinu Verinu sem flag veurfringa gaf t essum rum (tilvitnun nest pistlinum). Miki singartjn var einnig verinu mikla sem olli snjflinu hrilega Flateyri fyrir 15 rum og fleiri singarveur oktber mtti nefna.

sing er einkum af rennu tagi: 1. Frostrigning, 2. slyddusing, 3. skjasing.

Rigning sem myndar singu er kllu frostrigning. Hn sr sta egar hitahvrf liggja nrri jr, frost er allra nst jru en frostlaust ofan vi. Lagi nean hitahvarfanna getur veri mjg unnt en lka einhverjir tugir metra ea meira. Einnig myndast sing ef rigning fellur frosna jr hiti lofti s ofan frostmarks. S myndunarhttur er algengari hrlendis. Blsi vindur blandar hann kalda loftinu oftast saman vi a hlrra ofan vi og frir hita vi jr v upp fyrir frostmarki.

Vegna blndunarhrifa vindsins eru frostrigning og frosti ekki eins algeng hr landi og va erlendis. etta veurlag er mjg httulegt vegna skyndilegrar hlkumyndunar. s sem hlest tr og lnur veldur oft umtalsveru tjni, srstaklega Amerku ar sem bi orku- og smalnur eru yfirleitt ofanjarar. Slmt frostrigningarveur sem komast mun sgubkur liggur rugglega leyni framtinni hr landi. Hvenr a verur veit auvita enginn, en samt vonandi a v veri sp rtt ur en vandrin vera.

slydduising

S tegund singar sem veldur mestu tjni hr landi er slyddusing. Hn myndast vindi egar hlfbrinn snjr (slydda) klessist lnur ea reyndar hva sem er. ar sem rkoman fellur er loft ekki alveg metta raka, rkoman fellur r ski niur rlti urrara loft. Myndin hr a ofan a lsa essu.etta veldur v a uppgufun getur tt sr sta vi raka fleti. Uppgufunin arf orku og hn er tekin m.a. fr fletinum sjlfum sem klnar a brslumarki og rkoma sem fellur hann klessist (frs) vi hann.

sing getur ori raflnum hennar gti lti niur vi jr ar sem vindur er hgari en ofar og rakastig vi hrra (100%). Uppgufun er v minni og singar gtir sur. Hrra uppi ar sem raflnur liggja er vindur meiri. Hann frir v sfellt loft sem ekki er alveg rakametta a lnunni og uppgufun getur haldi ar fram. S koma slydduflyksna meiri en sem nemur uppgufun safnast hn fyrir lnunni sem sing.

S rakastig niur undir jr lgra en 100% getur slyddusing auvita ori ar lka. Fjlmrg dmi eru um a sing slagi giringar.

Ef rkoman stendur lengi hkkar gerist gjarnan anna tveggja, rakastigi hkkar upp 100% og singin minnkar - ea brnun rkomunnar sem fellur r skinu klir lofti annig a hiti fellur niurfyrir frostmark og singin httir.S sfellt astreymi af mettuu lofti sem blandast inn slydduna sem fellur getur singin haldi hindra fram. Stahttir geta mjg tt undir slka blndun annig a singartilvik eru mjg algeng sumum stumen srasjaldgf rum.

rija singartegundin er skjasing. Hn verur rakamettuu lofti ar sem undirkldirskjadropar setjast alla fleti og frjsa ar fastir s hiti flatanna frostmarki ea undir v.sing af essu tagi getur mynda miklar furumyndiregar s hlest upp mti vindttinni. Hr landi gtir hennar einkum fjallatindum og bungum ofan vi 600 m h yfir sj.

sing sj er httuleg vegna ess a hn breytir stugleika skipa. Vi fjllum ekki um hana a sinni.

Grein Verinu sem mlt er me (agengileg um timarit.is):

Flosi Hrafn Sigursson og Eirkur Sigursson (1975): singarveri mikla 27.-28. oktber 1972. Veri. 19., bls. 8-18.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Sll Trausti

Er algengt ea fttt a rigning s undirkld, .e. a hitastig rigningadropanna s heldur lgra en 0C, en samt fljtandi formi? egar svona undirklt vatn verur fyrir truflun frs a samstundis.

g minnist ess einu sinni egar g var a hjla heim fr sklanum Lundi Svj. lenti g rigningu sem mr fannst vera undirklt vatn. feinum mntum myndaist glr ykk klakabrynja stnginni og strinu reihjlinu, eiginlega n ess a a blotnai ur.

g minnist ess ekki a a hafi veri frost lofti, a.m.k. var a verulegt.

Spurningin er eiginlega hvort svona fyrirbri me undirkldri rigningu su algeng.

Ef g skil ig rtt, er svokllu frostrigning anna fyrirbri. Er a ekki?

Me gri kveju,

gst H Bjarnason, 27.10.2010 kl. 16:38

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Sll gst. a m almennt segja a v minni sem vatnsdropi er v auveldara hann me a lifa frosti. Flest sk eru rsmir vatnsdropar, samanber skjasinguna pistlinum. Nrri v ll rkoma sem hr fellur (og lka Svj) verur til egar vatnsdropar ttast sgnum skjum. sagnirnar klessast san saman og mynda snjkorn (lka sumrin). Snjkornin falla svo til jarar. au brna a sjlfsgu egar au falla niur hlrra loft og mynda regndropa. ur en droparnir myndast verur til slydda (krapi). egar komi er niur r skinu getur uppgufun hafist. Rigni miki n afrslu af hlju lofti frist frostmarki near og near undir skinu, bi vegna uppgufunar og brnunar.

En falli regndropi r ski niur frost loft fellurhann um stund n ess a frjsa en heilfrs um lei og hann aflagast ea lendir rum dropum. myndast skorn (sem bandarkjamenn kalla sleet). Rtt ur en a gerist er hann undirkldur um skei. Vel m vera a hafir hitt fyrir dropa Lundi sem svo var statt um, srstaklega ef a hefur gerst nmunda vi skrask. En svo er einnig stundum furumikill munur lofthita og yfirborshita flata. g hef lent v sjlfur oftar en einu sinni (og sjlfsagt lka) a aka eftir blautum vegi annig a a sem slettist blinn frs jafnvel tt bi lofthiti og yfirborshiti vegarins su yfir frostmarki. stan er uppgufunarklnun vi yfirbor blsins (krefst afrslu urrara lofts).

arna erum vi komin a mrkum frostrigningar og slyddusingar. slyddusingu er ekki frost nema fltunum ar sem vatn er a gufa upp. En vi hittum lka oft fyrir undirklda (mjg sma) vatnsdropa, t.d. egar frs blrum um lei og vi setjum urrkurnar gang.

En sannleikurinn er s a bartta milli frosts og u nrveru allra fasa vatnsins nrri mettunarraka getur ori ofboslega flkin. Rttar skringar hverju tilviki fyrir sig eru v oftast giskun.

Trausti Jnsson, 27.10.2010 kl. 20:04

3 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll Trausti

Alltaf gaman a lesa pistlana hj r! Mig langar a segja r fr fyrirbri eflaust skylt singu sem g var vitni a fyrir fum rum, trlega hefur etta veri 2006. g var lei norur Borgarnes um mijan dag snemma vors, skraveri ar sem skiptist allsnarpur vindur skrum me rlegra milli, ekki sst til slar en skjaflkarnir hafa ekki alveg n saman v a gtti nokku mikillar birtu.

lei minni gegnum skginn undir Hafnarfjalli fr g a taka eftir v a birki virtist blmstra hvtum blmum - g var utan vi mig a vanda og fyrsta hugsunin var a hrna vri vori komi. En svo ttai g mig v a etta var vst ekki a sem mtti bast vi birkiskgi, a hann blmstrai eins og kirsuberjatr.

g stvai blinn og gekk inn skginn og s g a trn og allar greinar yfir 2 m h fr jru voru aktar ub. hls sentimetra ykku slagi. etta var mjg falleg sjn og undarleg, sinn var blautur og hitastig var nokku yfir frostmarki, trlega 5 grur. Birtan var essleg a glampai af snum r dltilli fjarlg en egar maur kom alveg a var sinn glr og formlaus.

egar g kom inn Borgarnes tk g eftir a toppar tveimur grenitrjm sem standa uppi svolitlum kletti voru einnig aktir slagi.

Kveja

Binni

Brynjlfur orvarsson, 28.10.2010 kl. 07:41

4 identicon

etta var frlegt atarna. egar g var yngri var g um rmlega 20 ra skei hjlparsveit og a kom fyrir a vi lentum v a astoa RARIK-menn vi a hreinsa singu af raflnum. a er me hreinum lkindum og lklega tra fir sem ekki hafa s esskonar singu, hversu mikil og ung hn getur ori. - a er lka frlegt og skemmtilegt a sj innlegg Brynjlfs orvarssonar hr a ofan

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 28.10.2010 kl. 07:47

5 Smmynd: Trausti Jnsson

akka ykkur fyrir Brynjlfur og orkell. g vann sjlfur nokku a singarmlum fyrir 15 til 25 rum samvinnu vi RARIK og ekki v vel hversu miki getur hlaist lnur stuttum tma slyddu. En RARIK hefur essum tma og sar teki mli mjg fstum tkum, bi hva val lnustum varar sem og almenna hnnun lnum, auk ess sem lnur hafa msum erfium stum veri lagar jr til a forast stabundin og endurtekin singarvandaml. Einnighafa merkilegar sjlfvirkar lagsmlingar stai lengi. g held a ekking eirra vandamlinu s n meal ess besta sem gerist heiminum. g sjlfur hef hins vegar lti komi nlgt essum mlum lengi.

Trausti Jnsson, 28.10.2010 kl. 09:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 449
 • Sl. slarhring: 602
 • Sl. viku: 2542
 • Fr upphafi: 2348409

Anna

 • Innlit dag: 401
 • Innlit sl. viku: 2234
 • Gestir dag: 384
 • IP-tlur dag: 367

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband