Bloggfćrslur mánađarins, desember 2024

Smávegis af nóvember 2024

Eins og margir muna var veđurfar í nýliđnum nóvember alveg tvískipt. Fyrri hluti mánađarins [3. til 14.] var sérlega hlýr, en síđan kólnađi ađ mun og fáeinir dagar urđu meira ađ segja óvenjukaldir. Svipađ á viđ um dreifingu úrkomu um landiđ. Ţetta ţýđir ađ mánuđurinn varđ ekki fjarri međallagi í heild. Um hita á einstökum stöđvum og margskonar meiri fróđleik má lesa í yfirliti Veđurstofunnar (á vef hennar).

Viđ lítum (eins og oft áđur) á stćrri drćtti. 

w-blogg031224a

Hér má sjá hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur) međalţykkt (daufar strikalínur) og ţykktarvik (litir). Hlýindi voru ađ međaltali ríkjandi á nćr öllu ţví svćđi sem kortiđ nćr yfir. Ađeins smáblettur yfir Grćnlandi ţar sem ţykktin (hiti) var lítillega undir međallagi. Neikvćđa vikiđ er heldur meira áberandi á hitavikakorti 850 hPa-flatarins, rétt eins og í október. Ţrátt fyrir hiđ tvískipta eđli mánađarins var vindátt mjög eindregiđ úr vestri, yfir međallagi raunar. Sunnanţátturinn var nćrri međallagi mánuđinn í heild. 

Ef taka má mark af greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar var sjór nokkuđ kaldur á allstóru svćđi fyrir norđan og austan land. Ţetta má sjá á kortinu ađ neđan.

w-blogg031224b

Á ljósgulu og ljósbláu svćđunum er hiti nćrri međallagi (ómarktćkt ofan eđa neđan viđ).  Hitavikin sem sett eru á hin hefđbundnu hafíssvćđi vestur undir Grćnlandi eru óviss (ţađ er erfitt ađ reikna áreiđanleg međaltöl á slíkum svćđum). Ritstjórinn hallast ađ ţví ađ litli blái bletturinn undan Suđvesturlandi sé raunverulegur - af ţá völdum uppdráttar sjávar í norđanáttinni síđari hluta mánađarins. Ekki er gott ađ segja hvađ veldur ţessum neikvćđu hitavikum fyrir norđan og austan. Ţví miđur sjást ekki neinar mćlibaujur inni á ţessu svćđi - ţćr sem sjást eru austar. Ritstjórinn treystir sér ţví ekki til ađ vera međ neinar ágiskanir um ástćđur vikanna, en ţćr ástćđur gćtu veriđ af margvíslegum toga. Á heildina litiđ er hiti á kortsvćđinu vel yfir međallagi árstímans. 

Loftţrýstingur var vel ofan viđ međallag í mánuđinum sem var nokkuđ illviđrasamur, ekki ţó nćrri metum hvađ ţetta tvennt varđar.  

w-blogg031224c

Taflan hér ađ ofan sýnir ađ hann var í kaldasta ţriđjungi nóvembermánađa á öldinni vestan- og suđvestanlands, en annars í međallagi. Á Austurlandi ađ Glettingi var hann mjög nćrri ţví ađ komast í hlýjasta ţriđjung - og ţar međ teljast hlýr. Athugum ţó ađ hér er reiknađ fyrir heil spásvćđi - einstakar veđurstöđvar kunna ađ rađast á annan hátt (sjá yfirlit Veđurstofunnar). 

Ţökkum BP ađ vanda fyrir kortagerđina.  


Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg031224c
  • w-blogg031224b
  • w-blogg031224a
  • w-blogg301124b
  • w-blogg301124b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 296
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 1148
  • Frá upphafi: 2416713

Annađ

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 992
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 261

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband