Bloggfrslur mnaarins, ma 2019

Fyrsti rijungur mamnaar

Fyrsti rijungur mamnaar er nokkru kaldari heldur en allur aprl. Reykjavk munar ekki miklu. Mealhiti fyrstu tu dagana er ar 6,1 stig, +1,4 stigum ofan meallags smu daga ranna 1961-1990 og +0,5 ofan meallags sustu tu ra. Hiti dagana tu raast ttundahljasta sti af 19 ldinni. Hljastir voru dagarnir tu ri 2011, mealhitinn var 8,6 stig, en klnai svo um munai sari hluta mnaarins - eins og sumir muna vel. Kaldastir voru dagarnir tu ri 2015, mealhiti 1,7 stig. „langa listanum“ er hitinn n 46. til 47. sti (af 142). Hljastir voru smu dagar 1939, mealhiti 9,1 stig, en kaldastir voru eir 1979, mealhiti -1,0 stig.

A tiltlu hefur veri mun kaldara um landi noranvert heldur en syra. Mealhiti Akureyri er aeins 3,4 stig, ekki nema -0,1 stigi nean meallags 1961-1990, en aftur mti -1,6 nean meallags sustu tu ra.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra tplega rijungi veurstva, mest er jkva viki Keflavkurflugvelli, +1,2 stig, en neikvtt vik er mest Gagnheii, -3,2 stig og -2,6 stig Egilsstaaflugvelli.

rkoma Reykjavk hefur mlst 10,2 mm, a er rflega helmingur mealrkomu. Aeins 0,7 mm hafa mlst Akureyri um tundihluti mealrkomu. Kulda sem essum fylgja oft hrarveur noranlands, en ekki er hgt a tala um slkt n (enn a minnsta kosti). Loftrstingur hefur veri hr, aeins tu sinnum veri meiri smu daga svo vita s (sast 2010).

Slskinsstundir hafa mlst 72,5 Reykjavk, a er rflegu meallagi.


Kaldara

Kaldara loft er n lei til landsins. a er raunar tta fr norurstrnd Sberu - fer yfir Barentshaf og a komast hinga. Lng lei - og a miklu leyti yfir sj a fara. Lofti hlnar v talsvert leiinni - en a vera samt einhver vibrigi, srstaklega s mia vi stuna framan af sustu viku.

w-blogg060519a

Vi sjum hr stuna eins og evrpureiknimistin giskar hana sdegis rijudag, 7.ma. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og af eim rum vi vindstyrk og stefnu miju verahvolfi. Litir sna ykktina, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Vi hfum n lengi veri inni grnu litunum, jafnvel br fyrir gulu (sumarlitur) dgunum, en n stefnir nokkra bla daga. Hr liggja mrk grnu og blu litanna yfir vert sland, en bli liturinn skir . Mesti kuldinn essu korti er rtt austur af Svalbara. ar er ykktin minni en 5100 metrar - s minnsta norurhveli essa dagana.

Hluti essa kulda rennur n til suvesturs tt til okkar og fer hj eftir mija viku - en hefur hlna nokku - ykktin fer vonandi ekki miki niur fyrir 5180 metra egar hinga er komi - og aeins stutta stund. arflega lg tala ma - en langt fr venjuleg. Mealykkt essum tma rs er um 5340 metrar. Minnsta ykkt sem vi vitum um yfir Keflavk ma er 5040 metrar - a var kuldanum mikla 1982.

a er t af fyrir sig gtt a hreinsa eitthva af leifum vetrarkuldanna burt af norurslum - yfir svi ar sem fljtlegraer a hita lofti - en samt er alltaf leiinlegt a vera fyrir honum. - En verra gti a veri og vonandi vera kldu dagarnir ekki margir. Slin hjlpar syra.


venjulegur aprl hloftunum

Eins og fram kom pistli grdagsins hungurdiskum var a venjuleg staa hloftunum sem fri okkur aprlhlindin. Vi skulum n lta nnar hana. Kortin eru r smiju Bolla Plmasonar og evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg020519a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins aprl 2019. Litirnir gefa harvikin til kynna - jkv (brn og bleik) og neikv (blleit). Af legu har- og vikalna m ra vindttir - og hversu venjulegar r eru. Vikin gefa til kynna a suaustanttir hafi veri venjutar. Vi getum me samanburi vi fyrri r sagt til um hversu venjulegt etta er. kemur ljs a vindur hefur aldrei ur veri jafnsterkur r austri 500 hPa yfir landinu. reianlegar upplsingar n aftur til 1949, og allreianlegar aftur undir 1920. Vi sjvarml hefur austanttin hins vegar veri meiri 5 sinnum ur - mest var hn aprl 1961.

Sama vi um austanttina yfir Keflavk, hn hefur ekki veri meiri en n llum rstifltum upp 200 hPa (11,5 km h). ar fyrir ofan er nokkur visnningur og egar komi er upp 30 hPa er svo komi a a er vestanttin sem var venjurlt - hefur aeins tvisvar sinnum veri rltari (fr 1973).

Hloftasunnanttin hefur aeins risvar veri meiri aprl heldur en n, a var 2011, 2003 og 1974. Sama vi um sunnantt vi sjvarml.

Mealh 500 hPa-flatarins [yfir miju landi] hefur risvar veri meiri aprl en n, (1929, 1974 og 1978), en mealykktin (sem mlir hita neri hluta verahvolfs hefur aldrei veri meiri en n aprlmnui - litlu munar henni aprl 1974 og 1926 (eldra rtali ekki eins reianlegt hva ykktarmati varar).

w-blogg020519b

Nsta mynd snir ykktarvikin. au voru enn meiri vi Noraustur-Grnland heldur en hr landi. ar sem mest er var hiti neri hluta verahvolfs +8 stigum ofan meallags ranna 1981-2010 og hitavik 850 hPa um +9 stigum ofan meallags smu ra, en ekki „nema“ +3 til +5 stig yfir slandi.

ess m einnig geta a ykktarbrattinn yfir landinu (fr suri til norurs) hefur aldrei veri jafnltill ea minni aprl heldur en n. Heimskautalofti greinilega vsfjarri.

Vi skulum einnig athuga hvernig hiti mnaarins hefur stai sig hinum msu rstifltum yfir Keflavkurflugvelli. Taflan hr a nean snir mealhita askiljanlegum rstifltum, allt fr 925 hPa (i um 600 metra h) og upp 30 hPa ( um 23,5 km h).

rafrmnflturmealh
126201949251,3
26920194850-2,0
16920194700-9,4
16920194500-24,7
26920194400-36,3
366920194300-49,7
536920194250-54,1
606920194200-54,1
516920194150-52,1
546920194100-54,0
41472019470-56,3
44472019450-57,8
44472019430-57,9

Fyrsti dlkurinn segir fr v hvaa hlindasti hiti flatarins nlinum aprl er. Upplsingar um mealhita 925 hPa-fletinum n ekki lengra aftur en 26 r, en 850 til 100 hPa eigum vi mealtl 69 ra, en frri r fyrir efri fleti. fimm nestu fltunum er hiti mnaarins anna hvort hstur ea nsthstur tmabilinu. Vi sjum a mikil skil eru milli 400 og 300 hPa-flatanna. Hiti 300 hPa var nrri meallagi og uppi heihvolfinu er hann greinilega undir meallagi. efstu fltunum var aprlmnuur meira a segja meal hinna kldustu. Eins og minnst var pistli grdagsins er varlegt a ra um hnattrna hlnun essu samhengi - en kuldi heihvolfi er lka almennur fylgifiskur hennar.

w-blogg020519c

Til samanburar skulum vi lta ykktarvik riggja fyrri hlrra aprlmnaa. Fyrst ri 2003. var aprl nrri v jafnhlr og n hr landi - en ekki nrri v eins hlr og n vi Noraustur-Grnland. Hloftavindar voru af susuvestri en ekki susuaustri eins og n.

w-blogg020519d

Lkt var standi aprl 1974. var mealhiti landinu heild ltillega hrri en n, en ekki var eins hltt um landi noran- og vestanvert og n - og ekki heldur hloftunum yfir Keflavk. Vestantt var meiri hloftum en n.

w-blogg020519e

A lokum er aprl 1926. Nokku vst a vsu, en vikin fyrir noran bsnamikil. Vindur mun hgari hloftum.

Ekki eigum vi reianleg hloftagisk fyrir hljustu aprlmnui 19. aldar t.d. hinn grarhlja ri 1852.


Meir af aprl

Aprltlur Veurstofunnar ttu a koma anna hvort morgun fimmtudag, ea fstudaginn. Vi getum fullyrt a etta var hljasti aprlmnuur sgunnar Reykjavk, Stykkishlmi, Bolungarvk og Akureyri, nsthljasti aprl Egilsstum og s fjrihljasti Dalatanga, 6. til 8. hljastasti Teigarhorni og v fimmtahljasta Strhfa Vestmannaeyjum. landsvsu var hann s nsthljasti. Af rinni getum vi ri a metin eru sett ar sem rkjandivindtt st af landi - ttin var aallega suaustlg.

Allmiki var um mnaarhmarkshitamet einstkum stvum, en landshitamet aprlmnaar var ekki httu. Met var m.a. slegi Reykjavk eins og fram hefur komi frttum. Hiti mldist ar mest 17,1 stig ann 30. etta er mun hrra en eldra met, 15,2 stig, sem sett var 29.aprl 1942, en er samt ekki t r myndinni neinn htt. Hiti hefur t.d. fari mest 18,0 stig borginni ann 7.ma (2006) og 20,6 stig ann 14.ma (1960).

vihenginu er listi yfir n mnaarhmarksmet sem sett voru ma (aeins stvar sem mlt hafa 10 r ea meira). ar m einnig sj lista yfir n met hsta slarhringslgmarks aprlmnaar (hljar ntur) - aprlmet var ekki slegi Reykjavk.

Hr a nean er erfiur kafli - rtt fyrir flesta a sleppa honum bara.

N spyrja margir (elilega?) hvort essi hlindi tengisthnattrnni hlnun einhvern htt. v er a sjlfsgu ekki hgt a svara endanlegan htt - veurfarsbreytingar eru margan htt lmskar. En vikin eru miklu meiri mnuinum heldur en hnattrn hlnun ein og sr ber me sr. Lkur eru a loftstraumar hafi einfaldlega veri venjuhagstir.

Ritstjrihungurdiska fylgist nokku me slku og reynir a nota hloftavindttir (og hita neri hluta verahvolfs = ykkt) til a giska hita. Athugaur er styrkur sulgra og vestlgra vinda, h 500 hPa flatarins yfir landinu og ykktin. Eindregin tilhneiging er til ess a hlindi fylgi sterkum sunnanttum, sterkar vestlgar ttir draga r hita, en h 500 hPa-flatarins er vsir a hvort lofti yfir landinu er af surnum uppruna ea ekki [loft getur veri af surnum uppruna n ess a mikil sunnantt s]. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Hiti vi jr fylgir henni allvel - hann er a jafnai nokku lgri heldur en hrr reikningur gefur til kynna. a reiknaa samband ykktarog hita ( aprl) sem snt er hr a nean er v eins konar mealtal - vki hiti einstakra mnaa fr v hefur blndun lofts a ofan veri anna hvort meiri ea menni mnuinum en venja er.

Veurfarsbreytingar ttu a raska essum sambndum einn ea annan veg. - Eini gallinn er s a au segja ekkert um a hvort breytt veurfar breytir varanlega tni vindtta. annig er rtt hugsanlegt a hlindin n su afleiingar veurfarbreytinga - en aeins ef r eru a breyta vindttatni - a finnst ritstjra hungurdiska einhvern veginn lklegt (en hann getur raun ekkert um a fullyrt). Smuleiis hkkar 500 hPa-flturinn heimsvsu samrmi vi aukinn hita.

En ltum n a hver Reykjavkurhitinn hefi tt a vera aprl 2019 ef vindttir (og h 500 hPa-flatarins) ru eingngu.

w-blogg010519a

Ekki auvelt fyrir vana a lesa r essu - en hva um a. Lrtti sinn snir reiknaan hita (r sem vindttir og h 500 hPa-flatarins segja til um), en lrtti sinn ann hita sem raunverulega mldist. Aprl 2019 er s hljasti tmabilinu llu sem hr er undir (fr og me 1949). rtali sst efst til hgri myndinni - nr nkvmlega vi afallslnuna - samt hinum tveimur hljustu aprlmnuum tmabilsins. Ekki arf a leita frekari skringa hlindum. - Eins og ur var nefnt hkkar 500 hPa-flturinn heimsvsu ef a hlnar, hlni um 1 stig hkkar flturinn um 20 dekametra a jafnai. essu lkani skilar 20 dekametra hkkun flatarins 0,3 stiga hkkun hita. v m segja a su hrif hnattrnnar hlnunar einhver hlindin n felist au 0,3 stigum (af +3,6 stiga viki) - au gtu v veri „tundihluti“ hlindanna n (vi notum gsalappir viljandi).

Eins og sj m myndinni er allur gangur v hversu vel lkani skrir hita einstakra aprlmnaa og heildina liti skrir a aeins um helming breytileikans fr ri til rs - en a er samt bsna miki.

er a ykktin.

w-blogg010519b

Hr sjum vi svipa - a er ekkert venjulegt vi nliinn aprlmnu, aprl 2019 er vi afallslnuna. Stugleiki lofts vkur ekkert fr meallagi. Hitinn er eins og hann „ a vera“ mia vi ykktina. ri 2003 (ofarlega myndinni) hefur blndun hlrra lofts a ofan veri betri en a meallagi - og smuleiis 2013 (langt t r hpnum til vinstri) - aprl a r hefi eiginlega tt a vera s kaldasti tmabilinu - en hann var a ekki. Anna hvort er einhver galli ykktarggnunum (rtt hugsanlegt), ea a blndun a ofan hefur veri venjumikil (ar er alltaf hlrra loft). ri 1968 var staan hinn veginn - aprl var mun kaldari en hann hefi tt a vera. Stugleiki hefur veri mun meiri - kannski vegna hafsmagns.

a er eins hr a hnattrn hlnun boar meiri ykkt - um 20 dekametra fyrir hvert stig hlnunar. Hverjir 20 dekametrar gefa hr um 0,7 stig.

Kannski hefur hnattrn hlnun ngt til ess a koma hitanum n upp fyrir aprlhitann 1974 - en ltinn tt hlindunum a ru leyti. Niurstaan er s a einstakir hlir (ea kaldir) mnuir segja ekkert um gang hnattrnnar hlnunar - ekki frekar en hlir ea kaldir dagar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 279
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband