Kaldara

Kaldara loft er n lei til landsins. a er raunar tta fr norurstrnd Sberu - fer yfir Barentshaf og a komast hinga. Lng lei - og a miklu leyti yfir sj a fara. Lofti hlnar v talsvert leiinni - en a vera samt einhver vibrigi, srstaklega s mia vi stuna framan af sustu viku.

w-blogg060519a

Vi sjum hr stuna eins og evrpureiknimistin giskar hana sdegis rijudag, 7.ma. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og af eim rum vi vindstyrk og stefnu miju verahvolfi. Litir sna ykktina, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Vi hfum n lengi veri inni grnu litunum, jafnvel br fyrir gulu (sumarlitur) dgunum, en n stefnir nokkra bla daga. Hr liggja mrk grnu og blu litanna yfir vert sland, en bli liturinn skir . Mesti kuldinn essu korti er rtt austur af Svalbara. ar er ykktin minni en 5100 metrar - s minnsta norurhveli essa dagana.

Hluti essa kulda rennur n til suvesturs tt til okkar og fer hj eftir mija viku - en hefur hlna nokku - ykktin fer vonandi ekki miki niur fyrir 5180 metra egar hinga er komi - og aeins stutta stund. arflega lg tala ma - en langt fr venjuleg. Mealykkt essum tma rs er um 5340 metrar. Minnsta ykkt sem vi vitum um yfir Keflavk ma er 5040 metrar - a var kuldanum mikla 1982.

a er t af fyrir sig gtt a hreinsa eitthva af leifum vetrarkuldanna burt af norurslum - yfir svi ar sem fljtlegraer a hita lofti - en samt er alltaf leiinlegt a vera fyrir honum. - En verra gti a veri og vonandi vera kldu dagarnir ekki margir. Slin hjlpar syra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.5.): 29
 • Sl. slarhring: 512
 • Sl. viku: 2745
 • Fr upphafi: 2033665

Anna

 • Innlit dag: 24
 • Innlit sl. viku: 2432
 • Gestir dag: 22
 • IP-tlur dag: 22

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband