Bloggfrslur mnaarins, jl 2016

Hlrra hlj spnum (en ekki eindregi mynstur)

Fyrri hluti jlmnaar hefur veri heldur svalur vast hvar landinu - s mia vi sustu tu r. S mia vi lengri tma reynist kalda svi mun rrara. - Hiti hefur veri rtt ofan meallags sustu tu ra strandsvi fr Vattarnesi austri og vestur um til Reykjaness - en inn til landsins essu svi hefur hiti veri nean meallags, sem og annars staar landinu.

Jkva hitaviki hefur veri mest Inglfshfa +0,7 stig, og +0,6 vi Skarsfjruvita, Kvskerjum og Vestmannaeyjab. Neikva viki er aftur mti mest vi Upptyppinga og Siglufjararveg, -2,6 stig og telst a bsna miki.

Hin almenni kuldi kemur gtlega fram ykktarvikakorti evrpureiknimistvarinnar sustu tu daga og sj m hr a nean.

w-blogg150716b

Litirnir sna ykktarviki. Vi sland er a mest -62 metrar, a jafngildir um -3 stiga hitaviki neri hluta verahvolfs. Enn kaldara hefur veri vi Nfundnaland og Suur-Grnland. Smuleiis hefur kuldinn teygt sig austur um Evrpu - en hltt hefur veri Norur-Noregi og suur Preneaskaga (sem allt einu er orin lenska a kalla beruskaga - ritstjranum er svosem sama).

En n ber svo vi a breytingum er sp. Spkort nstu tu daga er mjg lkt hinu fyrra.

w-blogg150716a

Hr rkja hlindi um mestallt svi sem korti snir. Viki vi sland er allt upp 50 metra, ess er vnst a neri hluti verahvolfs veri 2,5 stigum hlrri en a mealtali essu tmabili. - etta eru allmikil umskipti, meir en 5 stiga hlnun.

En hvort og hvernig essi hlindi skila sr gara og leikvelli landsmanna er svo vst. Trlega verur hlrra nttum en veri hefur - en minni munur sdegishitanum - alla vega eim svum landsins sem hafa upp skasti noti venjumargra slarstunda. - S eitthva a marka essa sp anna bor er byggilega hgt a gera r fyrir v a umtalsvert hlrra veri hlendinu en veri hefur.

Svo er anna ml a vikamynstri er ekkert srstaklega eindregi - a bendir heldur til ess a fjlbreytt veurlag leynist bakvi mealtali og ltt vsan a ra. rkomuspin sem fylgir gerir r fyrir a rkoman veri undir meallagi um mestallt land - lti undir v vestanlands - en meira fyrir noran. Sp er a rkoma veri samtals yfir meallagi suaustanlands og sunnanverum Austfjrum essa tu daga.


Smvegis (fljtfrnislegt) um urrka

Talsvert er n rtt um urrka - srstaklega Suausturlandi. Ltum mli feinum myndum. - Ritstjrinn kva a nota tmabili 1971 til 2000 til vimiunar - a er hans upphaldstmabil slkum reikningum. stan er s a eru rkomumlingar hva ttastar landinu - og mealtl eru til fyrir fleiri stvar en fyrr og sar.

Mnaarrkomu hverrar stvar er varpa yfir hlutfall af rsmealrkomu essa tmabils. Me v fst beinn samanburur milli stva - alveg sama hvort mealrkoma eirra er mikil ea ltil. - etta er auvelt a gera fyrir einstakar stvar, fyrir landshluta ea fyrir landi allt.

Mealhlutur hvers mnaar rsrkomunni tti a vera rm 8 prsent - raunveruleikanum er hlutur vormnaanna nokkru lgri en etta - en haustmnaanna hrri. urr tmabil eru lklegri vorin og snemmsumars heldur en a hausti og vetri.

Fyrsta myndin snir riggja mnaa summur mnaahlutfallstalna runum 2010 til 2016.

w-blogg140716a

Lrtti kvarinn snir r - merkingin er sett vi jnmnu hvers rs. Lrtti kvarinn snir hins vegar riggja mnaa summur hlutfallstalna. A ru jfnu bumst vi vi v a summan s s kringum 25 (fjrungur rkomunnar fellur fjrungi rsins).

myndinni eru fjrir ferlar. S bli snir mealhlutfallstlu rkomu allra stva Suurlandi - allt fr Breidal austri og vestur Reykjanes. - Raui ferillinn snir hlutfallstlu mnnuu stvarinnar Kirkjubjarklaustri (hann endar aprl 2013 - en var htt a mla stinni). Grni ferillinn snir hlutfallstlu stvarinnar Snbli, en s bleiki tlu sjlfvirku stvarinnar Klaustri.

llum aalatrium fylgjast ferlarnir nokku vel a - vot og urr tmabil eru au smuog meira a segja sna ferlarnir svipu hlutfll. etta bendir til ess a rkoma fylgist nokku vel a llu Suurlandi egar riggjamnaa rkoma er lg saman og borin saman vi mealtl.

Vi hljtum a taka eftir v a talsveru munar ferlum stvanna Klaustri - sem bir mia reyndar vi mealtal mnnuu stvarinnar runum 1971 til 2000. S spurning vaknar hvort mannaa stin hafi veri komin r takt vi sjlfa sig sustu rin sem hn var rekstri- ea a eitthva vanti upp mlingar sjlfvirku stvarinnar.

a er skoun ritstjra hungurdiska (aeins skoun - vel a merkja) a mlingar mnnuu stinni hafi raun og veru veri farnar a raskast sustu r hennar - mia vi fyrri t vegna trjgrursog minnkandi vinds vi mlinn. Raui ferillinn s v „of hr“ essi sustu r. Taki eftir v a hefi trjgrur alla t veri me sama htti stinni eru lkur til a raui ferillinn hefi legi near. - Hr er mguleg samfella rkomumlingum.

Ferlar Snblis og sjlfvirka mlisins Klaustri (sem miar vi minni trjgrurfyrri tma - og er ekki inni trjlundi) fylgjast betur a (sjlfvirku mlingarnar byrjuu 2011). - En samt er ritstjrinn eirri skoun a hann mli aeins „of lti“ mia vi mnnuu stina - og yrfti v sitt eigi vimiunarmealtal.

En - rkomuhlutfallssumma bi Snbli og sjlfvirka-Klaustri er n komin niur 7 prsent af rsrkomu og er a venjulegt - etta er reyndar urrasti tmi rsins eins og ur sagi. er mta lga tlu a finna sama tma ri 2012 - ekki alveg jafnlga. Eins er a eftirtektarvert a topparnir fyrri hluta myndarinnar eru miklu myndarlegri heldur en sari hluta tmabilsins.

Vi skulum lka lta 6-mnaa summurnar - tti a vera um 50 prsent rsrkomunnar.

w-blogg140716b

etta er ekki svipu mynd - vi sjum hr enn betur a mannaa stin Klaustri hefur veri komin eitthva fram r sr sustu rin sem hn var starfrkt. - Snbli ogsjlfvirkastin fylgjast hins vegar vel a og smuleiis er lengst af gtt samrmi milli eirra og Suurlandsferilsins bla - sem endar reyndar vi sustu ramt. Vonandi verur hgt a uppfra hann sar sumar. Sexmnaaurrkurinn Klaustri og Snbli er n rtt binn a toppa 6-mnaa urrkinn 2012 - sem reyndar var mestur tmabilinu aprl til september eins og sj m myndinni.

a er freistandi a lta lengra tmabil - og skulum vi rtt gera a.

w-blogg140716c

Hr tkum vi me Suurland (grr ferill) og Klaustur (rautt og bleikt) aftur til 1950. - a er srasjaldan sem 6-mnaa rkoma hefur veri minni en n Klaustri. - Me v a rna myndina m sj a hlutfallstlur Klausturs og Suurlands fylgjast almennt mjg vel a - en hefur sjlfvirka stin frekar tilhneigingu til a hanga nean Suurlandsrinni - sem aftur bendir til ess a hn urfi sna eigin vimiun - a er v ekki fullvst a summa sustu 6 mnaa - sem er s lgsta allri myndinni s raun og veru lgst - a eru mta urrkar bi 1977 og svo um mijan 7. ratuginn.

Ekki verur hr skori r um a - en auvita tti a lta betur mli.


Furudjp lg (langt suur hafi)

Venjulega er ekki miki af djpum og krppum lgum lei um Atlantshaf jl. Kemur fyrir a vsu - en vekur samt alltaf athygli veurnrda. Nna er ein slk langt suur hafi - bi djp og furukrpp - er ekki af fellibyljatt.

Evrpureiknimistin segir hana vera svona kl.6 fimmtudagsmorguninn 7. jl.

w-blogg070716b

Frviri er sunnan- og suvestanvi lgarmijuna - byggilega martr fyrir siglingamenn a lenda svona nnast upp r urru jlmnui - en eir eru vonandi ekki margir essum slum.

Lgin fer hratt til norausturs tt til noranverra Bretlandseyja og tir heldur undir kulda og trekk hr landi um helgina - n ess beinlnis a koma vi sgu.


Kuldi lofti

Mttur slarinnar er mikill - en - rtt fyrir a va um landi sunnan- og vestanvert mlist n hsti hiti a sem af er ri og veurbla stingi sr va niur er ekki allt sem snist. Frekar kalt er lofti - ntur kaldar - og jafnvel htta nturfrosti stku sta bjartviri og hgum vindi.

Nturfrosthtta lur a vsu hj um lei og eitthva ykknar lofti og vind hreyfir - en afhjpast lka kuldinn slarleysi og gjsti. - Flestir vilja vst heldur slina og hgviri - tt a kosti kaldar nstur.

Kalda lofti sem hefur undanfarna daga lst fr norurslum rkir nstu daga mjg stru svi eins og sj m kortinu hr a nean.

w-blogg060716a

Myndin snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina nstu tu daga - en mest ber lituum ykktarvikunum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og ykktarvikin sna v hversu miki hitinn vkur fr meallagi ranna 1981 til 2010. Talan milli Vestfjara og Grnlands er -60 metrar, sem ir a bist er vi v a hiti veri a mealtali um -3 stigum undir meallagi eim slum nstu tu daga - og a er miki essum tma rs.

En vi verum a sjlfsgu a hafa huga a hr er um tu daga mealkort a ra - ekki verur sami kuldi allan tmann - ykktin a n lgmarki snu um helgina - vera vonandi einhver vindur og sk til a fora miklum nturkulda.

a ber lka til tinda a langt suur hafi er uppsiglingu srlega djp lg - mia vi rstma - hafi reiknimistin rtt fyrir sr (sem ekki er vst) - amerska spin er ekki nrri v jafnkrassandi. Lgin kemur ekki miki vi sgu hr landi - en btir noraustanttina um helgina.

Annars er auvita best a vera bara grunlaus um kulda af essu tagi - mean slin skn heii og logni umvefur land og s vera fir varir vi hann - nema auvita veurnrdin - og margir lesendur essa pistils klra sr bara hfinu yfir masi ritstjra hungurdiska - og lir eim a enginn.


Tangarskn norurslum

Tluvert er um a vera norurslum um essar mundir - og hefur bein hrif veur hr landi. Korti snir hloftastu norurhveli sdegis mnudag (4. jl) - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg020716-ia

Norurskaut er rtt ofan vi mija mynd og 20. baugur vesturlengdar gengur niur eftir henni um sland til Kanareyja. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og segja til um vindtt og vindhraa, en ykktin er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. - Litakvarinn tti a skrast s korti stkka. - Ef vel er a g m reyndar sj a hann er sprengdur smbletti yfir ran - hvtur blettur ar sem ykktinni er sp meiri en 6000 metrum.

En mrkin milli gulra og grnna lita eru vi 5460 metra - vi viljum helst vera gula litnum essum tma rs. Mealtali jl er reyndar nkvmlega essum mrkum hr landi - annig a dvl ljsasta grna litnum (ykkt bilinu 5400 til 5460 metrar) er mjg algeng. Reyndar er lka algengt a landi s nsta ykktarbili (og lit) ar fyrir nean (5340 til 5400 metrar) - en okkur finnst a samt kalt - og viljum helst vera laus vi slkt.

En vi norurskautier n flugur kuldapollur - eir hafa svosem oft sst kaldari essum tma - en um mijuna hringa sig fjrar jafnharlnur - gott fur djpa lg og ein slk a sna sig - fara niur fyrir 980 hPa rijudag. - Er a nnur djpa lgin essum slum stuttum tma - heldur venjulegt a sgn.

En a sem skiptir mli fyrir okkur er a stt er a kuldapollinum r tveimur ttum samtmis - sannkllu tangarskn. Grarlega hltt loft streymir til norurs bi yfir Norur-Kanada og yfir Norur-Rsslandi, hr merkt me strum rauum rvum. - Hva gerir kalda lofti ? a verur a leita undan.

Til allar hamingju virist meginkuldinn tla a hrekjast ttina fr okkur - en hluti hans hefur fari trs til suurs - eins og blu rvarnar sna. etta er svosem ekkert httulega kalt loft - en samt heldur til ama - og eins og allt loft sem kemur hloftum a noran ber a sr lgarbeygju sem eykur lkur rkomumyndun og skjum. - a breiist ar a auki yfir strt svi og hindraraskn hlrra lofts - sem reynir a nlgast - en verur aallegaa sveigja af til austurs.

Blu hringirnir kortinu sna annars vegar krappan kuldapollinn (s minni) en hins vegar grflega legu heimskautarastarinnar sem hringar sig um norurhvel 40. til 50. gru norurbreiddar - ekkert svipa og a mealtali. En jafnframt sst vel hversu miklar hlju kryppurnar eru - langt noran vi sna „elilegu“ bstai.

Vi skulum til gamans lta mealkort jlmnaar fyrir tmabili 1981 til 2010. - Litakvari ykktarinnar er s sami og efra korti - en athuga ber a jafnharlnurnar eru dregnar ttar en fyrra korti, me 30 metra bili, en ekki 60 metra.

w-blogg020716-ib

Blu hringirnir eru teknir af fyrra kortinu. Vi sjum a heimskautarstin er ekkert fjarri sinni venjulegu stu - og lka a a er a mealtali kaldara „hrna megin“ norurskauts heldur en handan ess - kalda lofti nr miklu sunnar vestan vi okkur heldur en Sberu- og Kyrrahafsmegin. - Vi sjum lka a innri hringurinn er lka nrri venjulegri stu - a vsu mun snarpari dag heldur en mealkortinu.

En hr vantar hlju „tngina“. - Um svipa leyti fyrra var myndin nokku nnur - vi skulum a lokum rifja stu upp.

w-blogg020716-ic

Stri, bli hringurinn er enn settur korti til samanburar. - Hr er enginn innri blr hringur. - En hl h er nmunda vi norurskauti - kalda lofti hefur hrakist suur - m.a. hinga til lands - kaldasta loft norurhvelsins alls er vi austurstrnd Grnlands vestur af slandi - og afleiing essarar rskunar er smuleiis a hringurinn stri breiir meira r sr tt til Kyrrahafs heldur en n (hvtur hringur).

Einhvers staar verur kalda lofti a vera - en v lur samt best heimaslum - yfir Norurshafinu ar ver a sig best og lengst fyrir upphitunarflunum - s a hraki anna hlnar a fljtar - srstaklega ef a lendir yfir meginlndunum jlmnui. - Um lei og sl lkkar lofti verur hins vegar breyting - fara meginlndin a vera kalda loftinu vinsamlegri.


Af vntanlegum rsmealhita Reykjavk 2016

tarfarsyfirliti Veurstofunnar fyrir jnmnu 2016er lka minnst mealhita fyrstu sex mnaarsins. Reykjavk er hann um 1,0 stigi ofan meallags ranna 1961 til 1990, en -0,1 stigi undir meallagi sustu 10 ra.

Mjg mikil fylgni er milli hita fyrrihluta rs og rsins alls eins og sj m fyrri myndinni hr a nean. - En er a annig a hitinn a sem af er ri segir ekki margt um hitann a sem eftir lifir rs - a vsu reiknast fylgnin mjg marktk - en s marktkni ltur ekkert srstaklega sannfrandi t - eins og sj m sari myndinni.

w-blogg020716a

Lrtti sinn snir mealhita fyrstu sex mnaa rsins Reykjavk 1866 til 2015, lrtti sinn snir aftur mti rsmealhita sama rs. r (2016) var mealhiti fyrrihlutans 4,02 stig (merktur me rauri strikalnu). - Fylgnistuull reiknast 0,87 - kannski ir a a um 80 prsent breytileikans s egar kominn fram?

Ef vi frum beint afallslnuna ( blu) ea notum lkinguna til a reikna fum vi t rsmealhitann 5,06 stig (5,1 stig). a er 0,8 stigum ofan meallags ranna 1961 til 1990, -0,3 undir meallagi sustu tu ra, en 0,6 stigum hlrra en fyrra. ri yri a rija til fjrakaldasta ldinni.

a s auvita lklegt a rlg rsmealhitans su nokku mrku megum vi samt ekki falla freistni a telja a myndina megi nota til spdma um hitann sari hluta rsins - hann er frjls (ea nrri v). a snir sari myndin.

w-blogg020716b

Hr er lrtti sinn s sami og ur - snir mealhita Reykjavk fyrri hluta rs. lrtta snum er hins vegar hitinn sari hluta rsins. - J, a reiknast marktk fylgni (er okkur sagt), fylgnistuull er ekki nema 0,38. Afalli spir v a mealhiti Reykjavk sarihluta rsins veri 6,1 stig - og mealhitinn 5,06 stig (sama sp og fyrri mynd - enda smu ggn).

Vi skulum taka srstaklega eftir v a rin sem eiga kldustu fyrrihlutana (1866 og 1867) tekst a skila sarihlutahita sem er mta hr og rin sem eiga tvo hljustu fyrrihlutana (1929 og 1964) skila. - Jkulkaldir fyrrihlutar ranna 1881 og 1920 eiga sarihluta um og yfir meallagi. Ekki mjg niurneglt samband rshlutanna essi rin.

Ltum hvernig fr me r egar mealhiti fyrrihluta rs var kringum 4 stig eins og n ( kringum rauu strikalnuna). ar er 1880 nest svinu. Mealhiti fyrri- og sarihluta rsinsvar mta, 4,25 og 4,29 stig - ri endai 4,27 stigum. - ri r getur varla ori laklegra en a. - J auvita getur a a - vi vitum ekkert um framtina - en vi ltum tlu samt standa sem algjrt lgmark vntinga -

hinum fgunum m sj ri 1941 - mealhiti fyrri hluta rs var 3,92 stig, 0,1 stigi lgri en n. - Mealhiti sari hluta rs 1941 var hins vegar 7,90 stig - og rsmealhitinn ar me 5,91 stig - 3. til 5. hljasta sti allra ranna. - Ekki amalegt a.

Greinilega msir mguleikar stunni - rtt fyrir a einhver vri a segja a 80 prsent breytileikans vri egar kominn fram?

En hver dagur rengir a afgangnum.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 84
 • Sl. slarhring: 289
 • Sl. viku: 2326
 • Fr upphafi: 2348553

Anna

 • Innlit dag: 75
 • Innlit sl. viku: 2038
 • Gestir dag: 72
 • IP-tlur dag: 72

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband