Bloggfrslur mnaarins, nvember 2014

Sunnanttavika?

Austantt var rkjandi alla sustu viku - og lengst af var ttin heldur noran megin vi austur. N verur einhver breyting - austanttin er samt ekki horfin heldur mun hn ekki rkja alla daga. Evrpureiknimistin telur lklegta ttin veri samt a mealtali af suri. Vi sjum essa hugmynd kortinu hr a nean og nr ayfir dagana 16. til 26. nvember. Korti snir mealsjvarmlsrsting (heildregnar lnur), mealhita 850 hPa-fletinum (strikalnur) og vik 850 hPa hitans fr meallaginu 1981 til 2010 (litafletir).

w-blog171114a

Jafnrstilnurnar liggja um landi fr suri til norurs og sna sunnantt. Hfum a huga a hr er um mealtal a ra - ekki er vst a ttin veri nokkurn tma eins og hr er snt. a eru hitavikin sem vekja mesta athygli, austan vi Grnland hiti a vera a mealtali nrri tu stigum ofan meallags 850 hPa nstu tu daga og 4 til 5 stig ofan meallags hr landi. eir sem sj vel (korti batnar vi stkkun) ttu a koma auga vi minni vik hafttinni sunnanlands (2 til 3 stig). Mjg hltt hefur veri undanfarna daga - spurning hvort einhverja enn hlrri daga reki fjrur okkar nstu tu dagana?

Kuldinn a vestan vekur auvita athygli lka - ekkert nema kalt loft markai yfir Norur-Amerku austanverri um essar mundir. Svo m sj a hiti er nrri meallagi austanttinni yfir Danmrku og Suur-Svj. eim slum er a merki um rstaskipti egar hitavikin austanttinni skipta um formerki.


Af nvembermetum

hlindunum undanfarna daga hefur hitamet bori gma. Srstaklega hefur veri hltt um landi sunnan- og suvestanvert. Hsti hiti sem frst hefur af mnuinum til essa eru 15,3 stig sem mldust vegagerarst sem kllu er rfi og 14,5 stig Skrauthlum Kjalarnesi - etta var gr fstudaginn 14. nvember.

Nvemberhitamet hafa falli nokkrum sjlfvirkum veurstvum, m.a. Reykjavkurflugvelli og ekki munai miklu a kvikasilfursmet Reykjavkur flli (12,6 stig). a er ekki oft sem hiti mlist yfir 12 stig Reykjavk nvember.

En tt essar tlur su sannarlega har - mia vi nvember - eru r langt fr landshitameti nvembermnaar. a met var sett sjlfvirku stinni Dalatanga kl.22 ann 11. ri 1999 og fyrir sem vilja helst bara kvikasilfursmlingar er hsta talan 22,7 stig sem lesin voru af mlinum Dalatanga kl. 9 a morgni 12. nvember 1999.

essi sami dagur, 11. nvember 1999 lka hsta lgmarkshita nvembermnaar, 13,4 stig.

Hungurdiskar hafa ur fjalla um Dalatangatlurnar og fleiri mjg har mlingar essum sama mnui 1999. En hiti hr landi hefur komist yfir 20 stig fjrum nvembermnuum, 1999, 2001, 2011 og 2013. Enn lifir hlfur mnuur af nvember 2014 - og v ekki ts um 20 stigin honum - en til ess dugar austanttin sennilega ekki.

ar til meti 1999 var sett voru 19,7 stig fr 10. nvember 1971 hsti nvemberhiti landsins - einnig mld Dalatanga.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vetur hafinn heihvolfinu

N er vetur a ganga gar heihvolfinu. Norurslalgin mikla er komin sitt hefbundna sti og hiti 30 hPa-fletinum er kominn niur -80 stig ar sem lgst er. getur glitskjatminn lka hafist hr landi - au gera helst vart vi sig egar vindur er hvass og vindtt er svipu verahvolfi og heihvolfi - en annig er a ekki austanttinni ( verahvolfi) essa dagana.

w-blogg141114a

Korti snir h og hita 30 hPa fletinum eins og bandarska gfs-lkani segir til um. Jafnharlnur eru heildregnar og eru merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). H flatarins lgarmijunni norur af Sberu er innan vi 22500 metrar. Hiti er sndur me litum.

Heihvolfshringrsin skiptir sr a jafnai lti af verahvolfinu- a kemur fyrir - eins og hungurdiskar hafa nokkrum sinnum minnst .


Hlindi - ekki samt alveg allsstaar (ea hva?)

Austanttin hefur n breitt hlindi yfir landi allt. au mttu engri fyrirstu framskn sinni 5 km h - lgust bara yfir. a sjum vi 500 hPa-kortinu hr a nean sem snir h 500 hPa-flatarins, auk hita og vinds. Svona verur etta kl. 18 morgun a sgn evrpureiknimistvarninnar.

w-blogg121114a

Jafnharlnur eru heildregnar, vindur er sndur me hefbundnum vindrvum og hiti me lit - kvarinn batnar vi stkkun. Hlr bori liggur austanttinni um korti vert.

En near, um 500 metra h, ar sem rstingur er nlgt 925 hPa, mta austanhlindin talsverri fyrirstu - a er erfitt a ryja kalda loftinu sem liggur mefram austurstrnd Grnlands burt, a hefur gan vegg grnlandsfjalla baki. etta sst vel sara kortinu.

w-blogg121114b

Austanttin hlja rengir a - og r verur mikill vindstrengur milli Vestfjara og Grnlands.

ur en hlja lofti lagist yfir sland var va kalt sveitum - margir grunnstir kuldapollar dlum og lgum. a kalda loft er sums staar tregt til a gefast upp - en hrfar - n ea blandast v hlrra. Ef vi ltum hitatlurnar kortinu m sj a frostlaust er 500 metra h yfir llu landinu - nema fjllum vestast Vestfjrum. Og ef vi litum enn ofar gtum vi s a frostlti verur lka tindum landsins hlindunum - vafasamt me jklana - og smuleiis vel vara stai lglendi og mihlendinu - hverjar skyldu froststvarnar vera lok dags morgun (mivikudagsins 12. nvember)?


Hlindi me austantt

Austanttin sem fjalla var um pistli grdagsins frir okkur hltt loft - sumir segu mjg hltt. Ekki veitir af a gefa mnaarmealhitanum smbst (eins og a vst heitir n dgum). a sem af er mnui er mealhiti landinu yfir hita smu daga 1961 til 1990 - en ltillega undir mealhita sustu tu ra.

Vi ltum hefbundi norurhvelskort. ar er margt a sj a vanda. vestri vekja mikil hlindi yfir Alaska athygli og grarleg fyrirstuh sem eim fylgir. Sumir segja a hn s afleiing af ofurlginni sem var ar fer fyrir nokkrum dgum, vi Aljteyjar.

w-blogg111114a

Jafnharlnur eru heildregnar. v ttari sem r eru v meiri er vindurinn og m af eim einnig ra vindstefnu. ykktin er snd me lit - kvarinn batnar s korti stkka. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Mrkin milli gulra og grnna lita eru vi 5460 metra. ar fyrir ofan m tala um sumarhlindi hloftum (sem ekki ntur t vi jr). Svo hltt er kortinu yfir Alaska - menn bast jafnvel vi hlku ar innsveitum.

En essi hlindi ryja burt kldu lofti sem rstmans vegna „tti“ ar a vera. Kalda lofti hefur hr hrfa til suurs alveg suur landsvi Bandarkjanna og ar er miki kuldakast yfirvofandi va austan Klettafjalla. v mun a sgn reiknimistva fylgja snjkoma. Ef vi teljum blu litina m sj a s dekksti er s fimmti rinni, og markar svi ar sem ykktin er minni en 5040 metrar. a ykir mjg kalt hr landi - en er samt ekki eins kalt og sama ykkt veldur arna slttunum vestra v enginn er ar hlr sjr til a berjast gegn kuldanum. N - og svo nefna reiknimistvar jafnvel enn kaldara loft svipuum slum nstu viku - en ng um a. Frttir munu vntanlega fyllast af frestun grurhsahrifa eins og venjulega egar klnar henni Amerku.

Eystra - yfir Evrpu er allt anna uppi teningnum (nema rtt nyrst Noregi og Finnlandi). kortinu er srlega hltt loft yfir skalandi og hlr harhryggur teygir sig tt til slands (raua strikalnan). Vi bor liggur a guli liturinn ni til okkar - en sennilega ekki alveg.

Undanfarna daga hefur veri mikil vissa uppi me ennan hrygg - best er a hann haldist svipaur a styrkleika svipuum sta og kortinu - hrfi hann til austurs lendum vi umhleypingasmum lgagangi - en ni hann a ba til fyrirstuh er meiri vissa uppi. Stku sp hefur gert r fyrir v a fyrirstuh myndist vi sland - sem t af fyrir sig er gtt - en hefur httu fr me sr a hrfi hn til vesturs fum vi yfir okkur helkulda r norri - a hefur veri nefnt en er einmitt dag ekki tali lklegt (enginn veit um lkurnar morgun).

En ltum a lokum kort sem snir sjvarmlsrsting og mttishita vi landi sama tma - kl. 18 mivikudag 12. nvember.

w-blogg111114b

Hr m sj austanstrekkingsvind. Hstur er mttishitinn yfir landinu norvestanveru og m ar sj tluna 17,2 stig (korti batnar vi stkkun). Mttishiti snir hversu hltt loft sem dregi er niur til 1000 hPa rstings r 850 hPa yri eftir niurdrttinn. Hann segir til um allra mestu hmarkshitavntingar - en r rtast nr aldrei - vegna blndunar kaldara lofts sem liggur undir. - En vel m vera a tveggja stafa hitatlur sjist samt einshvers staar landinu mivikudag og fimmtudag og helst ar sem vindur stendur af hum fjllum.

En landshitameta er ekki a vnta - hitameti ann 12. nvember er nefnilega 22,7 stig - sett Dalatanga 1999. Reykjavk er a 11,7 (lka fr 1999) og 14,6 Akureyri (lka 1999). tt ekki s lklegt a Reykjavkur- og Akureyrarmetunum veri hnika eru au bi lgri en mttishitinn kortinu. Nei - vi skulum ekki einu sinni lta okkur dreyma - vonbrigin vera engin. Vi getum fylgst me og rttalega sinnair mega velta vngum yfir v hver hmarkshitinn verur og hvaa st hirir hann a essu sinni. En hlindin standa nokkra daga.


Eindregin austantt

Sp er mjg eindreginni austantt nstu viku til tu daga. etta m sj af tu dagamealrstikortinuhr a nean (fr evrpureiknimistinni).

w-blogg101114a

Jafnrstilnureru heildregnar en rstivik (mia vi nvember 1981 til 2010) eru snd me litum. Neikv vik eru bl en jkv raubrn. Miki lgasvi er vestur af rlandi og h yfir Grnlandi.

Megni af tmanum er r fyrir v gert a fremur hltt veri landinu - jafnvel mjg hltt suma dagana (tveggja stafa hitatlur ar sem best ltur). En ekki er mjg langt kalt loft norur undan og skir a a suma dagana - en essi spruna (fr hdegi sunnudaginn 9. nvember) gerir ekki r fyrir v a a ni til landsins eftir a austanttin nr sr strik.

En hvass verur hann suma dagana, srstaklega Grnlandssundi og vi suur- og suausturstrndina - jafnvel lka undan Norurlandi. rkomu er sp vel yfir meallagi hafttinni austanlands en urru lengst af um landi vestanvert.

Munum a mealspr dylja margt og geta ar a auki veri vitlausar heild sinni.


Ofurlgin vi Aljteyjar (og fleira)

Lgin mikla vi Aljteyjar komst niur 924 hPa. Lgsti mldi rstingur sem frttist af var 929,8 hPa bauju ekki langt fr lgarmiju (upplsingar af bloggi Christopher C. Burt veurmetabloggara). Lgin er venjudjp - nrri meti.

Korti hr a nean snir lgina 6 klst sp evrpureiknimistvarinnar sem gilti kl. 6 morgun (laugardag 8. nvember).

w-blogg091114a

Litirnir sna hita 850 hPa-fletinum. Mrkin milli gulu og grnu litanna er vi -2 stig - en -6 stig milli eirra grnu og blu. Fjlubli liturinn byrjar vi -25 stig.

Lgin grynnist n rt - en dregur jafnframt upp miki magn af hlju lofti austurvngnum og verur a rkjandi yfir Alaska nstu daga. arlendir telja hitamet jafnvel liggja loftinu - en a er langt fr vst. Hlja lofti mun hins vegar stinga stru norurslakuldapollana og ll hringrs norurhvels kemst i. etta ir a framtarspr um veur hr landi vera mjg vissar - a sjst bi venjuhlir og venjukaldir dagar framtarspnum. En - kannski jafnar etta sig n tinda hj okkur.

En korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa sem gildir um hdegi mnudaginn 10. nvember.

w-blogg091114b

ttin er hr austlg landinu - einhver rkoma eystra en urrt vestanlands. Hiti 850 hPa er bilinu -5 til -9 yfir landinu. a ir a vast hvar er frost. Vi megum lka taka eftir v a frekar stutt er mjg kalt loft fyrir noran land. ar m sj -20 stiga jafnhitalnuna norur af Jan Mayen. Vindur er arna hgur og skilyri nokku g til hafsmyndunar.

Lgin stra fyrir sunnan land a bta vi sig njum lgum - sem er suur af Nfundnalandi kortinu og lka sem er vi Labrador - a er meira hana spunni en snist. Framhaldsspr virast san sammla um a um sir hlni austanttin miki.


Kalt loft heimskn (ea nrri v)

Hltt var landinu dag (fimmtudaginn 6. nvember). a sst vel kortinu hr a nean en a snir hita og vind 925 hPa-fletinum auk har hans n kl. 21 kvld.

w-blogg071114a

dag var flturinn 400 til 500 metra h og var frostlaust yfir nr llu landinu og ekki nema ltilshttar frost Vestfjrum (sj litakvarann - hann batnar s korti stkka). Mikill vindstrengur nr inn Vestfiri og nr yfir mestalltGrnlandssund. ar liggur fleygur af kldu lofti til suvesturs.

Enn kaldara loft skir a r norri og vingar a hlja til suausturs og austurs morgun (fstudag og laugardag). a gengur ekki alveg takalaust fyrir sig og verur va nokku hvasst af noraustri me askn kalda loftsins.

Eins og sj m kortinu a nean hafa talsver umskipti ori hitanum laugardagskvld.

w-blogg071114b

verur komi frost um land allt 925 hPa - flturinn hefur a vsu hkka um 300 metra. Aaltkin sem voru Grnlandssundi fyrra korti eru n vi Austurland. En vindur tekinn a ganga niur vestanlands. S lega vindttar og jafnhitalna gaumgf m sj a kalda lofti skir enn mjg til suurs fyrir vestan land (vindur liggur v sem nst vert jafnhitalnurnar).

vindstrengnum austan vi land eru vindur og jafnhitalnur meira samsa - ar stendur jrnum. Norur af landinu er standi mitt milli. Horn er milli vinds og jafnhitalna og kalt loft ar enn framskn - en evrpureiknimistin segir okkur samt a vindurinn og jafnhitalnurnar stefni meiri samstu - austanvindi. S a rtt hj reiknimistinni tekur vi staa ar sem kuldinn bur tekta en leggur ekki frekari skn - og hrfar san aftur til norurs n ess a kaldasta lofti ni hinga til lands. Vi vitum ekkert hvernig a fer og bum tekta.


Vetur nlgast

egar etta er skrifa (mivikudagskvld 5. nvember) er tlit fyrir tvo hlja daga framundan landinu. - a er svosem ekki veri a sp neinum srstkum kuldum eftir a - en samt er fari a hringla hlekkjum vetrarins norurundan - kuldapollarnir miklu eru a n sr strik fyrir alvru.

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um 500 hPa h og ykkt mestllu norurhveli fstudag, 7. nvember, kl. 18.

w-blogg061114a

sland er rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn um 5 km h. ykktin er snd me litum (kvarinn batnar s myndin stkku), en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

Hgt er a fylgja hesi heimskautarastarinnar meginhluta hringsins og m sj a bylgjur eru nokku hreistar og mestu hryggirnir stinga sr langt norur hf og pikka ar stru kuldapollana rj. Kuldapollarnir eru ar me nokkurri hreyfingu og ekki gott a segja hvert eir leggja sna lei - en virast ekki gna okkur a svo komnu mli.

eir sem fylgjast grannt me veurfrttum vita a lti heyrist um herfarir kuldapollanna nema eir ryjist inn svi ar sem ttni frttamanna er mikil. Evrpa er sem stendur allgu skjli flkins harhryggjar - en Norur-Amerka er meira opin fyrir skotum a noran.

Fyrir nokkrum dgum minntust hungurdiskar ofurlg sem sp er yfir Aljteyjar vestanverar n fstudag/laugardag. rin myndinni bendir hloftabylgjuna sem fylgir henni. Spr eru ornar nokku sammla um a hn fari niur fyrir 930 hPa og a hn eigi enn mguleika a vera dpsta lg allra tma N-Kyrrahafi og dpsta nvemberlg norurhvels. En reynd er erfitt a sl met og vi ltum amerska bloggflaga um a fra frttir af endanlegri niurstutlu essari keppnislotu.


Ein flugri kantinum (- en ekki orin a veruleika)

N er (rtt einu sinni) illvgur fellibylur fer yfir Kyrrahafi vestanveru. Hann er kallaur Nuri og rauk dag (mnudaginn 3. nvember) skyndilega upp styrkleikaflokk 5 - en slkum er mesti 1-mntu mealvindur meiri en 80 m/s (og meira a segja slenskum vindhaukum bregur brn). a er eins me vesturkyrrahafsfellibylji sem atlantshafsku a eir n s stku sinnum strik sem ofurlgir. Evrpureiknimistin segir Nuri vera a einni slkri fstudaginn (7. nvember).

Korti hr a nean (batnar ltt ea ekki vi stkkun) snir sp reiknimistvarinnar [r runu fr kl. 12 dag] og gildir hn fstudagskvld kl. 24. lgin a vera um 917 hPa lgarmiju - sannarlega venjuleg tala. Svo venjuleg raunar a gamlir ryklfar eins og ritstjrinn eiga erfitt me tr sna og finnst harla lklegt a svona lgur rstingur nist - tt vi hinar illrmdu Aljteyjar s. Kanadska veurstofan er heldur hgvrari (og lklegri?) sinni sp - ar er lgstur rstingur smu lgarmiju um 945 hPa.

w-blogg041114

A sgn srfrra er lgsti rstingur sem mlst hefur Alaska 926 hPa, vi Dutch Harbour Aljteyjum og St Paul austanverum Aljteyjum - talsvert langt fr nurilginni - hn plagar vestlgustu eyjarnar einna mest. Meti er fr 25. til 26. oktber 1977. Sagt er a a illviri veri verst og su tust essum slum sla hausts - frekar en um mijan vetur eins og hr landi. Stafar essi munur af hegan heimskautarastarinnar - tti e.t.v. a fjalla um a ml hungurdiskum?

En fari svo lklega a essi sp rtist gti hr ori um dpstu lg allra tma nvember a ra - noran hitabeltis - a er a segja. Lgsti rstingur sem mlst hefur hr landi nvember er talsvert hrri en etta, 940,7 hPa sem mldust Vestmannaeyjum 18. nvember 1883 (og hungurdiskar hafa ur um fjalla). Dpri lgir hafa veri fer hr vi land nvember. Sagt var a lgin sem kennd er vi Edduslysi Grundarfiri 16. nvember 1953 hafi veri 928 hPa lgarmiju - skammt fyrir vestan land. Eitthva hafa menn fyrir sr varandi tlu - hn birtist fsu riti sku um illviri slandsmium.

Um styrkleikakvara fellibylja m t.d. lesa gmlum frleikspistli vef Veurstofunnar.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 88
 • Sl. slarhring: 279
 • Sl. viku: 2330
 • Fr upphafi: 2348557

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 2042
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband