Illviratni undir meallagi (mestallt ri 2023)

a sem segir af veri rsins 2023 n sustu dagana verur allt a vera me kvenum fyrirvara. Alls konar villur og skekkjur ba yfirferar.

Tilfinningin er s a ri 2023 hafi veri illviralti. Ritstjri hungurdiska telur illvirin msa vegu. S skilgreining sem hann hefur lengst nota (allt fr rinu 1969) telur daga egar hmarksvindur fjrungi veurstva byggum landsins hefur n 20 m/s ea meira. Ekki alveg einhlt skilgreining, en hefur reynst nokku vel. Auk essa m leggja saman hlutfallstlur essar (og ara daga) og leika sr me mealtl af msu tagi.

Illviradagar rsins 2023 reynast vera tu. etta er ltillega undir langtmamealtali. a vekur athygli dagalistanum a tta af essum dgum fllu tmabili 22.janar til og me 13.febrar - en aeins tveir utan ess, annar ma og hinn oktber. etta rmlega riggja vikna tmabil orranum m v segja a hafi s um illviri rsins. a versta essum mlikvara gekk yfir ann 11. febrar, st ekki lengi og a nstversta ekki heldur, ann 7.febrar. Illviri slma ma geri ann 23. (eyilagi lauf og grur eftirminnilegan htt) og a oktber geri ann 10.

Reikna m einskonar stormdagasummu hvers mnaar me v a leggja saman hlutfallstlur hvers dags - og reikna san mnaamealtl. Kemur ljs rstasveifla, stormar eru langalgengastir desember, janar og febrar, vi sjaldgfari mars og nvember, mta algengir september og aprl, en sjaldgfastir jl, en san jn og gst. Tnin ma er heldur meiri, en er s mnuur a jafnai ekki hlfdrttingur vi aprl.

w-blogg301223a

Hr m sj hvernig mnuir rsins 2023 „stu sig“ mia vi mealtal. S hlutfallstalan sama sem einn m svo skilja a mnuurinn hafi veri meallagi. Ma sker sig mjg r, illviri voru meir en refalt tari heldur en mealri og raunar svipa og um mealoktber hafi veri a ra. Tnin febrar var einnig talsvert ofan meallags - en fyrst og fremst af v a fyrri hlutinn „st sig svo vel“. llum rum mnuum er stormatnin undir meallagi, en ar sem meallagi er ekki srlega vel skilgreint segjum vi a janar, jn, jl, september og oktber hafi veri meallagi. En fimm mnuir, ar meal nvember og desember voru srlega rlegir - stormar aeins helmingur ess sem vant er.

En ar sem hin stutta illvirasyrpa skilai 8 dgum er heildar stormdagatala rsins aeins ltillega nean meallags.

w-blogg301223b

essi mynd hefur sst oft hungurdiskum ur - en er n framlengd til dagsins dag (30. desember 2023). Sustu r hafa veri nokku hvert sinn veg. ri 2022 mjg illvirasamt, en 2021 srlega illviralti. Enga marktka langtmaleitni er a sj, en reglulega tmabilaskiptingu.

ess m geta - svona framhjhlaupi og n byrgar - a hiti byggum landsins ri 2023 er n fjranesta sti aldarinnar - a munar a vsu sralitlu stum arna um kring - 2015 var afgerandi kaldara. Brabirgatlur einstakra spsva (enn meiri vissa og enn byrgarlausara) benda til ess a vi Breiafjr og Strndum og Norurlandi vestra s etta nstkaldasta ri, en vi Faxafla, Vestfjrum, Austurlandi a Glettingi, Austfjrum og Mihlendinu s ri 8. kaldasta sti - sum s langt fr v kaldasta. flestum spsvum var kaldast 2015, en var a 2005 Norurlandi eystra og Austfjrum. Hljast var mist 2003, 2014 ea 2016 - en 2014 landinu heild.

Mia vi sustu tu r er kaldast Torfum Eyjafiri og Nautabi (-0,8 stig nean meallags ranna tu), en hljast a tiltlu Blfjllum (+0,3 stig ofan meallags). rttum a um brabirgatlur er a ra.

Vi megum lka hafa huga a nstu 40 rin fyrir aldamt voru aeins sex r jafnhl ea hlrri en ri 2023 (36 kaldari). Nstu 40 r ar undan (1921 til 1960) voru 13 r hlrri en 2023 - en 27 kaldari og rin 1881 til 1920 var ekkert r hlrra en 2023. - Samkeppni nja tmans er orin bsna hr.

Hugsanlega btist eitthva vi ennan pistil -


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 430
 • Sl. slarhring: 617
 • Sl. viku: 2523
 • Fr upphafi: 2348390

Anna

 • Innlit dag: 383
 • Innlit sl. viku: 2216
 • Gestir dag: 369
 • IP-tlur dag: 352

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband