Staa dagsins - aallega glitskjatengd

v sem hr fer eftir er aallega fjalla um glitsk (perlumursk), vetrarsk heihvolfinu. Tilefni er mikil glitskjasning dgunum - og lklega vera sningarnar fleiri vikunni (leyfi lgri sk). Skin sjst best ljsaskiptunum - en geta raun veri lofti allan slarhringinn.

ri 2008 skrifai ritstjri hungurdiska dltinn pistil vef Veurstofunnar umrstasveiflu glitskja (tni eirra eftir rstmum). Flest af v getur stai eins og a er - v ekki hefur hann lagt a framlengja glitskjadagatali fram til ntmans - n heldur aftur tmann (sem full sta vri til). vef Veurstofunnar m smuleiis finnagtan pistil Halldrs Bjrnssonar um glitsk almennt (fr 2006). Vi vsum til essara pistla.

Undanfarna daga hefur frst af glitskjum yfir Noraustur- og Austurlandi, smuleiis yfir Skandinavuog jafnvel suur Eistland og England (sem er heldur sjaldgfara). Eftirminnileg er glitskjasyrpa janar sasta ri, lka suvestanlands - au sk voru svo venjuleg a ritstjrinn hikstai aeins - og kenndi eldgosinu mikla Tongaeyjum (og enn heldur hann a s skring s rtt). Hann hefur ekki betur s en a tlit himins hafi loks jafna sig n fyrir feinum vikum - og vst hvort vatnsgufuauki s sem gosi kom heihvolfi er ar enn - flktur litasningar (en samt ekki gott a segja).

Glitsk eru aallega af tveimur gerum (tlitslega), annars vegar sem bylgjur, en hins vegar breiur. Bylgjuformi er mun algengara, a er hins vegar ori til a minnsta kosti tvennan htt, annars vegar sama htt og bylgjusk yfir fjllum vera til (og eru reyndar vakin af fjallgrum), en hins vegar egar mikill runingur verur lofti vi verahvrf. lyftist allt fyrir ofan mjg skyndilega og klnar. Lesa m um slkt tilvik og tilraun til skringar fornum pistlihungurdiska.

Glitsk geta vart ori til nema hiti fari niur fyrir um -75 stig, helst enn lengra. etta getur gerst krppum fjallabylgjum niur 13 til 16 km h, en oftast eru skin ofar. Flestar heimildir nefna meir en 20 km. er rstingur komin niur fyrir 50 hPa, aeins tuttugasta hluta ess sem er vi yfirbor. Vi horfum hr aallega 30 hPa-fltinn 22 til 23 km h. Ntmahloftaathuganir n oftast ekki ofar - geru a frekar egar helum var nota belgina og sleppingar ekki sjlfvirkar eins og n er. N eru athuganir 20 hPa og ar fyrir ofan srafr. tkst a n ntt lgmarkshitamet yfir Keflavkurflugvelli [-92 stig 20 hPa, 3.janar 2020].

Stku sinnum leggjast glitsk breiur (rtt eins og blika og grblika). er erfiara a sj au - en gerist sningunni venjulegu janar fyrravetur (2023) og smuleiis mikilli sningu milli jla og nrs 1981. Til a mynda breiur arf tbreitt, almennt uppstreymi - ea mjg hgan vind og hgfara margra daga klnun (ekki hefur ritstjrinn slkt fingrunum). Einhverjar formlegar hugmyndir eru uppi um a a slkum breium muni fjlga heihvolfinu egar a klnar frekar vegna aukinna grurhsahrifa (j, a hefur raunverulega klna).

sjlfu sr tti glitskjablstrum a geta brugi fyrir einhverjum fyrirsum undantekningartilvikum, en eru samt afskaplega lklegir - v loft er svo stugt heihvolfinu - blstrar eru einkennissk stugs lofts.

Ltum n stu (morgun-)dagsins:

w-blogg181223a

Spkort evrpureiknimistvarinnar gildir um mintti rijudagskvld. er grarleg h suur hafi (1052 hPa, mjg venjuleg tala essum slum - erlendir tstarar nefna met). Lg er vi Suur-Grnland, hn myndaist Mexkfla fyrir nokkrum dgum og hefur valdi mikilli vissu spm. egar etta er skrifa ( mnudagskvldi) er lgin yfir Lrentsfljti landamrum Kanada og Bandarkjanna og mivikudagskvld (eftir tvo daga) hn a vera norur af Freyjum lei til suausturs, rt dpkandi. Vi sleppum bara vel - a v er virist.

w-blogg181223b

etta kort gildir sama tma og hi fyrra (rijudagskvld). a snir h verahvarfanna ( hPa - v lgri sem tala er v hrri eru verahvrfin). Hlja lofti sem streymir til norurs austan vi hina miklu er mun fyrirferarmeira heldur en loft af norrnum uppruna og lyftir v verahvrfunum egar a ryst til norurs og san austurs. Verahvarfabrattinn er mestur rtt austan vi sland (hr - myndinni). ar lyftist loft mg rt og lklega myndast glitsk ar ofan vi. Smuleiis eru glitsk lkleg alls staar ar sem lrttar bylgjur myndast inni „bla svinu“, t.d. nmunda vi Suur-Grnland og ar austur af, smuleiis yfir slandi mivikudag. ar fyrir ofan er mjg kalt (vegna uppstreymis) - eins og sj m nstu mynd.

w-blogg181223c

Hr m sj h 30 hPa-flatarins - enn rijudagskvld (19.desember) - og sama svi, sland rtt ofan vi mija mynd. fjlubli liturinn snir hita nean -82 stiga og s hvti nean -90 stiga, kaldast bylgjum sem vakna vi suurodda Grnlands. Allt mjg kjsanlegt fyrir glitsk - kannski bi bylgjur og breiur? Nstu daga er fjlubla litnum sp allt suur Frakkland - ar eru glitsk mjg venjuleg.

egar noranttin tekur vi eftir essu, lkka verahvrfin og draga heihvolfsloft niur me sr. Vi a streyma niur hlnar a - en langtmaspr eru auvita vissar.

Hr eftir kemur efni sem enn frri hafa huga - og enginn arf a lesa nema hugasmustu nrd.

w-blogg181223ia

Hr m sj slurit sem snir fjlda athugana yfir Keflavk egar hiti var lgri en -78C 30 hPa-fletinum runum 1973 til 2022. Slkir dagar fara a detta inn nvember, en eru ekki algengir. Fjlgar sngglega desember, sl er alveg horfin af heimskautasvinu og heihvolfi klnar nokku rt og flug heihvolfslg myndast. Kringum hana bls flug rst, skammdegisrstin (sem vi kllum - en heimsveldismlinu kallast lgin „stratospheric polar vortex“ - en rstin „polar night jet“ - ein hfurastanna riggja).

Fr 1. desember og fram febrar rkir hvetur norurhveli. renna kuldapollar um verahvolfi og hreyfist eir stru ngilega hratt yfir geta eir toga og teygt verahvrfin mjg strum svum - au trufla aftur heihvolfslgina sem a til a slitna sundur og brotna. Getur ori til strkostlegur bylgjugangur me isgengnu niurstreymi sem hitar lofti sem v lendir. Er tala um sngghlnun heihvolfi. Slkir stratburir heihvolfi - sem verahvolfi veldur geta aftur haft hrif niur verahvolf. Mjg er tsku essi rin a fylgjast me eim atburum - einkum vegna kuldakasta sem stundum vera meginlndunum (og jafnvel hr landi) kjlfari egar heimskautarstin (sem dvelur vi verahvrfin) raskast og vestanttin hloftunum truflast.

Tni glitskja er takt vi tni kulda heihvolfinu - eins og myndin a nean snir (hn hefur ekki veri endurnju nlega).

w-blogg181223i

Tni glitskja berandi mest desember og janar, nokkur febrar, en ltil nvember og mars. mars er slin lka farina hita heihvolfi baki brotnu - ar er a einkum son sem er mttkilegt fyrir geislum hennar.

w-blogg181223ib

Hr m sj rtasveiflu hitans 30 hPa yfir Keflavk runum 1973 til 2022. Bli ferillinn snir mealtali. a fellur rt haustin, fer niur fyrir -70 stig seint nvember og aftur upp fyrir tlu snemma janar (sngghlnunaratvik byrja a hafa hrif mealtali). Grni ferillinn snir lgsta hita sem mlst hefur hvern almanaksdag essu tmabili. a er um 20. nvember sem dagar ar sem hiti er undir -78 stigum fara a sjst - og eir sjst allt fram marsbyrjun (og hafa aeins sst sar mars). etta er einmitt glitskjatminn. Raui ferillinn snir hsta hita hvers almanaksdags. ar sjum vi a a hefur stku sinnum gerst a sngghlnunin hefur hitt sland, hiti hefur komist upp -20 stig 30 hPa. Vi sjum a sngghlnunin sr eiginlega srstakt skei - fr v rtt eftir ramt ar til um mnaamt febrar/mars. En arna er lka slatti af allhljum dgum - a eru eir sem sngghlnun fjarska hefur bi til handa okkur - ea a vi lendum undir syra jari skammdegisrastarinnar ar sem er hlrra heldur en nr lgarmijunni sjlfri.

w-blogg181223ic

Sasta myndin er jafnframt s flknasta. Lrtti sinnsnir h fr sjvarmli ( hPa). Nest er rstingur kringum 1000 hPa, er um 500 hPa 5 km h, en efst myndinni erum vi um 25 km h (20 hPa). Neri lrtti sinn vi blu og rauu strikaferlana. Bli ferillinn snir mealhita askiljanlegri h daga sem glitsk hafa sst hr landi (1973 til 2004), en s raui er mealtal allra daga sama tma rs. Vi sjum a bli ferillinn er kaldari heihvolfinu (ofan vi 300 hPa) heldur en s raui. Glitskjadagar eru ar kaldari en arir dagar. Nean verahvarfa eru glitskjadagarnir hins vegar hlrri (nema alveg niur 850 hPa-fletinum - ar sem munurinn er enginn).

Grni ferillinn (efri lrtti kvarinn) snir hitamuninn, s hann neikvur eru glitskjadagar kaldari en arir. Vi sjum a a munar um 5 stigum ar sem mest er ( 50 hPa). verahvrfum er munurinn enginn, en um 400 hPa (ofarlega verahvolfi) eru glitskjadagar a jafnai um 3 stigum hlrri en arir dagar. - Allt er etta samrmi vi a sem er ur sagt. Hlindablga verahvolfi lyftir heihvolfinu og a klnar.

Fleira kemur reyndar vi sgu glitskjamyndunar - bylgjuskin urfa v a halda a vindtt s svipu verahvolfi og heihvolfi og vindur hvass. Ekki er alveg vst a allar glitskjabreiurfalli vel a essu mealtali - trlega ekki r sem myndast vegna tgeislunarklnunar. Um a stand munu f dmi hloftunum yfir slandi - frekar yfir norurskautssvinu. Annars tti ritstjrinn (ffri vegna) ekki a ttala sig allt of miki um slkt - en veit a ekki er allt sem snist glitskjager.

Glitsk eru miki sjnarspil nttrunnar. Ruglist ekki saman vi silfurskin sem helst sjst hr sustu daga jlmnaar og fyrri hluta gst, egar rkkva tekur kvldin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 213
 • Sl. slarhring: 251
 • Sl. viku: 1992
 • Fr upphafi: 2347726

Anna

 • Innlit dag: 186
 • Innlit sl. viku: 1718
 • Gestir dag: 180
 • IP-tlur dag: 174

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband