3.8.2023 | 14:57
Júlí kaldari heldur en júní
Međalhiti í júlí er hćrri heldur en í júní. Á landsvísu eru tölurnar ţannig á árabilinu 1931-2020 ađ međalhiti júnímánađar er 8,4 stig, en 10,1 í júlí. Munar hér 1,7 stigum. Í Reykjavík er munurinn líka 1,7 stig, en 1,4 á Akureyri.
Nýliđinn júní var mjög hlýr, sérstaklega um landiđ norđan- og austanvert ţar sem hann var sums stađar sá hlýjasti sem vitađ er um. Júlí var ţar hins vegar heldur kaldur. Báđir mánuđir voru nćr međallagi um landiđ sunnan- og vestanvert. Ţessi stóra sveifla á Norđur- og Austurlandi varđ til ţess ađ landsmeđalhiti (í byggđ) var lćgri í júlí heldur en júní. Á ţeim tíma sem sćmilega áreiđanleg landsmeđaltöl eru til (frá 1874) hefur júlí ekki veriđ kaldari en júní nema 5 sinnum áđur (í sjötta sinn nú) - og ţađ hefur ekki gerst síđan sumariđ 1970. Munurinn núna var -0,4 stig, en var öllu meiri 1970, -1,1 stig. Hin tilvikin eru 1963 (-0,2 stig), 1909 (-0,6 stig), 1906 (-0,3 stig) og 1887 (-0,4 stig).
Júlí í ár var +1,8 stigum hlýrri en júní í Reykjavík, svipađ og er í međalári. Ţađ gerđist síđast 2002 ađ júlí var kaldari en júní í Reykjavík, munađi -0,3 stigum, en síđan ţarf ađ fara aftur til 1898 til ađ finna ámóta. Á Akureyri var júlí mun kaldari heldur en júní, munađi -2,8 stigum. Sé flett upp í fortíđinni kemur í ljós ađ ţađ er miklu algengara ađ júlí sé kaldari heldur en júní á Akureyri heldur en í Reykjavík, ekki ţarf ađ leita lengra aftur en til 2020 til ađ finna nćsta tilvik á undan, ţá munađi -1,0 stigi og 5 tilvik til viđbótar eru á ţessari öld. Mestur varđ munurinn á Akureyri 1970, ţá var júlí -3,0 stigum kaldari heldur en júní.
En eins og fram kom í nýútkomnu yfirliti Veđurstofunnar var munurinn á hita mánađanna tveggja enn meiri austanlands, á Egilsstöđum var munurinn -4,1 stig. Í framhaldi af ţví má spyrja hvort hann hafi jafnvel veriđ enn meiri á öđrum stöđvum. Jú, hann er sá sami eđa sjónarmun meiri á sjálfvirku stöđinni á Ţórudal, -4,1 (-4,14 reiknum viđ tvo aukastafi). Á vegagerđarstöđinni á Vatnsskarđi eystra er hann -5,1 stig og -4,2 stig á Jökuldal (stöđ Vegagerđarinnar) og sama á Vopnafjarđarheiđi.
Ţetta eru býsna stórar tölur og viđ ítarlega leit kemur í ljós ađ ţćr hafa ekkert orđiđ stćrri milli ţessara tveggja mánađa. Nćstir koma áđurnefndir júní og júlí 1970. Ţá var júlí -4,0 stigum kaldari heldur en júní á Grímsstöđum á Fjöllum (og eins og áđur sagđi var kólnunin á landsvísu meiri ţá heldur en nú). Tölurnar nú - fyrir einstakar veđurstöđvar - eru hins vegar met. Sama var uppi á teningnum milli nóvember og desembermánađa. Ţá kólnađi mjög. Um ţađ fjölluđu hungurdiskar í stuttum pistli í janúar - geta lesendur rifjađ ţađ upp.
Ţetta má rifja upp fyrir okkur ţá stađreynd ađ lítiđ samband er á milli hita (og veđurlags) einstakra mánađa hér á landi. Ţeir eru harla frjálsir úr viđjum fortíđar - kannski ekki ţó alveg.
Ásýnd töflunnar er mjög ólík ţeirri sem júnítaflan sýndi okkur - hún var rauđleit (hlý), en ţessi misblá. Landsmeđalhiti var nú 9,6 stig, -0,7 stigum neđan međallags 1991 til 2020 og -0,8 neđan međallags síđustu tíu ára (en í međallagi 1951-90). Hiti var í međallagi viđ Faxaflóa og á Suđurlandi, en annars neđan viđ ţađ. Á svćđinu frá Ströndum og Norđurlandi vestra austur um til Austfjarđa var ţetta nćstkaldasti júlímánuđur aldarinnar. Nokkru hlýrri ţó heldur en sá kaldastir, 2015.
Um ágúst vitum viđ lítiđ. Evrópureiknimiđstöđin telur ađ fyrri hluti hans verđi kaldur, en vill lítiđ tjá sig um ţann síđari.
Eins og fram kom í yfirliti Veđurstofunnar var júlímánuđur óvenjuţurr á Suđur- og Vesturlandi. Einn hinn ţurrasti sem viđ ţekkjum. Gríđarlegur viđsnúningur varđ á háloftakerfum, eftir stöđugar suđvestanáttir nćstu tveggja mánađa á undan skipti algjörlega yfir, vindur varđ norđlćgur og norđaustlćgur. Hćđ fyrir vestan land kom í stađ lćgđar á ţeim slóđum. Ţađ skipti úr fádćma sólarleysi yfir í dćmafátt sólskin. Sumardagar í Reykjavík (samkvćmt skilgreiningu ritstjóra hungurdiska) eru orđnir 24 - farnir ađ nálgast međaltal ţessarar aldar (31) og sumareinkunnin á sćmilegu róli - góđur ágúst gćti komiđ henni nćrri međallagi aldarinnar - ţrátt fyrir sérlega slaka júníeinkunn.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 5
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 1339
- Frá upphafi: 2455665
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1199
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.