Mjg rakt loft

Eitt eirra fjlmrgu veurkorta sem stustu veurnrd essa lands fylgjast grannt me er a sem snir svokalla „rkomumtti“ ( guamlinu „precipitable water“). Hversu miki vatn vri hgt a kreista t r fermetravri slu beint ofan vi hvern sta (alveg uppr). a sem sett er kortin eru millimetrar (mgulegrar) rkomu. Hr landifinnst manni 20 mm nokku miki og fari gildin yfir 30 fer maur aeins a rast.

En vatnsmagni eitt og sr sagir auvita ekkert um rkomuna. Til a af henni veri arf a kla lofti (oftast me v a lyfta v). Svo lengi sem ekkert - ea lti - uppstreymi sr sta liggur vatnsgufan rleg innan um arar lofttegundir - myndar kannski rsmadropa (mistur) ea aeins strri ( sk).

Flestir sem anna bor eru v a skoa veurkortfylgjast vel me rkomuspm, rkomusvum og skilum og ess httar. N er mlumannig htta a spr gera n ekki r fyrir verulegri rkomu morgun (fstudag 16.jn) og ekki heldur jhtardaginn. ess vegna kemur rkomumttiskort morgundagsins nokku vert (ea annig).

w-blogg150623a

Spin gildir kl.15 morgun, fstudag. bleiku svunum er rkomumtti um og yfir 20 mm og fer upp meir en 30 mm yfir thrai. Vi megum taka eftir v a Brarbunga stendur upp r mesta rakanum (rakamagn er langoftast langmest nestu lgum), ar er rkomumtti ekki nema 10 mm (en a er samt allh tala mia vi h staarins). rkomusp igb-lkansins snir a vsu talsverar skrir stangli innsveitum Norausturlandi - en bara rtt stangli og ekki vst a af eim veri. Svo er ltilshttar rkomu sp blettum vestanlands.

En svona er a stundum - ngilegt vatn til fla, en enginn nennir a lyfta v, r- og streymi er ekki rtt raa til ess og svo virist sem slarylur tli ekki a duga (s rkomuspin rtt). En - vi skulum lta anna spkort igb-lkansins.

w-blogg150623c

etta kort gildir lka sdegis morgun (fstudag) og snir svokalla veltimtti. Vi skilgreinuma svo:

Veltimtti (CAPE – convective available potential energy) er s staorka sem loftbggull last vi a vera lyft innrnt fr ttingarh og upp h ar sem flotjafnvgi rkir. Veltimtti er mest ar sem urrt loft liggur yfir mjg rku hlju lofti.

etta hljmar auvita ekki mjg skrt - en er samt mlikvari afl skra- ea jafnvel rumuvera. Gildin sem vi sjum yfir landinu austanveru eru nokku h - sem tknar mannamli a takist slarylnum a komast upp r hitahvrfum (sem tgeislun nturinnar - og hafgola dagsins dag er bin a ba til) verur mikill lrttur runingur og dembur strar - jafnvel rumur. Veltimtti sem evrpureiknimistin tilgreinir yfir Austfjrum morgun er lka miki - venjumiki reyndar.

En allt er etta bara „mtti“ - a er ekkert vst a neinn umturnist - en lkur greinilega miklu meiri austanlands heldur en vestan. Vi verum ekkert skaplega hissa tt einhvers staar vkni.

etta raka loft a liggja yfir landinu nstu daga. sunnudaginn kemur urrara loft r vestri - niurstreymisafur fr Grnlandi.

w-blogg150623b

rkomumtti er enn yfir 20 mm va um land, en er ekki nema 5 til 6 mm urra loftinu (sem er ekkert afburaurrt). arna eru einhvers konar skil fer - urrt loft skir a rku. Spr gera r fyrir v a talsvert rigni framhaldinu - kaldara loft tekst vi a hlja og raka. Of snemmt er a velta sr upp r v ( „froumtti“ ritstjra hungurdiska s s miki er leti hans meiri).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 230
 • Sl. slarhring: 258
 • Sl. viku: 2009
 • Fr upphafi: 2347743

Anna

 • Innlit dag: 202
 • Innlit sl. viku: 1734
 • Gestir dag: 194
 • IP-tlur dag: 187

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband