Smávegis kuldametingur

Ţađ er óvenjukalt á landinu ţessa dagana, sólarhringsmeđalhiti gćrdagsins (10.mars) var -9,3 stig í byggđum landsins. Viđ eigum samt slatta af kaldari marsdögum á lager, en ţó engan eftir aldamót. Í mars 1998 voru fimm dagar kaldari en gćrdagurinn. Líklega verđur enn kaldara í dag (11.mars). Ţađ er ţví varla kominn tími á ađ gera ţetta kuldakast upp. 

w-blogg110323a

Hér má sjá hádegisgreiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar á ţykktinni (heildregnar línur) og hita í 850 hPa-fletinum á hádegi í dag (11.mars). Ţykktin yfir miđju landi er ekki nema 405ö metrar. Ţađ er ekki oft sem svona lágar tölur sjást yfir landinu. Ţykktarbratti er nokkur - yfir Kaflavík er ţykktin t.d. um 4 metrum hćrri heldur en yfir landinu miđju. Viđ eigum til ţykktarathuganir yfir Keflavík aftur til 1952. Ámóta lágar tölur hafa ţar nokkrum sinnum sést í mars, síđast í kuldakastinu mikla 1998. 

Viđ eigum líka samanburđ lengra aftur, međ ađstođ endurgreininga. Hafa verđur ţó í huga ađ ţćr eru ekki mjög nákvćmar, viđ höfum bandarísku endurgreininguna t.d. grunađa um ađ vera lítillega of hlýja miđađ viđ núverandi líkan evrópureiknimiđstöđvarinnar og örugglega of hlýja förum viđ meir en 100 ár aftur í tímann. 

Ţrátt fyrir ţennan óvenjulega kulda stendur ţannig á spori ađ langt er í lágmarksmet í einsökum ţrýstiflötum yfir Keflavík. Viđ erum nćst meti í neđstu flötunum, 925 og 850 hPa, en langt frá ţeim í 700 (3 km hćđ) og 500 (5 km hćđ).

Ţađ er í raun allt of snemmt ađ vera ađ skrifa eitthvađ hér um ţetta kuldakast - ekkert er útséđ um ţađ - (ritstjóri styđur á „vista og birta“ og stendur síđan upp - án ţess ađ hneigja sig eđa biđjast afsökunar). . 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband