Fyrstu tu dagar marsmnaar

Fyrstu tveir dagar mnaarins voru nokku hlir, en san hefur stai samfellt kuldakast. Mealhiti fyrstu tu dagana er -0.9 stig Reykjavk, -1,2 stigum nean meallags 1991 til 2020 og -1,6 stig nean meallags sustu tu ra. Hitinn raast 20. hljasta sti ldinni (risvar sinnum hafa smu dagar veri kaldari). Kaldast var 2002 og 2009, mealhiti bum tilvikum -2,1 stig, en hljast 2004, mealhiti +6,3 stig. langa listanum er hiti n 97. hljasta sti (af 151). Kaldastir voru essir smu dagar 1919, mealhiti -9,9 stig, en hljastir voru eir 2004 eins og ur sagi, mealhiti +6,3 stig.
Mealhiti fyrstu tu daga mnaarins Akureyri er -1,6 stig, -0,6 stigum nean meallags smu daga 1991 til 2020 og -0,7 stigum nean meallags sustu tu ra.
a hefur veri kaldara a tiltlu austanlands heldur en vestan. Vestfjrum raast hitinn 14. hljasta sti aldarinnar, en Austfjrum og Suausturlandi er hann nstnesta sti. einstkum veurstvum hefur a tiltlu veri hljast Mruvllum Hrgrdal, ar er hiti fyrstu 10 dagana meallagi sustu tu ra, en kaldast Hfn Hornafiri ar sem hiti hefur veri -2,8 stigum nean meallags.
Srlaga urrt hefur veri Suur- og Vesturlandi. Aeins hafa mlst 1,5 mm Reykjavk. Nokkrum sinnum hefur rkoma mlst minni Reykjavk smu daga, sast 2018 egar hn var aeins 0,1 mm. Akureyri hefur rkoman til essa mlst 13,6 mm og er a um 75 prsent mealrkomu ar.
Slskinsstundir hafa mlst 51,8 Reykjavk, um 19 fleiri en mealri, en hafa 10 sinnum mlst fleiri smu almanaksdaga. Akureyri eru slskinsstundirnar n ornar 20,4 og er a meallagi.
Loftrstingur hefur veri venjuhr a sem af er mnui. Mealtali er n 1026,4 hPa Reykjavk og hefur aeins tvisvar sinnum veri hrra smu daga sustu 202 rin. a var 1847 og 1962.
Hiti fr ekki upp fyrir frostmark landinu gr (10.) og ekki heldur ann 7. annig var einnig um rj daga desember. Hin sari r hafa dagar sem essir veri mjg fir, t.d. voru eir aeins tveir samtals tta rum, 2014 til 2021.
Lgmarkshiti Reykjavk ntt (afarantt 11.mars) var -14,8 stig, kvikasilfursmlinn fr frosti -14,6 stig. etta er venjumiki frost. Spurt var hvert vri mesta frost sem mlst hefi mars Reykjavk. a er -22,1 stig sem mldust 22. mars 1881. Um r mundir fr frosti meir en -20 stig rj daga r. Ellefu rum sar, ann 9. mars 1892 mldist frosti -20,5 stig Reykjavk. Mesta frost Reykjavk mars sustu 100 rin er -16,4 stig, ann 9. mars 1969. Daginn ur mldist a -16,3 stig - etta verur a teljast sama tilviki. ann 7.mars 1998 mldist frosti Reykjavk -14,9 stig - marktkt meira en n.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg150323c
 • w-blogg150323b
 • w-blogg150323a
 • Slide3
 • Slide2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.3.): 12
 • Sl. slarhring: 479
 • Sl. viku: 2136
 • Fr upphafi: 2248150

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 1942
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband